Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Ritstjórn skrifar 22. október 2017 09:00 Glamour/Getty Nú er rétti tíminn til að draga fram þykku peysurnar en eitt af heitustu, bókstaflega, tískutrendum vetrarins eru stóra og þykkar prjónapeysur. Hentugt! Prjónapeysur hafa svo sem alltaf verið í tísku en í ár skulu þær vera litríkar, gjarna með munstri eða öðrum smáatriðum sem vekja athygli og nokkrum númerum of stórar. Já, þú last rétt, risa stórar prjónapeysur sem koma í raun í staðinn fyrir yfirhöfn (enda enginn hæðgarleikur að reyna að troða sér í jakka/kápu yfir). Peysurnar smellpassa við hvað sem er - gallabuxur, pils, íþróttabuxur og svo yfir kjóla til að gefa hversdagslegra yfirbragð. Hér er smá innblástur - spurning um að draga fram prjónana? Mest lesið Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Paris Hilton rifjar upp trendin sem eiga enn við í dag þökk sé henni Glamour Ljómandi nýársförðun Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour
Nú er rétti tíminn til að draga fram þykku peysurnar en eitt af heitustu, bókstaflega, tískutrendum vetrarins eru stóra og þykkar prjónapeysur. Hentugt! Prjónapeysur hafa svo sem alltaf verið í tísku en í ár skulu þær vera litríkar, gjarna með munstri eða öðrum smáatriðum sem vekja athygli og nokkrum númerum of stórar. Já, þú last rétt, risa stórar prjónapeysur sem koma í raun í staðinn fyrir yfirhöfn (enda enginn hæðgarleikur að reyna að troða sér í jakka/kápu yfir). Peysurnar smellpassa við hvað sem er - gallabuxur, pils, íþróttabuxur og svo yfir kjóla til að gefa hversdagslegra yfirbragð. Hér er smá innblástur - spurning um að draga fram prjónana?
Mest lesið Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Paris Hilton rifjar upp trendin sem eiga enn við í dag þökk sé henni Glamour Ljómandi nýársförðun Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour