Bretar láti ekki kúga sig í Brexit-viðræðum Atli Ísleifsson skrifar 1. september 2017 08:21 Ráðherrann Liam Fox segir að fyrirtæki um allan heim séu orðin óþolinmóð vegna þess hve hægt gangi í viðræðunum. Vísir/AFP Liam Fox, ráðherra alþjóðaviðskipta í Bretlandi, segir að Bretar megi ekki láta Evrópusambandið kúga sig í Brexit-viðræðunum. Fox segir að viðræður um framtíðarskipulag samskipta Breta við ESB verði að hefjast sem fyrst því annars bitni það á viðskiptahagsmunum þeirra. Ráðherrann segir að fyrirtæki um allan heim séu orðin óþolinmóð vegna þess hve hægt gangi í viðræðunum en aðalsamningamaður ESB, Michel Barnier, sagði í gær að lítið hafi gengið að koma stóru málunum áleiðis og að langt sé í að viðræður um samskiptin til framtíðar hefjist. Bretar vilja hefja viðræður um framtíðarskipulag samskipta við ESB strax, en sambandið segir ekki hægt að byrja slíkar viðræður fyrr en semjist um hvernig útgöngu Breta verður háttað. Enn eigi eftir að útkljá stór mál á borð við hversu mikið Bretar greiði fyrir útgönguna, hvernig réttindum borgara ESB í Bretlandi verði háttað og hvernig landamæri Norður-Írlands og Írlands verði úr garði gerð. Brexit Tengdar fréttir Brexit-viðræður ganga illa Enginn markverður árangur hefur náðst í lykilatriðum í samningaviðræðum Bretlands og Evrópusambandsins um útgöngu Breta úr sambandinu. 1. september 2017 07:00 Brexit-viðræður halda áfram í Brussel Ráðherra Brexit-mála í Bretlandi segist vilja víkka samræðurnar og hefja viðræður um hvernig haga skuli milliríkjaviðskiptum milli aðila eftir útgöngu Breta. 28. ágúst 2017 08:28 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Liam Fox, ráðherra alþjóðaviðskipta í Bretlandi, segir að Bretar megi ekki láta Evrópusambandið kúga sig í Brexit-viðræðunum. Fox segir að viðræður um framtíðarskipulag samskipta Breta við ESB verði að hefjast sem fyrst því annars bitni það á viðskiptahagsmunum þeirra. Ráðherrann segir að fyrirtæki um allan heim séu orðin óþolinmóð vegna þess hve hægt gangi í viðræðunum en aðalsamningamaður ESB, Michel Barnier, sagði í gær að lítið hafi gengið að koma stóru málunum áleiðis og að langt sé í að viðræður um samskiptin til framtíðar hefjist. Bretar vilja hefja viðræður um framtíðarskipulag samskipta við ESB strax, en sambandið segir ekki hægt að byrja slíkar viðræður fyrr en semjist um hvernig útgöngu Breta verður háttað. Enn eigi eftir að útkljá stór mál á borð við hversu mikið Bretar greiði fyrir útgönguna, hvernig réttindum borgara ESB í Bretlandi verði háttað og hvernig landamæri Norður-Írlands og Írlands verði úr garði gerð.
Brexit Tengdar fréttir Brexit-viðræður ganga illa Enginn markverður árangur hefur náðst í lykilatriðum í samningaviðræðum Bretlands og Evrópusambandsins um útgöngu Breta úr sambandinu. 1. september 2017 07:00 Brexit-viðræður halda áfram í Brussel Ráðherra Brexit-mála í Bretlandi segist vilja víkka samræðurnar og hefja viðræður um hvernig haga skuli milliríkjaviðskiptum milli aðila eftir útgöngu Breta. 28. ágúst 2017 08:28 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Brexit-viðræður ganga illa Enginn markverður árangur hefur náðst í lykilatriðum í samningaviðræðum Bretlands og Evrópusambandsins um útgöngu Breta úr sambandinu. 1. september 2017 07:00
Brexit-viðræður halda áfram í Brussel Ráðherra Brexit-mála í Bretlandi segist vilja víkka samræðurnar og hefja viðræður um hvernig haga skuli milliríkjaviðskiptum milli aðila eftir útgöngu Breta. 28. ágúst 2017 08:28