Aðskilnaðarsinnar í Katalóníu myndu halda völdum Atli Ísleifsson skrifar 23. október 2017 08:41 Aðskilnaðarsinnar myndu samkvæmt könnuninni fá 47,9 prósent atkvæða. Vísir/AFP Aðskilnaðarsinnar myndu halda völdum á katalónska héraðsþinginu ef gengið yrði til kosninga nú. Þetta er niðurstaða nýrrar skoðanakönnunar sem birt er í El Periódico. Spænsk stjórnvöld hafa lýst því yfir að 155. grein stjórnarskrár landsins verði líklega virkjuð nú í vikunni sem mun svipta Katalóníu sjálfstjórn sinni. Þá yrði sömuleiðis boðað til nýrra kosninga til héraðsþingsins. Í síðustu kosningum til héraðsþingsins hlaut bandalag aðskilnaðarsinna, Junts pel Sí (Saman um já), með stuðningi róttæka vinstriflokksins CUP nauman meirihluta á þinginu, þó án meirihluta atkvæða. Könnun El Periódico bendir til að niðurstöður kosninganna yrðu keimlíkar þeim síðustu, yrði gengið til kosninga í dag. Aðskilnaðarsinnar myndu samkvæmt könnuninni fá 47,9 prósent atkvæða, en þeir fengu 47,8 prósent í kosningunum 2015. Slík niðurstaða myndi skila þeim 70 til 73 þingsætum af 135 mögulegum. Þeir eru nú með 72 þingsæti. Helsti munurinn yrði skipting þingsæta innan bandalaganna. Þannig myndi vinstriflokkurinn ERC, undir stjórn varaforsetans Oriol Junqueras, verða stærsti flokkurinn og með 28,1 prósent fylgi. PDECAT, flokkur forsetans Carles Puigdemont, fengi tólf prósent fylgi. Spænski stjórnarflokkurinn Partido Popular, sem hlaut 8,5 prósent fylgi í kosningunum 2015, fengi samkvæmt könnuninni 7,5 prósent fylgi. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Fleiri fréttir Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Sjá meira
Aðskilnaðarsinnar myndu halda völdum á katalónska héraðsþinginu ef gengið yrði til kosninga nú. Þetta er niðurstaða nýrrar skoðanakönnunar sem birt er í El Periódico. Spænsk stjórnvöld hafa lýst því yfir að 155. grein stjórnarskrár landsins verði líklega virkjuð nú í vikunni sem mun svipta Katalóníu sjálfstjórn sinni. Þá yrði sömuleiðis boðað til nýrra kosninga til héraðsþingsins. Í síðustu kosningum til héraðsþingsins hlaut bandalag aðskilnaðarsinna, Junts pel Sí (Saman um já), með stuðningi róttæka vinstriflokksins CUP nauman meirihluta á þinginu, þó án meirihluta atkvæða. Könnun El Periódico bendir til að niðurstöður kosninganna yrðu keimlíkar þeim síðustu, yrði gengið til kosninga í dag. Aðskilnaðarsinnar myndu samkvæmt könnuninni fá 47,9 prósent atkvæða, en þeir fengu 47,8 prósent í kosningunum 2015. Slík niðurstaða myndi skila þeim 70 til 73 þingsætum af 135 mögulegum. Þeir eru nú með 72 þingsæti. Helsti munurinn yrði skipting þingsæta innan bandalaganna. Þannig myndi vinstriflokkurinn ERC, undir stjórn varaforsetans Oriol Junqueras, verða stærsti flokkurinn og með 28,1 prósent fylgi. PDECAT, flokkur forsetans Carles Puigdemont, fengi tólf prósent fylgi. Spænski stjórnarflokkurinn Partido Popular, sem hlaut 8,5 prósent fylgi í kosningunum 2015, fengi samkvæmt könnuninni 7,5 prósent fylgi.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Fleiri fréttir Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Sjá meira