Abiteboul: Renault ætlar að tryggja sér fimmta sæti Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 22. september 2017 21:00 Cyril Abiteboul og Jolyon Palmer, ökumaður Renault liðsins. Vísir/Getty Cyril Aboteboul, liðsstjóri Formúlu 1 liðs Renault segir að framleiðandinn ætli að gera allt til að tryggja að báðir bílar liðsins klári allar sex keppninar sem eru eftir á tímabilinu. Renault er í sjöunda sæti í keppni bílasmiða, 10 stigum á eftir Toro Rosso sem er svo sjö stigum á eftir Williams í fimmta sæti. Renault ætlar sér að nappa fimmta sætinu af Williams liðinu. Renault hefur átt við óáreiðanleika að stríða sem hefur komið sér illa í stigasöfnun liðsins. Nú síðast féll Nico Hulkenberg úr leik í Singapúr vegna olíuleka. „Það helsta sem er jákvætt úr Singapúr kappakstrinum er að við færðum okkur upp um sæti í heimsmeistarakeppni bílasmiða. Endanlegt markmið okkar er fimmta sæti í keppni bílasmiða,“ sagði Aboteboul. „Áreiðanleiki er okkar helsta markmið, við viljum eiga gallalausa frammistöðu liðsins og það í öllum sex keppnunum sem eftir eru í ár,“ bætti Abiteboul við. „Við ætlum okkur að hafa báða bíla í stigasæti því við höfum sýnt að við getum verið bestir á eftir topp þremur liðunum,“ hélt Abiteboul áfram. Abiteboul staðfesti að auki að Hulkenberg muni nota sína fjórðu vél og síðustu án þess að fá refsingu fyrir. „Við munum nota nýja vél í bíl Nico, í upphafi helgarinnar, það er hans fjórða vél á árinu,“ sagði Abiteboul að lokum. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Straumhvörf í Singapúr Lewis Hamilton kom inn í keppnishelgina, frekar niðurlútur og bjóst ekki við miklu úr keppninni, sem hann vann svo. Með því tók hann mikið forskot í heimsmeistarakeppnni ökumanna. 18. september 2017 16:15 Sjáðu árekstur Ferrari manna í Singapúr Ferrari menn skullu saman í ræsingunni í Singapúrkappastrinum í Formúlu 1. Báðir féllu þeir úr leik og færðu Lewis Hamilton 25 stig á silfurfati. 17. september 2017 15:03 Hamilton: Um leið og fór að rigna vissi ég að ég myndi vinna Lewis Hamilton gerði allt rétt í dag. Hann jók forskot sitt á Sebastian Vettel upp í 28 stig í heimsmeistarakeppni ökumanna. Hver sagði hvað eftir keppnina? 17. september 2017 16:00 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Cyril Aboteboul, liðsstjóri Formúlu 1 liðs Renault segir að framleiðandinn ætli að gera allt til að tryggja að báðir bílar liðsins klári allar sex keppninar sem eru eftir á tímabilinu. Renault er í sjöunda sæti í keppni bílasmiða, 10 stigum á eftir Toro Rosso sem er svo sjö stigum á eftir Williams í fimmta sæti. Renault ætlar sér að nappa fimmta sætinu af Williams liðinu. Renault hefur átt við óáreiðanleika að stríða sem hefur komið sér illa í stigasöfnun liðsins. Nú síðast féll Nico Hulkenberg úr leik í Singapúr vegna olíuleka. „Það helsta sem er jákvætt úr Singapúr kappakstrinum er að við færðum okkur upp um sæti í heimsmeistarakeppni bílasmiða. Endanlegt markmið okkar er fimmta sæti í keppni bílasmiða,“ sagði Aboteboul. „Áreiðanleiki er okkar helsta markmið, við viljum eiga gallalausa frammistöðu liðsins og það í öllum sex keppnunum sem eftir eru í ár,“ bætti Abiteboul við. „Við ætlum okkur að hafa báða bíla í stigasæti því við höfum sýnt að við getum verið bestir á eftir topp þremur liðunum,“ hélt Abiteboul áfram. Abiteboul staðfesti að auki að Hulkenberg muni nota sína fjórðu vél og síðustu án þess að fá refsingu fyrir. „Við munum nota nýja vél í bíl Nico, í upphafi helgarinnar, það er hans fjórða vél á árinu,“ sagði Abiteboul að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Straumhvörf í Singapúr Lewis Hamilton kom inn í keppnishelgina, frekar niðurlútur og bjóst ekki við miklu úr keppninni, sem hann vann svo. Með því tók hann mikið forskot í heimsmeistarakeppnni ökumanna. 18. september 2017 16:15 Sjáðu árekstur Ferrari manna í Singapúr Ferrari menn skullu saman í ræsingunni í Singapúrkappastrinum í Formúlu 1. Báðir féllu þeir úr leik og færðu Lewis Hamilton 25 stig á silfurfati. 17. september 2017 15:03 Hamilton: Um leið og fór að rigna vissi ég að ég myndi vinna Lewis Hamilton gerði allt rétt í dag. Hann jók forskot sitt á Sebastian Vettel upp í 28 stig í heimsmeistarakeppni ökumanna. Hver sagði hvað eftir keppnina? 17. september 2017 16:00 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Bílskúrinn: Straumhvörf í Singapúr Lewis Hamilton kom inn í keppnishelgina, frekar niðurlútur og bjóst ekki við miklu úr keppninni, sem hann vann svo. Með því tók hann mikið forskot í heimsmeistarakeppnni ökumanna. 18. september 2017 16:15
Sjáðu árekstur Ferrari manna í Singapúr Ferrari menn skullu saman í ræsingunni í Singapúrkappastrinum í Formúlu 1. Báðir féllu þeir úr leik og færðu Lewis Hamilton 25 stig á silfurfati. 17. september 2017 15:03
Hamilton: Um leið og fór að rigna vissi ég að ég myndi vinna Lewis Hamilton gerði allt rétt í dag. Hann jók forskot sitt á Sebastian Vettel upp í 28 stig í heimsmeistarakeppni ökumanna. Hver sagði hvað eftir keppnina? 17. september 2017 16:00