Sturluð ásókn í miða á Kósóvóleikinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. september 2017 12:43 Þeir sem skella sér í röðina eftir miðum eftir klukkan 12:01 virðast eiga litla möguleika á að fá miða á stórleikinn í Laugardalnum. Líklegt er að margur faðirinn og móðirin muni þurfa að færa börnum sínum þau leiðinlegu tíðindi í dag að þau komist ekki á landsleik Íslands gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018. Ljóst er að mun færri komast að en vilja á þennan leik sem allt stefnir í að verði afar þýðingarmikill fyrir strákana okkar. Miðasala hófst klukkan 12 á hádegi á midi.is en óvíst er hve margir miðar eru í boði. 1500 miðar voru seldir stuðningsmönnum á alla heimaleiki Íslands auk þess sem vænn hluti miða, á annað þúsund, fer til styrktaraðila KSÍ. Ekki eru neinir miðar seldir stuðningsmönnum Kósóvó svo öll sætin eru í boði fyrir stuðningsmenn Íslands. Miðasala er enn í gangi en hver stuðningsmaður má að hámarki kaupa fjóra miða. Þegar blaðamaður fór í röðina í miðasöluna klukkan 12:30 var hann númer 5308 í röðinni. Ljóst er að margir voru tilbúnir til tölvuna á slaginu 12. Þar getur hver sekúnda skipt máli. Ísland er jafnt Króatíu í efsta sæti síns riðils í undankeppni HM 2018 og á góðan möguleika á að tryggja sér sæti í lokakeppninni í Rússlandi. Strákarnir fara þó fyrst til Tyrklands og mæta heimamönnum ytra þann 6. október. Þar má Ísland ekki við því að tapa leiknum ætli strákarnir sér til Rússlands. Ísland mætir svo Kósóvó á heimavelli þann 9. október og gæti verið úrslitaleikur fyrir okkar menn um HM-sætið. Uppfært klukkan 13:00Uppselt er á leikinn og ljóst að mun færri komust að en vildu. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Sjá meira
Líklegt er að margur faðirinn og móðirin muni þurfa að færa börnum sínum þau leiðinlegu tíðindi í dag að þau komist ekki á landsleik Íslands gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018. Ljóst er að mun færri komast að en vilja á þennan leik sem allt stefnir í að verði afar þýðingarmikill fyrir strákana okkar. Miðasala hófst klukkan 12 á hádegi á midi.is en óvíst er hve margir miðar eru í boði. 1500 miðar voru seldir stuðningsmönnum á alla heimaleiki Íslands auk þess sem vænn hluti miða, á annað þúsund, fer til styrktaraðila KSÍ. Ekki eru neinir miðar seldir stuðningsmönnum Kósóvó svo öll sætin eru í boði fyrir stuðningsmenn Íslands. Miðasala er enn í gangi en hver stuðningsmaður má að hámarki kaupa fjóra miða. Þegar blaðamaður fór í röðina í miðasöluna klukkan 12:30 var hann númer 5308 í röðinni. Ljóst er að margir voru tilbúnir til tölvuna á slaginu 12. Þar getur hver sekúnda skipt máli. Ísland er jafnt Króatíu í efsta sæti síns riðils í undankeppni HM 2018 og á góðan möguleika á að tryggja sér sæti í lokakeppninni í Rússlandi. Strákarnir fara þó fyrst til Tyrklands og mæta heimamönnum ytra þann 6. október. Þar má Ísland ekki við því að tapa leiknum ætli strákarnir sér til Rússlands. Ísland mætir svo Kósóvó á heimavelli þann 9. október og gæti verið úrslitaleikur fyrir okkar menn um HM-sætið. Uppfært klukkan 13:00Uppselt er á leikinn og ljóst að mun færri komust að en vildu.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Sjá meira