Nær skautadrottningunni umdeildu vel Ritstjórn skrifar 19. október 2017 21:00 Youtube Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni I, Tonya með leikkonunni Margot Robbie er komin út en kvikmyndinni er beðið með nokkurri eftirvæntingu. Það er óhætt að segja að leikkonan nær skautadrottningunni Tonyu Harding vel sem var þekkt fyrir óheflað fas sitt og túperaðan toppinn. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum þegar Harding var dæmd fyrir ráða mann til að ráðast á keppinaut sinn, Nancy Kerrigan, í aðdraganda Vetrarolympíuleikanna árið 1994. Harding var í kjölfarið dæmd til ævilangs keppnisbanns á skautum. Það verður spennandi að sjá þessa mynd á hvíta tjaldinu en hægt er sjá stikluna hér: Mest lesið Hætt saman eftir tveggja ára samband Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Íslensk fyrirsæta í myndaþætti Annie Leibowitz Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour
Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni I, Tonya með leikkonunni Margot Robbie er komin út en kvikmyndinni er beðið með nokkurri eftirvæntingu. Það er óhætt að segja að leikkonan nær skautadrottningunni Tonyu Harding vel sem var þekkt fyrir óheflað fas sitt og túperaðan toppinn. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum þegar Harding var dæmd fyrir ráða mann til að ráðast á keppinaut sinn, Nancy Kerrigan, í aðdraganda Vetrarolympíuleikanna árið 1994. Harding var í kjölfarið dæmd til ævilangs keppnisbanns á skautum. Það verður spennandi að sjá þessa mynd á hvíta tjaldinu en hægt er sjá stikluna hér:
Mest lesið Hætt saman eftir tveggja ára samband Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Íslensk fyrirsæta í myndaþætti Annie Leibowitz Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour