GameTíví: Aðeins einn FIFA meistari Samúel Karl Ólason skrifar 11. október 2017 10:06 „Nú er sú tíð að FIFA leikur nýr var að koma út og í hvert sinn sem það kemur út FIFA leikur finn ég einhvern ræfil til að spila við og rústa. Nú er það Tryggvi. Hann er nýjasta fórnarlambið. Þau hafa nú verið nokkur í gegnum tíðina,“ sagði Óli Jóels borubrattur í nýjasta innslagi GameTíví. Það er eins í GameTíví og öllum vinahópum. Það getur bara einn verið bestur í FIFA í senn. Viðureign Óla og Tryggva var þó ekki hefðbundin þar sem báðir gátu fengið Donnu til að trufla hinn tvisvar sinnum í leiknum. Óli spilaði sem Tottenham og Tryggvi spilaði sem Chelsea og er óhætt að segja að um æsispennandi leik er að ræða. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
„Nú er sú tíð að FIFA leikur nýr var að koma út og í hvert sinn sem það kemur út FIFA leikur finn ég einhvern ræfil til að spila við og rústa. Nú er það Tryggvi. Hann er nýjasta fórnarlambið. Þau hafa nú verið nokkur í gegnum tíðina,“ sagði Óli Jóels borubrattur í nýjasta innslagi GameTíví. Það er eins í GameTíví og öllum vinahópum. Það getur bara einn verið bestur í FIFA í senn. Viðureign Óla og Tryggva var þó ekki hefðbundin þar sem báðir gátu fengið Donnu til að trufla hinn tvisvar sinnum í leiknum. Óli spilaði sem Tottenham og Tryggvi spilaði sem Chelsea og er óhætt að segja að um æsispennandi leik er að ræða.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira