Missti skó á tískupallinum Ritstjórn skrifar 12. september 2017 09:27 Glamour/Getty Skemmtilegt atvik átti sér stað á tískupalli Anna Sui á New York Fashion Week. Þó það sé örugglega martröð hverrar fyrirsætu að detta eða missa skó á tískupallinum, þá þýðir það að það sé ekki hægt að bjarga því. Ein vinsælasta fyrirsæta heims, Gigi Hadid, missti skó þegar hún gekk tískupall hjá hönnuðinum Anna Sui. Hún lét sem ekkert væri og hélt ótrauð áfram, þar til systir hennar Bella Hadid kom henni til hjálpar. Það er alltaf gott að eiga systur! Hadid hot footing it down the #annasui runway. Go #gigi #oneshoedown #nyfw A post shared by Ali Fitzgerald (@ali_fitzgerald_) on Sep 11, 2017 at 5:52pm PDT Mest lesið Hætt saman eftir tveggja ára samband Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Rekstur Roberto Cavalli tekinn í gegn Glamour Rihanna með nýtt förðunarmerki Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour
Skemmtilegt atvik átti sér stað á tískupalli Anna Sui á New York Fashion Week. Þó það sé örugglega martröð hverrar fyrirsætu að detta eða missa skó á tískupallinum, þá þýðir það að það sé ekki hægt að bjarga því. Ein vinsælasta fyrirsæta heims, Gigi Hadid, missti skó þegar hún gekk tískupall hjá hönnuðinum Anna Sui. Hún lét sem ekkert væri og hélt ótrauð áfram, þar til systir hennar Bella Hadid kom henni til hjálpar. Það er alltaf gott að eiga systur! Hadid hot footing it down the #annasui runway. Go #gigi #oneshoedown #nyfw A post shared by Ali Fitzgerald (@ali_fitzgerald_) on Sep 11, 2017 at 5:52pm PDT
Mest lesið Hætt saman eftir tveggja ára samband Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Rekstur Roberto Cavalli tekinn í gegn Glamour Rihanna með nýtt förðunarmerki Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour