Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Ritstjórn skrifar 21. september 2017 12:00 Glamour/Getty Hin rússneska Lotta Volkova er væntanlega einn mesti töffarinn í tískuheiminum í dag. Hún er fjölhæf, en hún er hönnuður, stílisti, ritstjóri Re-Edition tímaritsins og stundum fyrirsæta. Stíllinn hennar er frábrugðinn öðrum, en hún er þekkt fyrir að koma því sem þykir ,,ljótt", í tísku. Lotta lærði tísku í Central Saint Martins í London, og byrjaði að hanna og sauma föt á sjálfa sig þegar hún fór að fara út á lífið. Síðan fór boltinn að rúlla og ýmsar búðir fóru að kaupa vörurnar hennar. Hún hefur verið viðloðinn tískubransann síðan þá, en fékk fyrst mikla athygli eftir að hún kynntist þeim Gosha Rubinsky og Demna Gvasalia. Í dag vinnur hún mest með Demna Gvasalia og Gosha Rubinsky, og er fataskápurinn hennar fullur af öfundsverðum fatnaði frá Vetements og Balenciaga. Alltaf gaman að öðruvísi og skemmtilegum týpum eins og Lottu! Fyrirsæta hjá VetementsGlamour/Skjáskot Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour
Hin rússneska Lotta Volkova er væntanlega einn mesti töffarinn í tískuheiminum í dag. Hún er fjölhæf, en hún er hönnuður, stílisti, ritstjóri Re-Edition tímaritsins og stundum fyrirsæta. Stíllinn hennar er frábrugðinn öðrum, en hún er þekkt fyrir að koma því sem þykir ,,ljótt", í tísku. Lotta lærði tísku í Central Saint Martins í London, og byrjaði að hanna og sauma föt á sjálfa sig þegar hún fór að fara út á lífið. Síðan fór boltinn að rúlla og ýmsar búðir fóru að kaupa vörurnar hennar. Hún hefur verið viðloðinn tískubransann síðan þá, en fékk fyrst mikla athygli eftir að hún kynntist þeim Gosha Rubinsky og Demna Gvasalia. Í dag vinnur hún mest með Demna Gvasalia og Gosha Rubinsky, og er fataskápurinn hennar fullur af öfundsverðum fatnaði frá Vetements og Balenciaga. Alltaf gaman að öðruvísi og skemmtilegum týpum eins og Lottu! Fyrirsæta hjá VetementsGlamour/Skjáskot
Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour