Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Ritstjórn skrifar 4. september 2017 21:00 Glamour/Getty Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress? Mest lesið Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Paris Hilton rifjar upp trendin sem eiga enn við í dag þökk sé henni Glamour Ljómandi nýársförðun Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour
Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress?
Mest lesið Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Paris Hilton rifjar upp trendin sem eiga enn við í dag þökk sé henni Glamour Ljómandi nýársförðun Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour