Þrír milljarðar Yahoo-notenda urðu fyrir barðinu á tölvuþrjótum Kjartan Kjartansson skrifar 3. október 2017 23:05 Bandaríski fjarskiptarisinn Verizon festi kaup á Yahoo í sumar. Vísir/AFP Netfyrirtækið Yahoo hefur nú viðurkennt að allir þrír milljarðar notenda þess hafi orðið fyrir áhrifum af tölvuinnbroti fyrir fjórum árum. Í fyrra sagði fyrirtækið að gögnum um milljarð notenda hefði verið stolið.AP-fréttastofan segir að Yahoo sé nú að láta fleiri notendur vita af því að gögn þeirra hafi verið á meðal þeirra sem var stolið í ágúst 2013. Það greindi fyrst frá innbotinu í desember. Fyrirtækið heldur því fram að lykilorð, greiðslukortaupplýsingar og bankaupplýsingar hafi ekki verið á meðal þeirra gagna sem var stolið. Tengdar fréttir Rússneskir njósnarar ákærðir vegna Yahoo-lekans Ákærurnar er í nokkrum liðum samkvæmt heimildum Washington Post og tengjast tölvuárásum, þjófnaði á upplýsingum og viðskiptanjósnum. 15. mars 2017 15:49 Talið að einn milljarður Yahoo-reikninga hafi verið hakkaður Er þetta í annað skiptið á tveimur árum sem Yahoo verður fyrir tölvuárás af þessu tagi. 14. desember 2016 23:32 Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Netfyrirtækið Yahoo hefur nú viðurkennt að allir þrír milljarðar notenda þess hafi orðið fyrir áhrifum af tölvuinnbroti fyrir fjórum árum. Í fyrra sagði fyrirtækið að gögnum um milljarð notenda hefði verið stolið.AP-fréttastofan segir að Yahoo sé nú að láta fleiri notendur vita af því að gögn þeirra hafi verið á meðal þeirra sem var stolið í ágúst 2013. Það greindi fyrst frá innbotinu í desember. Fyrirtækið heldur því fram að lykilorð, greiðslukortaupplýsingar og bankaupplýsingar hafi ekki verið á meðal þeirra gagna sem var stolið.
Tengdar fréttir Rússneskir njósnarar ákærðir vegna Yahoo-lekans Ákærurnar er í nokkrum liðum samkvæmt heimildum Washington Post og tengjast tölvuárásum, þjófnaði á upplýsingum og viðskiptanjósnum. 15. mars 2017 15:49 Talið að einn milljarður Yahoo-reikninga hafi verið hakkaður Er þetta í annað skiptið á tveimur árum sem Yahoo verður fyrir tölvuárás af þessu tagi. 14. desember 2016 23:32 Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Rússneskir njósnarar ákærðir vegna Yahoo-lekans Ákærurnar er í nokkrum liðum samkvæmt heimildum Washington Post og tengjast tölvuárásum, þjófnaði á upplýsingum og viðskiptanjósnum. 15. mars 2017 15:49
Talið að einn milljarður Yahoo-reikninga hafi verið hakkaður Er þetta í annað skiptið á tveimur árum sem Yahoo verður fyrir tölvuárás af þessu tagi. 14. desember 2016 23:32