Mótherjar Liverpool taka miklu færri skot en skora samt fleiri mörk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. september 2017 15:30 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, átti oft erfitt með sig á hliðarlínunni í gær. Vísir/Getty Liverpool mistókst enn á ný í gærkvöldi að nýta yfirburði sína til að landa sigri en Liverpool gerði þá 1-1 jafntefli við rússneska liðið Spartak Moskvu í Meistaradeildinni. Liverpool var með 58 prósent með boltann, 85 prósent sendinga leikmanna Liverpool heppnuðust, Liverpool átti 16 skot á móti 4 og bjó til tíu færi á móti aðeins tveimur hjá liði Spartak Moskvu. Sjónvarpsvélararnar sýndu líka oft knattspyrnustjórann Jürgen Klopp engjast um á hliðarlínunni þegar hver lofandi sóknin á fætur annarri fór forgörðum. Liverpool hefur aðeins náð að vinna einn leik af síðustu sex í öllum keppnum og í þeim leik fékk liðið á sig samt tvö mörk. Tölfræðin frá WhoScored.com sýnir kannski best vandræði Liverpool-liðsins þessa daganna.Liverpool: Last 5 competitive matches Shots Goals Shots conceded Goals conceded pic.twitter.com/1fimqlFXIX — WhoScored.com (@WhoScored) September 27, 2017 Liverpool hefur alls átt 119 skot í síðustu fimm leikjum en aðeins sjö þeirra hafa endað í markinu eða bara sex prósent skotanna. Mótherjarnir í þessum fimm leikjum hafa náð 83 færri skotum en eru engu að síður búnir að skora einu marki meira.Síðustu sex leikir Liverpool í öllum keppnum: 1-1 jafntefli við Spartak Moskvu í Meistaradeildinni 3-2 sigur á Leicester í deildinni 2-0 tap fyrir Leicester í deildabikarnum 1-1 jafntefli við Burnley í deildinni 1-1 jafntefli við Sevilla í Meistaradeildinni 5-0 tap fyrir Manchester City í deildinniSamtals: 1 sigur og markatalan er -6 (6-12) Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Liverpool mistókst enn á ný í gærkvöldi að nýta yfirburði sína til að landa sigri en Liverpool gerði þá 1-1 jafntefli við rússneska liðið Spartak Moskvu í Meistaradeildinni. Liverpool var með 58 prósent með boltann, 85 prósent sendinga leikmanna Liverpool heppnuðust, Liverpool átti 16 skot á móti 4 og bjó til tíu færi á móti aðeins tveimur hjá liði Spartak Moskvu. Sjónvarpsvélararnar sýndu líka oft knattspyrnustjórann Jürgen Klopp engjast um á hliðarlínunni þegar hver lofandi sóknin á fætur annarri fór forgörðum. Liverpool hefur aðeins náð að vinna einn leik af síðustu sex í öllum keppnum og í þeim leik fékk liðið á sig samt tvö mörk. Tölfræðin frá WhoScored.com sýnir kannski best vandræði Liverpool-liðsins þessa daganna.Liverpool: Last 5 competitive matches Shots Goals Shots conceded Goals conceded pic.twitter.com/1fimqlFXIX — WhoScored.com (@WhoScored) September 27, 2017 Liverpool hefur alls átt 119 skot í síðustu fimm leikjum en aðeins sjö þeirra hafa endað í markinu eða bara sex prósent skotanna. Mótherjarnir í þessum fimm leikjum hafa náð 83 færri skotum en eru engu að síður búnir að skora einu marki meira.Síðustu sex leikir Liverpool í öllum keppnum: 1-1 jafntefli við Spartak Moskvu í Meistaradeildinni 3-2 sigur á Leicester í deildinni 2-0 tap fyrir Leicester í deildabikarnum 1-1 jafntefli við Burnley í deildinni 1-1 jafntefli við Sevilla í Meistaradeildinni 5-0 tap fyrir Manchester City í deildinniSamtals: 1 sigur og markatalan er -6 (6-12)
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira