Úr pinnahælum í strigaskó Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Melania Trump, forsetafrú, varð harðlega gagnrýnd á dögunum fyrir skóval sitt. Var hún á leiðinni til Texas að heimsækja fórnarlömb fellibylsins Harvey, og klæddist pinnahælum á leið inn í forsetaþyrluna. Samfélagsmiðlar loguðu af athugasemdum um skóvalið, og þóttu snákaskins pinnahælarnir mjög ópraktískir í þessa ferð. Þegar hún lenti í Texas, var hún hins vegar búin að skipta yfir í Stan Smith strigaskó frá Adidas og setti á sig derhúfu. Hún hefur augljóslega séð að sér forsetafrúin. Glamour/Skjáskot Mest lesið Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Samstarf Alexander Wang og Adidas heldur áfram Glamour Gallabuxur, hattar og jakkar í uppáhaldi Glamour Alexa Chung stofnar sitt eigið fatamerki Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Þú ert basic! Glamour Þetta er ómissandi í snyrtibudduna fyrir ferðalagið Glamour Algjörar neglur Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour
Melania Trump, forsetafrú, varð harðlega gagnrýnd á dögunum fyrir skóval sitt. Var hún á leiðinni til Texas að heimsækja fórnarlömb fellibylsins Harvey, og klæddist pinnahælum á leið inn í forsetaþyrluna. Samfélagsmiðlar loguðu af athugasemdum um skóvalið, og þóttu snákaskins pinnahælarnir mjög ópraktískir í þessa ferð. Þegar hún lenti í Texas, var hún hins vegar búin að skipta yfir í Stan Smith strigaskó frá Adidas og setti á sig derhúfu. Hún hefur augljóslega séð að sér forsetafrúin. Glamour/Skjáskot
Mest lesið Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Samstarf Alexander Wang og Adidas heldur áfram Glamour Gallabuxur, hattar og jakkar í uppáhaldi Glamour Alexa Chung stofnar sitt eigið fatamerki Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Þú ert basic! Glamour Þetta er ómissandi í snyrtibudduna fyrir ferðalagið Glamour Algjörar neglur Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour