Hannes: Hittum ekki á okkar besta dag Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. september 2017 19:31 Þegar Arnar Björnsson hitti á Hannes Halldórsson, landsliðsmarkvörð, eftir tap Íslands gegn Finnlandi í dag var verið að spila endursýningu á sigurmarki Finna og gat Hannes ekki séð hann ætti neinn séns í að verja spyrnuna sem fór í slánna og inn. „Hann smellhittir hann og þetta er kannski dæmi um hvernig þetta var,“ sagði Hannes svo þegar hann gat byrjað viðtalið. „Þeirra dagur í dag en ekki okkar. Ég hafði frá upphafi á tilfinningunni að við ættum undir högg að sækja. Við áttum ekki okkar besta dag, því miður.“ „Vorum ákveðnir í því að koma hérna og vinna, en það gekk ekki. Við fengum sénsa til þess að komast inn í þetta, maður veit ekki hvað hefði gerst ef við hefðum náð að jafna.“ Hannes segir úrslitin í dag ekki breyta markmiðum íslenska liðsins. „Markmiðið er óbreytt, það verður bara skrítnari leiðin þangað.“ „Við verðum bara að bretta upp ermar og vera klárir á þriðjudaginn,“ sagði Hannes. „Kannski það jákvæða að við hefðum alveg getað stolið stigum, þrátt fyrir að vera ekki að spila okkar besta leik.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Finnland - Ísland 1-0 | Slök frammistaða og tap í Tampere | Sjáðu markið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00 Aron Einar: Sem betur fer annar leikur á þriðjudag Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson sagði að það hafi ekki verið margt jákvætt í leik íslenska landsliðsins í knattspyrnu eftir 1-0 tap gegn Finnum ytra í kvöld. 2. september 2017 19:13 Twitter: Dómarinn í eldlínunni Eins og alltaf þegar stór viðburður á sér stað lætur samfélagið vel í sér heyra á Twitter. Landsleikur Finnlands og Íslands er engin undantekning 2. september 2017 16:38 Einkunnir eftir tapið gegn Finnlandi: Raggi Sig bestur Ísland tapaði 1-0 fyrir Finnlandi í Tampere í Finnlandi í dag, en leikurinn var liður í undankeppni fyrir HM í Rússlandi næsta sumar. 2. september 2017 18:00 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Þegar Arnar Björnsson hitti á Hannes Halldórsson, landsliðsmarkvörð, eftir tap Íslands gegn Finnlandi í dag var verið að spila endursýningu á sigurmarki Finna og gat Hannes ekki séð hann ætti neinn séns í að verja spyrnuna sem fór í slánna og inn. „Hann smellhittir hann og þetta er kannski dæmi um hvernig þetta var,“ sagði Hannes svo þegar hann gat byrjað viðtalið. „Þeirra dagur í dag en ekki okkar. Ég hafði frá upphafi á tilfinningunni að við ættum undir högg að sækja. Við áttum ekki okkar besta dag, því miður.“ „Vorum ákveðnir í því að koma hérna og vinna, en það gekk ekki. Við fengum sénsa til þess að komast inn í þetta, maður veit ekki hvað hefði gerst ef við hefðum náð að jafna.“ Hannes segir úrslitin í dag ekki breyta markmiðum íslenska liðsins. „Markmiðið er óbreytt, það verður bara skrítnari leiðin þangað.“ „Við verðum bara að bretta upp ermar og vera klárir á þriðjudaginn,“ sagði Hannes. „Kannski það jákvæða að við hefðum alveg getað stolið stigum, þrátt fyrir að vera ekki að spila okkar besta leik.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Finnland - Ísland 1-0 | Slök frammistaða og tap í Tampere | Sjáðu markið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00 Aron Einar: Sem betur fer annar leikur á þriðjudag Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson sagði að það hafi ekki verið margt jákvætt í leik íslenska landsliðsins í knattspyrnu eftir 1-0 tap gegn Finnum ytra í kvöld. 2. september 2017 19:13 Twitter: Dómarinn í eldlínunni Eins og alltaf þegar stór viðburður á sér stað lætur samfélagið vel í sér heyra á Twitter. Landsleikur Finnlands og Íslands er engin undantekning 2. september 2017 16:38 Einkunnir eftir tapið gegn Finnlandi: Raggi Sig bestur Ísland tapaði 1-0 fyrir Finnlandi í Tampere í Finnlandi í dag, en leikurinn var liður í undankeppni fyrir HM í Rússlandi næsta sumar. 2. september 2017 18:00 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Umfjöllun: Finnland - Ísland 1-0 | Slök frammistaða og tap í Tampere | Sjáðu markið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00
Aron Einar: Sem betur fer annar leikur á þriðjudag Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson sagði að það hafi ekki verið margt jákvætt í leik íslenska landsliðsins í knattspyrnu eftir 1-0 tap gegn Finnum ytra í kvöld. 2. september 2017 19:13
Twitter: Dómarinn í eldlínunni Eins og alltaf þegar stór viðburður á sér stað lætur samfélagið vel í sér heyra á Twitter. Landsleikur Finnlands og Íslands er engin undantekning 2. september 2017 16:38
Einkunnir eftir tapið gegn Finnlandi: Raggi Sig bestur Ísland tapaði 1-0 fyrir Finnlandi í Tampere í Finnlandi í dag, en leikurinn var liður í undankeppni fyrir HM í Rússlandi næsta sumar. 2. september 2017 18:00