Logi: Við hlökkum mikið til að fara í þessa síðustu tvo leiki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2017 11:15 Íslenska landsliðið fyrir leik á móti Frökkum. Vísir/Ernir Logi Gunnarsson segir að íslensku strákarnir í körfuboltalandsliðinu séu ekki komnir í eitthvað þunglyndi þrátt fyrir þrjú 30 stiga töp í röð á Eurobasket. Logi hefur ekki alveg fundið körfuna í mótinu en smitar alltaf út frá sér með leikgleði og baráttu. Hann er ekkert að missa hausinn þrátt fyrir mótlætið. Framundan eru leikir á móti Slóvenum og Finnum sem hafa enn ekki tapað fyrir öðrum liðum á mótinu en Slóvenar unnu innbyrðisviðureign liðanna eftir mjög spennandi leik. „Við spilum aftur tvo erfiða leiki í röð. Það er flott og við hlökkum mikið til að fara í þessa leiki. Það er gaman að spila á móti þessum stóru þjóðum og við erum hvergi bangnir. Það þýðir ekkert,“ sagði Logi eftir leikinn á móti Frökkum í gær. Íslenska liðið átti flottan fyrri hálfleik og var bara sjö stigum undir í hálfleik. Leikurinn tapaðist hinsvegar á endanum með 36 stigum. „Eins og ég er oft búinn að segja. Frakkarnir eru eitt af fáum liðum í heiminum sem hafa átt einhvern möguleika á móti Bandaríkjunum síðustu ár ásamt Spánverjunum og Serbunum,“ sagði Logi. „Þeir eru uppi í þessum hópi hjá þeim. Í þessu liðið þeirra eru allir leikmenn í NBA-deildinni eða í Euroleague. Það er bara áskorun að fá að spila við þessa stráka og við gefumst aldrei upp,“ sagði Logi. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Tilfinningar sem við höfum ekki fundið fyrir áður Jón Arnór Stefánsson átti flottan leik gegn Frökkum í gær en það dugði skammt gegn einu besta liði heims. Jón segir að íslenska liðið hafi aldrei upplifað svona vonbrigði áður sem lið eins og að steinliggja á móti Pólverjum á laugardaginn. Jón vill njóta leikjanna sem eftir eru en gætu þeir verið hans síðustu fyrir landsliðið. 4. september 2017 06:00 Jón Halldór um frammistöðuna á EM: Þetta er eins og blaðra sem ekkert loft er í Íslenska karlalandsliðið í körfubolta laut í lægra haldi fyrir því franska, 79-115, í þriðja leik sínum á EM í dag. 3. september 2017 13:56 Tryggvi sendur í lyfjapróf með verðandi liðsfélaga Tryggvi Snær Hlinason, hinn stóri og stæðilegi miðherji íslenska körfuboltalandsliðsins í körfubolta, var tekinn í lyfjapróf eftir leik Íslands og Frakklands í dag. 3. september 2017 13:56 Logi: Það síðasta sem einhver getur sagt um okkur er að baráttuna vanti Logi Gunnarsson sendi alla umræðu um andleysi eða baráttuleysi með íslenska körfuboltalandsliðsins til föðurhúsanna í viðtali eftir 36 stiga tap á móti Frökkum á EM í Helsinki í dag. Þetta var þriðja stóra tap íslenska liðsins í röð á Eurobasket 2017. 3. september 2017 13:37 Kristófer: Töluðum um það inn í klefa að við þyrftum að njóta Kristófer Acox, miðherji íslenska landsliðsins í körfubolta, átti afar góðan dag í stóru tapi gegn Frökkum á EM í körfubolta í kvöld. Kristófer segir að munurinn á liðunum sé mikill. 3. september 2017 13:49 Jón Arnór: Léku sér að okkur eins og köttur að mús Jón Arnór Stefánsson var atkvæðamestur í íslenska liðinu gegn Frökkum í dag. Hann skoraði 23 stig og tók sjö fráköst. 3. september 2017 13:48 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Logi Gunnarsson segir að íslensku strákarnir í körfuboltalandsliðinu séu ekki komnir í eitthvað þunglyndi þrátt fyrir þrjú 30 stiga töp í röð á Eurobasket. Logi hefur ekki alveg fundið körfuna í mótinu en smitar alltaf út frá sér með leikgleði og baráttu. Hann er ekkert að missa hausinn þrátt fyrir mótlætið. Framundan eru leikir á móti Slóvenum og Finnum sem hafa enn ekki tapað fyrir öðrum liðum á mótinu en Slóvenar unnu innbyrðisviðureign liðanna eftir mjög spennandi leik. „Við spilum aftur tvo erfiða leiki í röð. Það er flott og við hlökkum mikið til að fara í þessa leiki. Það er gaman að spila á móti þessum stóru þjóðum og við erum hvergi bangnir. Það þýðir ekkert,“ sagði Logi eftir leikinn á móti Frökkum í gær. Íslenska liðið átti flottan fyrri hálfleik og var bara sjö stigum undir í hálfleik. Leikurinn tapaðist hinsvegar á endanum með 36 stigum. „Eins og ég er oft búinn að segja. Frakkarnir eru eitt af fáum liðum í heiminum sem hafa átt einhvern möguleika á móti Bandaríkjunum síðustu ár ásamt Spánverjunum og Serbunum,“ sagði Logi. „Þeir eru uppi í þessum hópi hjá þeim. Í þessu liðið þeirra eru allir leikmenn í NBA-deildinni eða í Euroleague. Það er bara áskorun að fá að spila við þessa stráka og við gefumst aldrei upp,“ sagði Logi.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Tilfinningar sem við höfum ekki fundið fyrir áður Jón Arnór Stefánsson átti flottan leik gegn Frökkum í gær en það dugði skammt gegn einu besta liði heims. Jón segir að íslenska liðið hafi aldrei upplifað svona vonbrigði áður sem lið eins og að steinliggja á móti Pólverjum á laugardaginn. Jón vill njóta leikjanna sem eftir eru en gætu þeir verið hans síðustu fyrir landsliðið. 4. september 2017 06:00 Jón Halldór um frammistöðuna á EM: Þetta er eins og blaðra sem ekkert loft er í Íslenska karlalandsliðið í körfubolta laut í lægra haldi fyrir því franska, 79-115, í þriðja leik sínum á EM í dag. 3. september 2017 13:56 Tryggvi sendur í lyfjapróf með verðandi liðsfélaga Tryggvi Snær Hlinason, hinn stóri og stæðilegi miðherji íslenska körfuboltalandsliðsins í körfubolta, var tekinn í lyfjapróf eftir leik Íslands og Frakklands í dag. 3. september 2017 13:56 Logi: Það síðasta sem einhver getur sagt um okkur er að baráttuna vanti Logi Gunnarsson sendi alla umræðu um andleysi eða baráttuleysi með íslenska körfuboltalandsliðsins til föðurhúsanna í viðtali eftir 36 stiga tap á móti Frökkum á EM í Helsinki í dag. Þetta var þriðja stóra tap íslenska liðsins í röð á Eurobasket 2017. 3. september 2017 13:37 Kristófer: Töluðum um það inn í klefa að við þyrftum að njóta Kristófer Acox, miðherji íslenska landsliðsins í körfubolta, átti afar góðan dag í stóru tapi gegn Frökkum á EM í körfubolta í kvöld. Kristófer segir að munurinn á liðunum sé mikill. 3. september 2017 13:49 Jón Arnór: Léku sér að okkur eins og köttur að mús Jón Arnór Stefánsson var atkvæðamestur í íslenska liðinu gegn Frökkum í dag. Hann skoraði 23 stig og tók sjö fráköst. 3. september 2017 13:48 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Tilfinningar sem við höfum ekki fundið fyrir áður Jón Arnór Stefánsson átti flottan leik gegn Frökkum í gær en það dugði skammt gegn einu besta liði heims. Jón segir að íslenska liðið hafi aldrei upplifað svona vonbrigði áður sem lið eins og að steinliggja á móti Pólverjum á laugardaginn. Jón vill njóta leikjanna sem eftir eru en gætu þeir verið hans síðustu fyrir landsliðið. 4. september 2017 06:00
Jón Halldór um frammistöðuna á EM: Þetta er eins og blaðra sem ekkert loft er í Íslenska karlalandsliðið í körfubolta laut í lægra haldi fyrir því franska, 79-115, í þriðja leik sínum á EM í dag. 3. september 2017 13:56
Tryggvi sendur í lyfjapróf með verðandi liðsfélaga Tryggvi Snær Hlinason, hinn stóri og stæðilegi miðherji íslenska körfuboltalandsliðsins í körfubolta, var tekinn í lyfjapróf eftir leik Íslands og Frakklands í dag. 3. september 2017 13:56
Logi: Það síðasta sem einhver getur sagt um okkur er að baráttuna vanti Logi Gunnarsson sendi alla umræðu um andleysi eða baráttuleysi með íslenska körfuboltalandsliðsins til föðurhúsanna í viðtali eftir 36 stiga tap á móti Frökkum á EM í Helsinki í dag. Þetta var þriðja stóra tap íslenska liðsins í röð á Eurobasket 2017. 3. september 2017 13:37
Kristófer: Töluðum um það inn í klefa að við þyrftum að njóta Kristófer Acox, miðherji íslenska landsliðsins í körfubolta, átti afar góðan dag í stóru tapi gegn Frökkum á EM í körfubolta í kvöld. Kristófer segir að munurinn á liðunum sé mikill. 3. september 2017 13:49
Jón Arnór: Léku sér að okkur eins og köttur að mús Jón Arnór Stefánsson var atkvæðamestur í íslenska liðinu gegn Frökkum í dag. Hann skoraði 23 stig og tók sjö fráköst. 3. september 2017 13:48