Dress dagsins í anda Stranger Things Ritstjórn skrifar 27. október 2017 11:15 Stranger Things sería tvö er komin á Netflix og við getum ekki beðið. Hér erum við með dress dagsins í anda Stranger Things. Kápan er úr Zöru og kostar 11.995 kr. Bolirnir eru úr Topshop. Buxurnar eru úr H&M og kosta 5.995 kr. Ekki trufla okkur í kvöld!! Við verðum límdar við skjáinn. Mynd: Netflix Mest lesið Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Þú ert basic! Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Jennifer Aniston skilin Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour
Stranger Things sería tvö er komin á Netflix og við getum ekki beðið. Hér erum við með dress dagsins í anda Stranger Things. Kápan er úr Zöru og kostar 11.995 kr. Bolirnir eru úr Topshop. Buxurnar eru úr H&M og kosta 5.995 kr. Ekki trufla okkur í kvöld!! Við verðum límdar við skjáinn. Mynd: Netflix
Mest lesið Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Þú ert basic! Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Jennifer Aniston skilin Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour