Klæðumst skrautlegum skóm Ritstjórn skrifar 30. september 2017 08:30 Glamour/Getty Margir eru farnir að huga að skóbúnaði vetrarins enda kallar kaldari og blautari tíð á að leggja sandölunum í bili. Það eru mörg skótrend í gangi þessa stundina en það sem stendur upp úr eru skrautlegir og litríkir skór. Hvort sem um ræðir stígvél eða hælaskó, því meira áberandi því betra. Hlébarða og rauðir skór hafa verið áberandi á smekkfólki í tískuheiminum sem og flauelisskór og skór skreyttir með glingri. Sem sagt, láttu skónna stela senunni í vetur!Nokkur dæmi úr íslenskum verslunum. Frá vinstri: BilliBi - GS SkórKalda - Yeoman verslunKaupfélagiðH&MMiista - Yeoman Verslun Mest lesið Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Segjast vita hver hannar brúðarkjólinn Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Í 100 þúsund króna krumpugalla Glamour Ricardo Tisci yfirgefur Givenchy Glamour Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour
Margir eru farnir að huga að skóbúnaði vetrarins enda kallar kaldari og blautari tíð á að leggja sandölunum í bili. Það eru mörg skótrend í gangi þessa stundina en það sem stendur upp úr eru skrautlegir og litríkir skór. Hvort sem um ræðir stígvél eða hælaskó, því meira áberandi því betra. Hlébarða og rauðir skór hafa verið áberandi á smekkfólki í tískuheiminum sem og flauelisskór og skór skreyttir með glingri. Sem sagt, láttu skónna stela senunni í vetur!Nokkur dæmi úr íslenskum verslunum. Frá vinstri: BilliBi - GS SkórKalda - Yeoman verslunKaupfélagiðH&MMiista - Yeoman Verslun
Mest lesið Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Segjast vita hver hannar brúðarkjólinn Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Í 100 þúsund króna krumpugalla Glamour Ricardo Tisci yfirgefur Givenchy Glamour Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour