Hannes Þór tæpur fyrir leikinn á móti Tyrklandi? Tómas Þór Þórðarson í Antalya skrifar 3. október 2017 14:49 Hannes Þór þurfti frá að hverfa í dag. vísir/getty Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður Íslands í fótbolta, þurfti að yfirgefa æfingu liðsins í Antalya í Tyrklandi í dag ansi snemma. Hannes virtist kenna sér meins er hann yfirgaf æfinguna eftir upphitun. Hann settist svekktur upp í golfbíl með meðlimi úr sjúkraþjálfarateymi landsliðsins og var ekið að hótelinu. Rúnar Alex Rúnarsson og Ögmundur Kristinsson stóðu því eftir og voru í miðri æfingu þegar fréttamenn þurftu að yfirgefa svæðið en það ber að taka fram að Hannes gæti hafa komið aftur á æfinguna. Hannes Þór er algjör lykilmaður í íslenska landsliðinu og hefur verið það um árabil. Hann spilaði þó ekki leikinn á móti Tyrklandi fyrir tveimur árum í undankeppni EM 2016. Ögmundur Kristinsson stóð þá vaktina í markinu vegna meiðsla Hannesar en Ísland tapaði, 1-0. Sá leikur skipti engu þar sem Ísland var komið á EM. Ísland má ekki við fleiri skakkaföllum en eins og kom fram fyrr í dag kom bakslag í meiðsli fyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar og þá er Emil Hallfreðsson í leikbanni. Ísland mætir Tyrklandi í undankeppni HM 2018 í Eskisehir á föstudagskvöldið en þangað flýgur íslenska liðið annað kvöld. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hitinn of mikill fyrir hádegisæfingu hjá strákunum okkar Íslenska landsliðið í fótbolta þurfti að fresta æfingu um sex klukkutíma vegna hitans í Antalya. 3. október 2017 09:00 Gista í túristaparadís og æfa í hótelgarðinum | Myndir Íslenska fótboltalandsliðið hefur það ansi gott í Antalya þar sem það verður fram á annað kvöld. 3. október 2017 09:30 Bakslag hjá Aroni Einari Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, er ekki alltof bjartsýnn á að hann geti verið með liðinu í leiknum mikilvæga á móti Tyrkjum í undankeppni HM 2018. 3. október 2017 14:08 Rúnar Alex: Það verður líklega engin breyting á því Rúnar Alex Rúnarsson kemur til móts við íslenska landsliðið í fótbolta í Tyrklandi í dag með mjög góða frammistöðu í bakpokanum. 3. október 2017 07:00 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður Íslands í fótbolta, þurfti að yfirgefa æfingu liðsins í Antalya í Tyrklandi í dag ansi snemma. Hannes virtist kenna sér meins er hann yfirgaf æfinguna eftir upphitun. Hann settist svekktur upp í golfbíl með meðlimi úr sjúkraþjálfarateymi landsliðsins og var ekið að hótelinu. Rúnar Alex Rúnarsson og Ögmundur Kristinsson stóðu því eftir og voru í miðri æfingu þegar fréttamenn þurftu að yfirgefa svæðið en það ber að taka fram að Hannes gæti hafa komið aftur á æfinguna. Hannes Þór er algjör lykilmaður í íslenska landsliðinu og hefur verið það um árabil. Hann spilaði þó ekki leikinn á móti Tyrklandi fyrir tveimur árum í undankeppni EM 2016. Ögmundur Kristinsson stóð þá vaktina í markinu vegna meiðsla Hannesar en Ísland tapaði, 1-0. Sá leikur skipti engu þar sem Ísland var komið á EM. Ísland má ekki við fleiri skakkaföllum en eins og kom fram fyrr í dag kom bakslag í meiðsli fyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar og þá er Emil Hallfreðsson í leikbanni. Ísland mætir Tyrklandi í undankeppni HM 2018 í Eskisehir á föstudagskvöldið en þangað flýgur íslenska liðið annað kvöld.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hitinn of mikill fyrir hádegisæfingu hjá strákunum okkar Íslenska landsliðið í fótbolta þurfti að fresta æfingu um sex klukkutíma vegna hitans í Antalya. 3. október 2017 09:00 Gista í túristaparadís og æfa í hótelgarðinum | Myndir Íslenska fótboltalandsliðið hefur það ansi gott í Antalya þar sem það verður fram á annað kvöld. 3. október 2017 09:30 Bakslag hjá Aroni Einari Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, er ekki alltof bjartsýnn á að hann geti verið með liðinu í leiknum mikilvæga á móti Tyrkjum í undankeppni HM 2018. 3. október 2017 14:08 Rúnar Alex: Það verður líklega engin breyting á því Rúnar Alex Rúnarsson kemur til móts við íslenska landsliðið í fótbolta í Tyrklandi í dag með mjög góða frammistöðu í bakpokanum. 3. október 2017 07:00 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Sjá meira
Hitinn of mikill fyrir hádegisæfingu hjá strákunum okkar Íslenska landsliðið í fótbolta þurfti að fresta æfingu um sex klukkutíma vegna hitans í Antalya. 3. október 2017 09:00
Gista í túristaparadís og æfa í hótelgarðinum | Myndir Íslenska fótboltalandsliðið hefur það ansi gott í Antalya þar sem það verður fram á annað kvöld. 3. október 2017 09:30
Bakslag hjá Aroni Einari Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, er ekki alltof bjartsýnn á að hann geti verið með liðinu í leiknum mikilvæga á móti Tyrkjum í undankeppni HM 2018. 3. október 2017 14:08
Rúnar Alex: Það verður líklega engin breyting á því Rúnar Alex Rúnarsson kemur til móts við íslenska landsliðið í fótbolta í Tyrklandi í dag með mjög góða frammistöðu í bakpokanum. 3. október 2017 07:00