Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Ritstjórn skrifar 1. september 2017 09:30 Glamour/Getty Íslenska kvikmyndin Undir trénu er mætt á kvikmyndahátíðina í Feneyjum á Ítalíu og hefur heldur betur fengið góðar viðtökur. Þá sérstaklega leikkonan Edda Björgvinsdóttir sem þykir slá í gegn í myndinni. Það er gaman að sjá rauða dregilsmyndinnar frá Ítalíu og okkar kona er að sjálfsögðu stórglæsileg í svörtu síðkjól með gull útsaum á hliðunum og við hálsinn. Þá voru þeir Steindi Jr, Sigurður Sigurjónsson og Hafsteinn Gunnar Sigurðsson einnig flottir í tauinu en að okkar mati var Edda senuþjófurinn að þessu sinni! Hlökkum til að sjá myndina á hvíta tjaldinu hér heima í næstu viku. Glamour Tíska Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Stjörnum prýddur gestalisti Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Kendall Jenner með langan slóða í Cannes Glamour
Íslenska kvikmyndin Undir trénu er mætt á kvikmyndahátíðina í Feneyjum á Ítalíu og hefur heldur betur fengið góðar viðtökur. Þá sérstaklega leikkonan Edda Björgvinsdóttir sem þykir slá í gegn í myndinni. Það er gaman að sjá rauða dregilsmyndinnar frá Ítalíu og okkar kona er að sjálfsögðu stórglæsileg í svörtu síðkjól með gull útsaum á hliðunum og við hálsinn. Þá voru þeir Steindi Jr, Sigurður Sigurjónsson og Hafsteinn Gunnar Sigurðsson einnig flottir í tauinu en að okkar mati var Edda senuþjófurinn að þessu sinni! Hlökkum til að sjá myndina á hvíta tjaldinu hér heima í næstu viku.
Glamour Tíska Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Stjörnum prýddur gestalisti Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Kendall Jenner með langan slóða í Cannes Glamour