Pavel: Þurfum að vera ákveðnir og skora meira Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. ágúst 2017 15:58 Pavel Ermolinksij segir að leikmenn Íslands muni ekki hengja haus eftir tæplega 30 stiga tap gegn Grikklandi á fyrsta leik sínum á EM í körfubolta í dag. Arnar Björnsson ræddi við hann eftir leikinn í dag. „Við réðum ekki við þá í dag. Við vorum þarna í smástund,“ sagði Pavel eftir leikinn en munurinn á liðunum í hálfleik var aðeins fjögur stig. En svo hrundi allt. „Við töluðum um það í hálfleik að við gætum ekki dottið niður. Við eigum ekki séns nema að viðhalda því og það gerðum við ekki.“ „Hins vegar er það góða við þetta að þegar við vorum að spila vel í öðrum leikhluta þá vorum við ekki að gera neina stórkostlega, ótrúlega hluti. Heldur bara einbeittir í því sem við gerum vel,“ sagði Pavel. Hann tekur undir að Grikkjum hafi liðið illa í öðrum leikhluta og það er það sem íslenska liðið geri best - að fá leikmenn og lið til að líða illa. „Flest þessi lið eru ekki vön að spila gegn liði eins og okkar. Það nýttum við okkur vel. En við verðum líka að vera ákveðnir sóknarlega og skora. Vörnin í dag var nefnilega fín.“ Hann segir að það sé ekkert stress í hópnum enda vissu allir að þetta yrði erfiður leikur. „Grikkland er ein af þessum stóru körfuboltaþjóðum. En eftir þennan góða kafla í öðrum leikhluta er svekkjandi að hafa ekki náð að halda því. Nú mætum við Póllandi á laugardag sem er einfaldur andstæðingur á pappír og leikur sem við leggjum mikla áherslu á.“ „Næsti leikur er úrslitaleikur fyrir okkur.“ EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Sjá meira
Pavel Ermolinksij segir að leikmenn Íslands muni ekki hengja haus eftir tæplega 30 stiga tap gegn Grikklandi á fyrsta leik sínum á EM í körfubolta í dag. Arnar Björnsson ræddi við hann eftir leikinn í dag. „Við réðum ekki við þá í dag. Við vorum þarna í smástund,“ sagði Pavel eftir leikinn en munurinn á liðunum í hálfleik var aðeins fjögur stig. En svo hrundi allt. „Við töluðum um það í hálfleik að við gætum ekki dottið niður. Við eigum ekki séns nema að viðhalda því og það gerðum við ekki.“ „Hins vegar er það góða við þetta að þegar við vorum að spila vel í öðrum leikhluta þá vorum við ekki að gera neina stórkostlega, ótrúlega hluti. Heldur bara einbeittir í því sem við gerum vel,“ sagði Pavel. Hann tekur undir að Grikkjum hafi liðið illa í öðrum leikhluta og það er það sem íslenska liðið geri best - að fá leikmenn og lið til að líða illa. „Flest þessi lið eru ekki vön að spila gegn liði eins og okkar. Það nýttum við okkur vel. En við verðum líka að vera ákveðnir sóknarlega og skora. Vörnin í dag var nefnilega fín.“ Hann segir að það sé ekkert stress í hópnum enda vissu allir að þetta yrði erfiður leikur. „Grikkland er ein af þessum stóru körfuboltaþjóðum. En eftir þennan góða kafla í öðrum leikhluta er svekkjandi að hafa ekki náð að halda því. Nú mætum við Póllandi á laugardag sem er einfaldur andstæðingur á pappír og leikur sem við leggjum mikla áherslu á.“ „Næsti leikur er úrslitaleikur fyrir okkur.“
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Sjá meira