Twitter logaði yfir leiðtogaumræðunum Þórdís Valsdóttir skrifar 27. október 2017 23:15 Íslenskir Twitter notendur létu sitt ekki eftir liggja yfir leiðtogaumræðunum í kvöld. Kjördagur nálgast og hægt er að sjá fyrir endann á kosningabaráttunni þetta árið. Það var grátið, hlegið og hrópað í kvöld þegar síðustu leiðtogaumræður fyrir kosningar fóru fram á RÚV. Landsmenn voru límdir við skjáinn og margir vildu taka þátt í umræðunum, ef marka má Twitter. Íslendingar notuðu Twitter til að tjá sig um umræðurnar sem og að slá á létta strengi:Skilaboð mín til SDG #kosningar pic.twitter.com/uZZLuVOWR0— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) October 27, 2017 Þessar #kosningar pic.twitter.com/42ZcwDA9wC— Henrý (@henrythor) October 27, 2017 Mér líður eins og ég sé að horfa Jerry Springer #kosningar— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) October 27, 2017 Þegar stjórnendur kasta fram einfaldri Já/Nei spurningu. #Kosningar17 #kosningar pic.twitter.com/djD7x0wtQB— Sverrisson (@bergur86) October 27, 2017 Watching #kosningar and my only thoughts: Release Han Solo! pic.twitter.com/s5AYnhM2ZA— Silvio Heinze (@silvioheinze) October 27, 2017 Þegar baugarnir eru með bauga #kosningar pic.twitter.com/JqLzUM4WXL— Sigríður Dögg G. (@siggadogg) October 27, 2017 Prófiði að fletta upp orðinu jafnaðargeð í íslenskri orðabók. Þar er þessi mynd. #kosningar pic.twitter.com/uiWbwndO2l— Reynir Jónsson (@ReynirJod) October 27, 2017 Mörgum tísturum þótti vandræðalegt þegar Þóra Arnórsdóttir, annar þáttarstjórnendanna, bað þá formenn sem væru reiðubúnir að vinna með Vinstri grænum að rétta upp hönd:Vandræðalegasta móment kosningabaráttunnar. #réttupphönd #kosningar #x17— Gústav Bergmann (@Gustiab) October 27, 2017 Samkvæmisleikur úr böndunum á RÚV Bjarni fúll. #réttuupphönd #kosningar— Palli2012 (@Palli18) October 27, 2017 “ok kids hver kemur á vesturbæjarís?”#kosningar pic.twitter.com/4t8H7ZCC3N— ⭐️kaður Pétursson™ (@starkadurpet) October 27, 2017 Var Þóra að hvetja til eineltis?#Kosningar#aðveravalinnsíðastur— Kari Solmundarson (@karisolmundar) October 27, 2017 Inga Sæland varð klökk í umræðunum og viðbrögðin voru gríðarleg á Twitter:Fólk sem finnst það vera veikleiki að sýna tilfinningar er heimskt og hjartalaust. Þetta vil ég sjá. @FlokkFolksins #kosningar #kosningar17 pic.twitter.com/UHU6bKHGaJ— LOVE IS LOVE (@heidos777) October 27, 2017 Þessi seinni ræða Ingu Sæland er eins og seinni plata Stone Roses. #kosningar #betraaðhættaátoppnum— Haukur Viðar (@hvalfredsson) October 27, 2017 VÁ. Inga Sæland vann þetta. Í þjóðbúning með hana og krýnum hana fjallkonu allra ára. #kosningar— Viktoría Hermanns (@Viktoriaherm) October 27, 2017 Ok, nú fer Bjarni að grenja líka. Þori að veðja!! #kosningar— Kristján Freyr (@KrissRokk) October 27, 2017 Meryl Streep hefði ekki geta gert þetta betur en Inga Sæland. #kosningar— Birgir Olgeirsson (@BirgirOlgeirs) October 27, 2017 Inga Sæland #kosningar pic.twitter.com/ayv5vtchvF— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) October 27, 2017 Vó Inga Sæland fór bara þangað. #kosningar pic.twitter.com/XheoiQhCgQ— Ásþór Birgisson (@birgisson) October 27, 2017 Margir höfðu orð á því hversu mikið var hrópað í þættinum, og gripið fram í fyrir öðrum formönnum: Ragna (4 ára) um kosningasjónvarp: "Ekki tala öll í einu." Styð það.— Andrés Ingi (@andresingi) October 27, 2017 Þessi leiðtogaþáttur er æði. Allir að öskra. Minnir á Nonna sprengju. #kosningar— Orri Snær Karlsson (@subbuorri) October 27, 2017 Ég ætla að kjósa þann sem talar hæst #kosningar— Stella Rún (@StellaRun) October 27, 2017 Sopi í hvert skipti sem Björt ólafs eða Logi grípa fram í.. #kosningar #hauslausfyrirmiðnætti— Stefnir Stefánsson (@StefnirS) October 27, 2017 Inga Sæland með kennslustund í æsingi. Logi öskrar bara út í loftið #kosningar— Tryggvi Ólafsson (@tryggviolafs) October 27, 2017 Ætli framboð skerði heyrn? #kosningar— Hugrún Þórbergs (@hugrunthorbergs) October 27, 2017 Formennirnir töluðu hver ofan í annann og á tíðum var erfitt að fylgjast með. Táknmálstúlkurinn á skilið klapp á bakið fyrir frammistöðu sína!Þetta er svo fáránlega töff djobb #respect #kosningar pic.twitter.com/8PHintcaxI— Hjörvarpið (@hjorvarp) October 27, 2017 Kosningar 2017 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
Kjördagur nálgast og hægt er að sjá fyrir endann á kosningabaráttunni þetta árið. Það var grátið, hlegið og hrópað í kvöld þegar síðustu leiðtogaumræður fyrir kosningar fóru fram á RÚV. Landsmenn voru límdir við skjáinn og margir vildu taka þátt í umræðunum, ef marka má Twitter. Íslendingar notuðu Twitter til að tjá sig um umræðurnar sem og að slá á létta strengi:Skilaboð mín til SDG #kosningar pic.twitter.com/uZZLuVOWR0— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) October 27, 2017 Þessar #kosningar pic.twitter.com/42ZcwDA9wC— Henrý (@henrythor) October 27, 2017 Mér líður eins og ég sé að horfa Jerry Springer #kosningar— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) October 27, 2017 Þegar stjórnendur kasta fram einfaldri Já/Nei spurningu. #Kosningar17 #kosningar pic.twitter.com/djD7x0wtQB— Sverrisson (@bergur86) October 27, 2017 Watching #kosningar and my only thoughts: Release Han Solo! pic.twitter.com/s5AYnhM2ZA— Silvio Heinze (@silvioheinze) October 27, 2017 Þegar baugarnir eru með bauga #kosningar pic.twitter.com/JqLzUM4WXL— Sigríður Dögg G. (@siggadogg) October 27, 2017 Prófiði að fletta upp orðinu jafnaðargeð í íslenskri orðabók. Þar er þessi mynd. #kosningar pic.twitter.com/uiWbwndO2l— Reynir Jónsson (@ReynirJod) October 27, 2017 Mörgum tísturum þótti vandræðalegt þegar Þóra Arnórsdóttir, annar þáttarstjórnendanna, bað þá formenn sem væru reiðubúnir að vinna með Vinstri grænum að rétta upp hönd:Vandræðalegasta móment kosningabaráttunnar. #réttupphönd #kosningar #x17— Gústav Bergmann (@Gustiab) October 27, 2017 Samkvæmisleikur úr böndunum á RÚV Bjarni fúll. #réttuupphönd #kosningar— Palli2012 (@Palli18) October 27, 2017 “ok kids hver kemur á vesturbæjarís?”#kosningar pic.twitter.com/4t8H7ZCC3N— ⭐️kaður Pétursson™ (@starkadurpet) October 27, 2017 Var Þóra að hvetja til eineltis?#Kosningar#aðveravalinnsíðastur— Kari Solmundarson (@karisolmundar) October 27, 2017 Inga Sæland varð klökk í umræðunum og viðbrögðin voru gríðarleg á Twitter:Fólk sem finnst það vera veikleiki að sýna tilfinningar er heimskt og hjartalaust. Þetta vil ég sjá. @FlokkFolksins #kosningar #kosningar17 pic.twitter.com/UHU6bKHGaJ— LOVE IS LOVE (@heidos777) October 27, 2017 Þessi seinni ræða Ingu Sæland er eins og seinni plata Stone Roses. #kosningar #betraaðhættaátoppnum— Haukur Viðar (@hvalfredsson) October 27, 2017 VÁ. Inga Sæland vann þetta. Í þjóðbúning með hana og krýnum hana fjallkonu allra ára. #kosningar— Viktoría Hermanns (@Viktoriaherm) October 27, 2017 Ok, nú fer Bjarni að grenja líka. Þori að veðja!! #kosningar— Kristján Freyr (@KrissRokk) October 27, 2017 Meryl Streep hefði ekki geta gert þetta betur en Inga Sæland. #kosningar— Birgir Olgeirsson (@BirgirOlgeirs) October 27, 2017 Inga Sæland #kosningar pic.twitter.com/ayv5vtchvF— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) October 27, 2017 Vó Inga Sæland fór bara þangað. #kosningar pic.twitter.com/XheoiQhCgQ— Ásþór Birgisson (@birgisson) October 27, 2017 Margir höfðu orð á því hversu mikið var hrópað í þættinum, og gripið fram í fyrir öðrum formönnum: Ragna (4 ára) um kosningasjónvarp: "Ekki tala öll í einu." Styð það.— Andrés Ingi (@andresingi) October 27, 2017 Þessi leiðtogaþáttur er æði. Allir að öskra. Minnir á Nonna sprengju. #kosningar— Orri Snær Karlsson (@subbuorri) October 27, 2017 Ég ætla að kjósa þann sem talar hæst #kosningar— Stella Rún (@StellaRun) October 27, 2017 Sopi í hvert skipti sem Björt ólafs eða Logi grípa fram í.. #kosningar #hauslausfyrirmiðnætti— Stefnir Stefánsson (@StefnirS) October 27, 2017 Inga Sæland með kennslustund í æsingi. Logi öskrar bara út í loftið #kosningar— Tryggvi Ólafsson (@tryggviolafs) October 27, 2017 Ætli framboð skerði heyrn? #kosningar— Hugrún Þórbergs (@hugrunthorbergs) October 27, 2017 Formennirnir töluðu hver ofan í annann og á tíðum var erfitt að fylgjast með. Táknmálstúlkurinn á skilið klapp á bakið fyrir frammistöðu sína!Þetta er svo fáránlega töff djobb #respect #kosningar pic.twitter.com/8PHintcaxI— Hjörvarpið (@hjorvarp) October 27, 2017
Kosningar 2017 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira