Luke er síðasti Jedi-riddarinn Samúel Karl Ólason skrifar 7. september 2017 13:15 Luke Skywalker. Lucasfilm Rian Johnson, leikstjóri Star Wars VIII: The Last Jedi, hefur loksins svarað þeirri spurningu sem margir hafa velt vöngum yfir frá því að titill myndarinnar var opinberaður. Luke Skywalker sjálfur er síðasti Jedi-riddarinn. Þetta sagði leikstjórinn í samtali við New York Times. „Það kemur fram í byrjunartexta The Force Awakens. Luke Skywalker er, akkúrat núna, síðasti Jedi-riddarinn,“ sagði Johnson. Það er svo sannarlega rétt hjá honum. „Luke Skywalker er horfinn. Í fjarveru hans hefur hin illa regla regla Fyrsta reglan risið upp úr ösku keisaraveldisins og mun ekki hvílast fyrr en Skywalker, síðasti Jedi-riddarinn, hefur verið sigraður.“ Svona byrjaði The Force Awakens sem frumsýnd var í desember 2015. Það er þó ekki í samræmi við erlendar þýðingar á titli myndarinnar en þar eru Jedi-riddararnir í fleirtölu. Gæti það þýtt að í lok myndarinnar verða síðustu riddararnir fleiri en einn? Sjáum til.Sjá einnig: The Last Jedi er í fleirtölu Johnson bætir við að Star Wars myndirnar veiti ákveðið frelsi en í þessari kvikmynd sé Luke síðasti Jedi-riddarinn og enginn viti af hverju hann hafi farið í felur. Þá staðfestir leikstjórinn að röddin sem heyrist, í einu stiklunni sem búið er að gefa út, segja að kominn sé tími til að binda enda á Jedi-riddarana sé í raun Luke. Hann segir reyndar einnig að Han Solo snúi aftur sem draugur Máttarins og að Jar Jar Binks sé í raun Snoke, en við skulum gera ráð fyrir að það sé grín.Star Wars: #TheLastJedi. Arriving in your galaxy December 15. pic.twitter.com/txUht2OtO8— Star Wars (@starwars) April 14, 2017 Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Bróðir Carrie Fisher segir að Leia verði í níundu Star Wars myndinni Todd Fisher, bróðir leikkonunnar Carrie Fisher, segir að Leiu prinsessu muni bregðast í næstu tveimur Star Wars myndum, en Carrie lést í desember síðastliðnum. 8. apríl 2017 21:47 Star Wars IX og ný Indiana Jones komnar með útgáfudaga Níunda myndin úr söguheimi George Lucas verður sýnd í maí 2019. 25. apríl 2017 20:30 Staðfestir að prinsarnir leiki stormsveitarmenn John Boega segist þreyttur á leyndinni yfir veru Vilhjálms og Harry við tökur The Last Jedi. 18. ágúst 2017 12:00 Fyrsta stiklan úr Star Wars: The Last Jedi Myndin verður frumsýnd þann 15. desember næstkomandi. 14. apríl 2017 16:18 Stjörnustríðsleikstjóri látinn fara Mun ekki leikstýra níundu myndinni. 5. september 2017 22:56 Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Rian Johnson, leikstjóri Star Wars VIII: The Last Jedi, hefur loksins svarað þeirri spurningu sem margir hafa velt vöngum yfir frá því að titill myndarinnar var opinberaður. Luke Skywalker sjálfur er síðasti Jedi-riddarinn. Þetta sagði leikstjórinn í samtali við New York Times. „Það kemur fram í byrjunartexta The Force Awakens. Luke Skywalker er, akkúrat núna, síðasti Jedi-riddarinn,“ sagði Johnson. Það er svo sannarlega rétt hjá honum. „Luke Skywalker er horfinn. Í fjarveru hans hefur hin illa regla regla Fyrsta reglan risið upp úr ösku keisaraveldisins og mun ekki hvílast fyrr en Skywalker, síðasti Jedi-riddarinn, hefur verið sigraður.“ Svona byrjaði The Force Awakens sem frumsýnd var í desember 2015. Það er þó ekki í samræmi við erlendar þýðingar á titli myndarinnar en þar eru Jedi-riddararnir í fleirtölu. Gæti það þýtt að í lok myndarinnar verða síðustu riddararnir fleiri en einn? Sjáum til.Sjá einnig: The Last Jedi er í fleirtölu Johnson bætir við að Star Wars myndirnar veiti ákveðið frelsi en í þessari kvikmynd sé Luke síðasti Jedi-riddarinn og enginn viti af hverju hann hafi farið í felur. Þá staðfestir leikstjórinn að röddin sem heyrist, í einu stiklunni sem búið er að gefa út, segja að kominn sé tími til að binda enda á Jedi-riddarana sé í raun Luke. Hann segir reyndar einnig að Han Solo snúi aftur sem draugur Máttarins og að Jar Jar Binks sé í raun Snoke, en við skulum gera ráð fyrir að það sé grín.Star Wars: #TheLastJedi. Arriving in your galaxy December 15. pic.twitter.com/txUht2OtO8— Star Wars (@starwars) April 14, 2017
Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Bróðir Carrie Fisher segir að Leia verði í níundu Star Wars myndinni Todd Fisher, bróðir leikkonunnar Carrie Fisher, segir að Leiu prinsessu muni bregðast í næstu tveimur Star Wars myndum, en Carrie lést í desember síðastliðnum. 8. apríl 2017 21:47 Star Wars IX og ný Indiana Jones komnar með útgáfudaga Níunda myndin úr söguheimi George Lucas verður sýnd í maí 2019. 25. apríl 2017 20:30 Staðfestir að prinsarnir leiki stormsveitarmenn John Boega segist þreyttur á leyndinni yfir veru Vilhjálms og Harry við tökur The Last Jedi. 18. ágúst 2017 12:00 Fyrsta stiklan úr Star Wars: The Last Jedi Myndin verður frumsýnd þann 15. desember næstkomandi. 14. apríl 2017 16:18 Stjörnustríðsleikstjóri látinn fara Mun ekki leikstýra níundu myndinni. 5. september 2017 22:56 Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Bróðir Carrie Fisher segir að Leia verði í níundu Star Wars myndinni Todd Fisher, bróðir leikkonunnar Carrie Fisher, segir að Leiu prinsessu muni bregðast í næstu tveimur Star Wars myndum, en Carrie lést í desember síðastliðnum. 8. apríl 2017 21:47
Star Wars IX og ný Indiana Jones komnar með útgáfudaga Níunda myndin úr söguheimi George Lucas verður sýnd í maí 2019. 25. apríl 2017 20:30
Staðfestir að prinsarnir leiki stormsveitarmenn John Boega segist þreyttur á leyndinni yfir veru Vilhjálms og Harry við tökur The Last Jedi. 18. ágúst 2017 12:00
Fyrsta stiklan úr Star Wars: The Last Jedi Myndin verður frumsýnd þann 15. desember næstkomandi. 14. apríl 2017 16:18