Messan: Sparkar höfuðið af markverði City Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. september 2017 10:00 Rauða spjaldið sem Sadio Mane fékk í leik Manchester City og Liverpool um helgina var vitaskuld til umræðu í Messunni á Stöð 2 Sport á sunnudag. Mane var vikið af velli eftir samstuð við Ederson, markvörð City sem fékk þungt högg í andlitið og djúpan skurð. Atvikið má sjá í spilaranum neðst í fréttinni.Sjá einnig: Sjáðu áverka Ederson | Mynd Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, sagði að Mane hafi ekki átt skilið að fá rautt spjald þar sem að hann var að reyna að ná til boltans. Staðan í leiknum þegar Mane var rekinn af velli var 1-0 fyrir City en leiknum lyktaði með 5-0 sigri bláklædda liðsins. „Hann er að reyna að ná boltanum, vissulega. En það er engin afsökun. Hann sparkaði höfuðið af markverðinum hjá City,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson í þættinum. „Ég er sammála Jóa. Það er engin afsökun fyrir því að reyna við boltann. Ef þú nærð ekki í boltann á undan andstæðingnum þá verður þú að vera ábyrgur fyrir því hvar fóturinn endar,“ sagði Ríkharður Daðason. „Þarna endar fóturinn í ca 180 cm hæð og hann fer með takkana á undan sér í kinnina á leikmanninum. Mér finnst þetta var rautt spjald allan daginn. Það skiptir ekki máli hvort það sé illur ásetningur eða ekki hjá Mane.“Sjá einnig: Átti Ritchie að fá rautt eins og Mane? Jóhannes sagðist hafa reynt að mynda sér aðra skoðun á málinu. „Ég vildi óska þess að ég gæti sagt að dómarinn hefði átt að gefa gult spjald til að leyfa leiknum að halda áfram eins og hann var. En það er ekki hægt.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Átti Ritchie að fá rautt eins og Mane? Tvö mjög svipuð atvik en refsingin var mismunandi. 11. september 2017 13:00 Tíu leikmenn Liverpool flengdir á Etihad Liverpool fékk stóran skell í 0-5 tapi gegn Manchester City á Etihad-vellinum í dag en eftir rautt spjald á Sadio Mane undir lok fyrri hálfleiksins var greinilegt í hvað stefndi og keyrðu heimamenn yfir þá rauðklæddu. 9. september 2017 13:30 Sjáðu áverka Ederson | Mynd Markmaður Manchester City, Ederson, skartar vígalegu sári á andliti eftir samstuð hans og Sadio Mane, leikmanns Liverpool, í leik liðanna um helgina. 11. september 2017 22:45 Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Fleiri fréttir Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Sjá meira
Rauða spjaldið sem Sadio Mane fékk í leik Manchester City og Liverpool um helgina var vitaskuld til umræðu í Messunni á Stöð 2 Sport á sunnudag. Mane var vikið af velli eftir samstuð við Ederson, markvörð City sem fékk þungt högg í andlitið og djúpan skurð. Atvikið má sjá í spilaranum neðst í fréttinni.Sjá einnig: Sjáðu áverka Ederson | Mynd Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, sagði að Mane hafi ekki átt skilið að fá rautt spjald þar sem að hann var að reyna að ná til boltans. Staðan í leiknum þegar Mane var rekinn af velli var 1-0 fyrir City en leiknum lyktaði með 5-0 sigri bláklædda liðsins. „Hann er að reyna að ná boltanum, vissulega. En það er engin afsökun. Hann sparkaði höfuðið af markverðinum hjá City,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson í þættinum. „Ég er sammála Jóa. Það er engin afsökun fyrir því að reyna við boltann. Ef þú nærð ekki í boltann á undan andstæðingnum þá verður þú að vera ábyrgur fyrir því hvar fóturinn endar,“ sagði Ríkharður Daðason. „Þarna endar fóturinn í ca 180 cm hæð og hann fer með takkana á undan sér í kinnina á leikmanninum. Mér finnst þetta var rautt spjald allan daginn. Það skiptir ekki máli hvort það sé illur ásetningur eða ekki hjá Mane.“Sjá einnig: Átti Ritchie að fá rautt eins og Mane? Jóhannes sagðist hafa reynt að mynda sér aðra skoðun á málinu. „Ég vildi óska þess að ég gæti sagt að dómarinn hefði átt að gefa gult spjald til að leyfa leiknum að halda áfram eins og hann var. En það er ekki hægt.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Átti Ritchie að fá rautt eins og Mane? Tvö mjög svipuð atvik en refsingin var mismunandi. 11. september 2017 13:00 Tíu leikmenn Liverpool flengdir á Etihad Liverpool fékk stóran skell í 0-5 tapi gegn Manchester City á Etihad-vellinum í dag en eftir rautt spjald á Sadio Mane undir lok fyrri hálfleiksins var greinilegt í hvað stefndi og keyrðu heimamenn yfir þá rauðklæddu. 9. september 2017 13:30 Sjáðu áverka Ederson | Mynd Markmaður Manchester City, Ederson, skartar vígalegu sári á andliti eftir samstuð hans og Sadio Mane, leikmanns Liverpool, í leik liðanna um helgina. 11. september 2017 22:45 Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Fleiri fréttir Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Sjá meira
Átti Ritchie að fá rautt eins og Mane? Tvö mjög svipuð atvik en refsingin var mismunandi. 11. september 2017 13:00
Tíu leikmenn Liverpool flengdir á Etihad Liverpool fékk stóran skell í 0-5 tapi gegn Manchester City á Etihad-vellinum í dag en eftir rautt spjald á Sadio Mane undir lok fyrri hálfleiksins var greinilegt í hvað stefndi og keyrðu heimamenn yfir þá rauðklæddu. 9. september 2017 13:30
Sjáðu áverka Ederson | Mynd Markmaður Manchester City, Ederson, skartar vígalegu sári á andliti eftir samstuð hans og Sadio Mane, leikmanns Liverpool, í leik liðanna um helgina. 11. september 2017 22:45
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport