Ungur leikmaður Liverpool fórnarlamb kynþáttahaturs í Rússlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2017 10:00 Bobby Adekanye sést hér á ferðinni í leiknum umrædda. Vísir/Getty Liverpool hefur sent inn kvörtun til Knattspyrnusambands Evrópu vegna þess að leikmaður liðsins varð fyrir kynþáttaníði í Moskvu á þriðjudaginn. Leikmaðurinn heitir Bobby Adekanye og er aðeins átján ára gamall. Hann var að spila með Liverpool í Meistaradeild yngri liði. Atvikið varð þegar Bobby Adekanye kom inná sem varamaður í seinni hálfleiknum. Hann mátti þola níðsöngva og ljótt látbragð um leið og hann kom inn í leikinn. Forráðamenn Liverpool urðu vitni að þessu og hafa sent inn kvörtun. Guardian segir frá. Bobby Adekanye er fæddur í Nígeríu árið 1999 en hann spilar aðallega sem hægri vængmaður. Hann hefur spilað fyrir hollensku unglingalandsliðin en ekki fyrir landslið Nígeríu. Leikurinn fór fram á undan leik aðalliða félaganna sem endaði með 1-1 jafntefli. Unglingalið Liverpool tapaði þessum leik 2-1 á móti Spartak Mosvku en Steven Gerrard er þjálfari liðsins og hafði stýrt strákunum til 4-0 sigurs á Sevilla í fyrsta leiknum í Meistaradeild yngri liða. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem slíkt mál kemur upp í Rússlandi en þetta er sérstaklega viðkvæmt núna af því að Rússar eru að fara að halda HM í fótbolta á næsta ári. Spartak Moskva fékk einnig á sig þrjár ákærur frá UEFA vegna framkvæmd aðalleiks liðanna. Stuðningsmenn Sparktak voru með flagg upp í stúku sem á stóð „UEFA mafía“, þá sprengdu þeir reyksprengjur eftir að Fernando kom liðinu í 1-0 í leiknum og þá mun UEFA skoða nánar níðsöngva stuðningsmannanna og hvort að stigagangar á leikvanginum hafi verið lokaðir. Stuðningsmenn Spartak höfðu einnig skapað vandræði á fyrsta leik liðsins sem var á útivelli á móti Maribor. Þá var félagið sektað um 60 þúsund pund, 8,6 milljónir íslenskra króna og stuðningsmenn þeirra settir í bann á næsta útileik í Meistaradeildinni sem verður á móti Sevilla. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Liverpool hefur sent inn kvörtun til Knattspyrnusambands Evrópu vegna þess að leikmaður liðsins varð fyrir kynþáttaníði í Moskvu á þriðjudaginn. Leikmaðurinn heitir Bobby Adekanye og er aðeins átján ára gamall. Hann var að spila með Liverpool í Meistaradeild yngri liði. Atvikið varð þegar Bobby Adekanye kom inná sem varamaður í seinni hálfleiknum. Hann mátti þola níðsöngva og ljótt látbragð um leið og hann kom inn í leikinn. Forráðamenn Liverpool urðu vitni að þessu og hafa sent inn kvörtun. Guardian segir frá. Bobby Adekanye er fæddur í Nígeríu árið 1999 en hann spilar aðallega sem hægri vængmaður. Hann hefur spilað fyrir hollensku unglingalandsliðin en ekki fyrir landslið Nígeríu. Leikurinn fór fram á undan leik aðalliða félaganna sem endaði með 1-1 jafntefli. Unglingalið Liverpool tapaði þessum leik 2-1 á móti Spartak Mosvku en Steven Gerrard er þjálfari liðsins og hafði stýrt strákunum til 4-0 sigurs á Sevilla í fyrsta leiknum í Meistaradeild yngri liða. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem slíkt mál kemur upp í Rússlandi en þetta er sérstaklega viðkvæmt núna af því að Rússar eru að fara að halda HM í fótbolta á næsta ári. Spartak Moskva fékk einnig á sig þrjár ákærur frá UEFA vegna framkvæmd aðalleiks liðanna. Stuðningsmenn Sparktak voru með flagg upp í stúku sem á stóð „UEFA mafía“, þá sprengdu þeir reyksprengjur eftir að Fernando kom liðinu í 1-0 í leiknum og þá mun UEFA skoða nánar níðsöngva stuðningsmannanna og hvort að stigagangar á leikvanginum hafi verið lokaðir. Stuðningsmenn Spartak höfðu einnig skapað vandræði á fyrsta leik liðsins sem var á útivelli á móti Maribor. Þá var félagið sektað um 60 þúsund pund, 8,6 milljónir íslenskra króna og stuðningsmenn þeirra settir í bann á næsta útileik í Meistaradeildinni sem verður á móti Sevilla.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira