Strigaskór á pallinum hjá Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 3. október 2017 21:00 Glamour/Getty Það er alltaf spennandi að sjá hvað hið fornfræga tískuhús Louis Vuitton kokkar upp á pöllunum og ennþá meiri eftir að Nicolas Ghesquiere tók við stjórnartaumunum enda hefur hann boðið upp á örlítið pönkaðri útgáfu af klassíska merkinu undanfarið. Skóbúnaður fyrirsætnana vakti athygli þar sem þær þrömmuðu um pallana klæddar í strigaskó sem litu út fyrir að vera mjög þægilegir - enginn sem datt á þessum palli. Svo ef einhver hélt að strigaskótískan sem hefur tröllriðið öllu undanfarið væri á undanhaldi þá er heldur betur ekki svo. Þessir skór eru í grófari kantinum og sóma sér vel við bæði lakkbuxur og síðkjóla. Mest lesið Hætt saman eftir tveggja ára samband Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Íslensk fyrirsæta í myndaþætti Annie Leibowitz Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour
Það er alltaf spennandi að sjá hvað hið fornfræga tískuhús Louis Vuitton kokkar upp á pöllunum og ennþá meiri eftir að Nicolas Ghesquiere tók við stjórnartaumunum enda hefur hann boðið upp á örlítið pönkaðri útgáfu af klassíska merkinu undanfarið. Skóbúnaður fyrirsætnana vakti athygli þar sem þær þrömmuðu um pallana klæddar í strigaskó sem litu út fyrir að vera mjög þægilegir - enginn sem datt á þessum palli. Svo ef einhver hélt að strigaskótískan sem hefur tröllriðið öllu undanfarið væri á undanhaldi þá er heldur betur ekki svo. Þessir skór eru í grófari kantinum og sóma sér vel við bæði lakkbuxur og síðkjóla.
Mest lesið Hætt saman eftir tveggja ára samband Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Íslensk fyrirsæta í myndaþætti Annie Leibowitz Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour