Ungverjar og Slóvakar verða líka að taka á móti flóttamönnum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 7. september 2017 06:00 Ungverjar komu upp girðingu á landamærum sínum 2015. vísir/epa Evrópudómstóllinn hafnaði í gær kröfum Ungverja og Slóvaka um að hnekkja ákvörðun um dreifða móttöku flóttamanna innan Evrópusambandsins. Meirihluti ríkja Evrópusambandsins tók ákvörðunina árið 2015, þegar sem flestir flóttamenn komu til álfunnar, en Ungverjar og Slóvakar hafa ekki viljað taka á móti þeim flóttamönnum sem þeim er skylt að gera. Ungverjar áttu samkvæmt áætluninni að taka á móti 1.294 flóttamönnum en Slóvakar 802. Hins vegar hafa Ungverjar ekki tekið á móti neinum og Slóvakía hefur einungis tekið á móti rúmum tug. Ákvörðunin var tekin til þess að reyna að létta á þeim ríkjum sem flóttamenn koma fyrst til, einkum Ítalíu og Grikklandi. Kusu eingöngu Ungverjaland, Slóvakía, Tékkland og Rúmenía á móti. Höfnun Evrópudómstólsins fór öfugt ofan í ríkin tvö. Sagði Peter Szijjarto, utanríkisráðherra Ungverjalands, í gær að úrskurðurinn væri óábyrgur og að hann myndi gera allt sem í sínu valdi stæði til að sniðganga hann. „Úrskurðurinn grundvallast á pólitík en ekki lögum eða sérfræðiálitum,“ sagði Szijjarto. „Stjórnmálin hafa nauðgað evrópskum lögum og evrópskum gildum. Þessi úrskurður festir í raun yfirráð Evrópusambandsins yfir sambandsríkjum í lög. Hinn raunverulegi bardagi hefst núna.“ Flóttamenn Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Evrópudómstóllinn hafnaði í gær kröfum Ungverja og Slóvaka um að hnekkja ákvörðun um dreifða móttöku flóttamanna innan Evrópusambandsins. Meirihluti ríkja Evrópusambandsins tók ákvörðunina árið 2015, þegar sem flestir flóttamenn komu til álfunnar, en Ungverjar og Slóvakar hafa ekki viljað taka á móti þeim flóttamönnum sem þeim er skylt að gera. Ungverjar áttu samkvæmt áætluninni að taka á móti 1.294 flóttamönnum en Slóvakar 802. Hins vegar hafa Ungverjar ekki tekið á móti neinum og Slóvakía hefur einungis tekið á móti rúmum tug. Ákvörðunin var tekin til þess að reyna að létta á þeim ríkjum sem flóttamenn koma fyrst til, einkum Ítalíu og Grikklandi. Kusu eingöngu Ungverjaland, Slóvakía, Tékkland og Rúmenía á móti. Höfnun Evrópudómstólsins fór öfugt ofan í ríkin tvö. Sagði Peter Szijjarto, utanríkisráðherra Ungverjalands, í gær að úrskurðurinn væri óábyrgur og að hann myndi gera allt sem í sínu valdi stæði til að sniðganga hann. „Úrskurðurinn grundvallast á pólitík en ekki lögum eða sérfræðiálitum,“ sagði Szijjarto. „Stjórnmálin hafa nauðgað evrópskum lögum og evrópskum gildum. Þessi úrskurður festir í raun yfirráð Evrópusambandsins yfir sambandsríkjum í lög. Hinn raunverulegi bardagi hefst núna.“
Flóttamenn Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira