Mammút með ábreiðu af Cher Ritstjórn skrifar 27. október 2017 09:00 Skjáskot Það er skothelt að koma sér í föstudagsgírinn með því að setja gott lag í spilarann en við á ritstjórn Glamour erum með þessa ábreiðu hljómsveitarinnar Mammút af hinu fræga lagi Believe með Cher á endurspilun alla vikuna. Dásamlegt lag í glænýjum búning með þeim Katrínu Mogensen, Vilborgu Ásu Dýradóttur, Alexöndru Baldursdóttur, Arnari Péturssyni og Andra Bjarti Jakobssyni sem skipa sveitina Mammút. Svo er myndbandið líka flott, tekið í kareokí herbergi með Husky hunda sem áhorfendur. Við mælum með að hækka í spilaranum og hlusta - svo má finna hér fyrir neðan upprunalega lagið með drottningunni Cher fyrir áhugasama. Mest lesið Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour 89 ára gömul Instagramstjarna Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Renée Zellweger í hlutverki Judy Garland Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour
Það er skothelt að koma sér í föstudagsgírinn með því að setja gott lag í spilarann en við á ritstjórn Glamour erum með þessa ábreiðu hljómsveitarinnar Mammút af hinu fræga lagi Believe með Cher á endurspilun alla vikuna. Dásamlegt lag í glænýjum búning með þeim Katrínu Mogensen, Vilborgu Ásu Dýradóttur, Alexöndru Baldursdóttur, Arnari Péturssyni og Andra Bjarti Jakobssyni sem skipa sveitina Mammút. Svo er myndbandið líka flott, tekið í kareokí herbergi með Husky hunda sem áhorfendur. Við mælum með að hækka í spilaranum og hlusta - svo má finna hér fyrir neðan upprunalega lagið með drottningunni Cher fyrir áhugasama.
Mest lesið Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour 89 ára gömul Instagramstjarna Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Renée Zellweger í hlutverki Judy Garland Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour