Twellman trylltist á ESPN: „Vandræðalegt að Ísland komst á HM en ekki Bandaríkin Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. október 2017 15:00 Taylor Twellman átti ekki orð.. eða reyndar mörg. mynd/skjáskot Taylor Twellman, fyrrverandi landsliðsmaður Bandaríkjanna í fótbolta sem starfar sem sparkspekingur ESPN í dag, bilaðist í beinni á þriðjudagskvöldið þegar Bandaríkin töpuðu 2-1 fyrir Trínidad og Tóbagó og misstu af sæti á HM 2018. Hann átti ekki orð yfir hroka bandarísku leikmannanna og hversu ótrúlega lélegt liðið var í undankeppninni. Þá benti hann á að Ísland komst á HM í Rússlandi en það er jafnstórt og sumar borgir í Bandaríkjunum. „Ísland er jafnstórt og Corpus Christi í Texas og Anaheim í Kaliforníu. Þar fundu menn réttu leiðina. Ef Bandaríkin geta ekki fundið út úr þessum vanda höfum við ekkert að gera þarna,“ sagði Twellman. „Ísland er ekki stærra en Corpus Christi í Texas. Ég verð að endurtaka þetta því þetta er svo ótrúlegt. Hvernig geta Bandaríkin ekki leyst þennan vanda í sinni undankeppni?“ „Ég skil að við erum ekki með Messi og við erum ekki með nógu gott lið til að vinna Argentínu núna. Það er í fínu lagi en við eigum að komast á hvert einasta heimsmeistaramót. Þetta var vandræðalegt kvöld,“ sagði Taylor Twellman. Twellman tekur tryllinginn um Ísland frá 6:35-7:12 í myndbandinu hér að neðan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Einn af aðalbófum FIFA: „Besti dagur lífs míns þegar að Bandaríkin komust ekki á HM“ Glæpamaðurinn Jack Warner skellihló þegar Bandaríkin klikkuðu á ögurstundu. 12. október 2017 15:00 Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Sjá meira
Taylor Twellman, fyrrverandi landsliðsmaður Bandaríkjanna í fótbolta sem starfar sem sparkspekingur ESPN í dag, bilaðist í beinni á þriðjudagskvöldið þegar Bandaríkin töpuðu 2-1 fyrir Trínidad og Tóbagó og misstu af sæti á HM 2018. Hann átti ekki orð yfir hroka bandarísku leikmannanna og hversu ótrúlega lélegt liðið var í undankeppninni. Þá benti hann á að Ísland komst á HM í Rússlandi en það er jafnstórt og sumar borgir í Bandaríkjunum. „Ísland er jafnstórt og Corpus Christi í Texas og Anaheim í Kaliforníu. Þar fundu menn réttu leiðina. Ef Bandaríkin geta ekki fundið út úr þessum vanda höfum við ekkert að gera þarna,“ sagði Twellman. „Ísland er ekki stærra en Corpus Christi í Texas. Ég verð að endurtaka þetta því þetta er svo ótrúlegt. Hvernig geta Bandaríkin ekki leyst þennan vanda í sinni undankeppni?“ „Ég skil að við erum ekki með Messi og við erum ekki með nógu gott lið til að vinna Argentínu núna. Það er í fínu lagi en við eigum að komast á hvert einasta heimsmeistaramót. Þetta var vandræðalegt kvöld,“ sagði Taylor Twellman. Twellman tekur tryllinginn um Ísland frá 6:35-7:12 í myndbandinu hér að neðan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Einn af aðalbófum FIFA: „Besti dagur lífs míns þegar að Bandaríkin komust ekki á HM“ Glæpamaðurinn Jack Warner skellihló þegar Bandaríkin klikkuðu á ögurstundu. 12. október 2017 15:00 Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Sjá meira
Einn af aðalbófum FIFA: „Besti dagur lífs míns þegar að Bandaríkin komust ekki á HM“ Glæpamaðurinn Jack Warner skellihló þegar Bandaríkin klikkuðu á ögurstundu. 12. október 2017 15:00