Best klæddu konur í heimi? Ritstjórn skrifar 10. október 2017 20:30 Glamour/Getty Franskar konur eru oft sagðar vera þær best klæddu í heimi, en við fáum tísku-innblástur frá götustílnum í frönsku höfuðborginni, París. Þegar franskar konur eru spurðar hvert leyndarmálið þeirra er, þá segja þær að lykillinn er að þekkja sinn eigin líkama og hvað fer þeim vel. Og háir hælar. Einfalt, ekki satt? Mjög franskt dress, hvít of stór skyrta og þröngar svartar buxur. Klikkar aldrei.Litríkt en samt svo einfalt, kannski fyrir utan pelsinn! Gallabuxur, stuttermabolur og háir hælar.Smekkbuxur eru að koma sterkar inn, en þessi er einstaklega smart í sínum.Flauel frá toppi til táar.Allt blátt og það fer henni mjög vel.Jakki, buxur og háir hælar. Ekta franskt, einfalt en samt svo töff. Mest lesið Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Paris Hilton rifjar upp trendin sem eiga enn við í dag þökk sé henni Glamour Ljómandi nýársförðun Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour
Franskar konur eru oft sagðar vera þær best klæddu í heimi, en við fáum tísku-innblástur frá götustílnum í frönsku höfuðborginni, París. Þegar franskar konur eru spurðar hvert leyndarmálið þeirra er, þá segja þær að lykillinn er að þekkja sinn eigin líkama og hvað fer þeim vel. Og háir hælar. Einfalt, ekki satt? Mjög franskt dress, hvít of stór skyrta og þröngar svartar buxur. Klikkar aldrei.Litríkt en samt svo einfalt, kannski fyrir utan pelsinn! Gallabuxur, stuttermabolur og háir hælar.Smekkbuxur eru að koma sterkar inn, en þessi er einstaklega smart í sínum.Flauel frá toppi til táar.Allt blátt og það fer henni mjög vel.Jakki, buxur og háir hælar. Ekta franskt, einfalt en samt svo töff.
Mest lesið Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Paris Hilton rifjar upp trendin sem eiga enn við í dag þökk sé henni Glamour Ljómandi nýársförðun Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour