Alonso: McLaren á möguleika á stigum í Singapúr Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 13. september 2017 09:30 Fernando Alonso á fer á Ítalíu, þar sem honum mistókst að klára keppnina. Vísir/Getty Fernando Alonso telur að Singapúr keppnin verði raunverulegur möguleiki fyrir liðið til að safna stigum. Hvorugum ökumanni McLaren liðsins tókst að klára í Ítalíu og Alonso tókst ekki að klára í Belgíu vegna vélabilunar. Hönnun brautarinnar í Sinapúr gerir það að verkum að spænski ökumaðurinn er bjartsýnn fyrir helgina. „Singapúr er frábær staður til að byrja eftir að Evrópu-tímabilinu er lokið. Þetta er ein af þeim brautum sem hentar pakkanum okkar best. Það gefur okkur raunverulegt tækifæri á jákvæðum úrslitum,“ sagði Alonso. „Þetta er erfið braut, það er heitt og rakt, hún er bæði erfið fyrir ökumenn og bíla. Þetta er þó mjög skemmtilegt, en spennandi þegar maður hittir á góðan dag,“ sagði Alonso. „Maður þarf bíl með gott grip í hægum beygjum og maður þarf mikið niðurtog, við höfum þar af leiðandi meiri möguleika hér, við þurfum bara að vera viss um að áreiðanleikinn sé til staðar,“ sagði Alonso að lokum. Formúla Tengdar fréttir Porsche hefur áhuga á Formúlu 1 Þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur gefið það út að áhugi sé innanhúss fyrir þátttöku í Formúlu 1. Porsche vill skoða innkomu árið 2021 með nýrri vélareglugerð. 7. september 2017 20:30 Carlos Sainz til Renault og McLaren fær Renault vélar Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso hefur skrifað undir samning við Renault liðið og mun aka þar á næsta tímabili. Það þýðir að McLaren mun fá Renault vélar á næsta ári. 10. september 2017 22:30 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Fernando Alonso telur að Singapúr keppnin verði raunverulegur möguleiki fyrir liðið til að safna stigum. Hvorugum ökumanni McLaren liðsins tókst að klára í Ítalíu og Alonso tókst ekki að klára í Belgíu vegna vélabilunar. Hönnun brautarinnar í Sinapúr gerir það að verkum að spænski ökumaðurinn er bjartsýnn fyrir helgina. „Singapúr er frábær staður til að byrja eftir að Evrópu-tímabilinu er lokið. Þetta er ein af þeim brautum sem hentar pakkanum okkar best. Það gefur okkur raunverulegt tækifæri á jákvæðum úrslitum,“ sagði Alonso. „Þetta er erfið braut, það er heitt og rakt, hún er bæði erfið fyrir ökumenn og bíla. Þetta er þó mjög skemmtilegt, en spennandi þegar maður hittir á góðan dag,“ sagði Alonso. „Maður þarf bíl með gott grip í hægum beygjum og maður þarf mikið niðurtog, við höfum þar af leiðandi meiri möguleika hér, við þurfum bara að vera viss um að áreiðanleikinn sé til staðar,“ sagði Alonso að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Porsche hefur áhuga á Formúlu 1 Þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur gefið það út að áhugi sé innanhúss fyrir þátttöku í Formúlu 1. Porsche vill skoða innkomu árið 2021 með nýrri vélareglugerð. 7. september 2017 20:30 Carlos Sainz til Renault og McLaren fær Renault vélar Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso hefur skrifað undir samning við Renault liðið og mun aka þar á næsta tímabili. Það þýðir að McLaren mun fá Renault vélar á næsta ári. 10. september 2017 22:30 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Porsche hefur áhuga á Formúlu 1 Þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur gefið það út að áhugi sé innanhúss fyrir þátttöku í Formúlu 1. Porsche vill skoða innkomu árið 2021 með nýrri vélareglugerð. 7. september 2017 20:30
Carlos Sainz til Renault og McLaren fær Renault vélar Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso hefur skrifað undir samning við Renault liðið og mun aka þar á næsta tímabili. Það þýðir að McLaren mun fá Renault vélar á næsta ári. 10. september 2017 22:30