Í fyrsta sinn sem Icelandair eltir Wow? Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. ágúst 2017 08:25 VÍSIR/VILHELM Icelandair hyggst nú bjóða flug til Berlínar allt árið um kring frá og með nóvember næstkomandi. Þetta tilkynntu forsvarsmenn félagsins á föstudag, einungis þremur dögum eftir að fregnir bárust af gjaldþroti flugfélagsins Air Berlin sem flogið hefur reglulega milli borgarinnar og Keflavíkur á síðustu misserum. WOW air hefur flogið til þýsku höfuðborgarinnar allt frá stofnun félagsins árið 2012 en um áratugur er síðan Icelandair flaug þangað síðan. Samkvæmt því sem vefsíðan Túristi.is kemst næst er þetta í fyrsta sinn sem Icelandair hefur hafið flug til borgar sem WOW flýgur þegar til. WOW hefur hins vegar farið í samkeppni við Icelandair á mörgum leiðum á þeim fimm árum sem félagið hefur verið starfandi. Eftir tilkynningu Icelandair á föstudag brást WOW við með því að fjölga flugferðum sínum til Berlínar. Flogið verður til Schönefeld-flugvallar í austurhluta borgarinnar átta sinnum í viku, fjölgun um eina ferð frá því sem áður var. Greinendur telja því ljóst að íslensku flugfélögin ætli að nýta sér það tómarúm sem myndast á markaðnum eftir brotthvarf Air Berlin, sem séð hefur fyrir um 30% allra flugferða til borgarinnar. Túristi telur til að mynda að tækifæri flugfélaganna felist ekki síst í flugi frá Berlín til Bandaríkjanna, með tengingu á Keflavíkurflugvelli. Fram kemur í frétt Túrista að Air Berlin fljúgi í dag til fimm borga vestanhafs og þær eru allar hluti af leiðakerfi WOW air. Icelandair fljúgi til tveggja af þessum fimm. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugfélagið Air Berlin gjaldþrota Flugfélagið mun fá lán til að geta haldið starfseminni áfram tímabundið. 15. ágúst 2017 11:44 Vonast til að viðskiptavinir Air Berlin fái svör sem fyrst Upplýsingafulltrúi Isavia segir fyrirtækið hafa verið í sambandi við þjónustuaðila Air Berlin vegna frétta af gjaldþroti. 15. ágúst 2017 15:13 Þetta eru þeir 75 áfangastaðir sem flogið verður til í haust Aldrei hefur verið jafn auðvelt að komast í haustferðir til útlanda. 15. ágúst 2017 17:26 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Icelandair hyggst nú bjóða flug til Berlínar allt árið um kring frá og með nóvember næstkomandi. Þetta tilkynntu forsvarsmenn félagsins á föstudag, einungis þremur dögum eftir að fregnir bárust af gjaldþroti flugfélagsins Air Berlin sem flogið hefur reglulega milli borgarinnar og Keflavíkur á síðustu misserum. WOW air hefur flogið til þýsku höfuðborgarinnar allt frá stofnun félagsins árið 2012 en um áratugur er síðan Icelandair flaug þangað síðan. Samkvæmt því sem vefsíðan Túristi.is kemst næst er þetta í fyrsta sinn sem Icelandair hefur hafið flug til borgar sem WOW flýgur þegar til. WOW hefur hins vegar farið í samkeppni við Icelandair á mörgum leiðum á þeim fimm árum sem félagið hefur verið starfandi. Eftir tilkynningu Icelandair á föstudag brást WOW við með því að fjölga flugferðum sínum til Berlínar. Flogið verður til Schönefeld-flugvallar í austurhluta borgarinnar átta sinnum í viku, fjölgun um eina ferð frá því sem áður var. Greinendur telja því ljóst að íslensku flugfélögin ætli að nýta sér það tómarúm sem myndast á markaðnum eftir brotthvarf Air Berlin, sem séð hefur fyrir um 30% allra flugferða til borgarinnar. Túristi telur til að mynda að tækifæri flugfélaganna felist ekki síst í flugi frá Berlín til Bandaríkjanna, með tengingu á Keflavíkurflugvelli. Fram kemur í frétt Túrista að Air Berlin fljúgi í dag til fimm borga vestanhafs og þær eru allar hluti af leiðakerfi WOW air. Icelandair fljúgi til tveggja af þessum fimm.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugfélagið Air Berlin gjaldþrota Flugfélagið mun fá lán til að geta haldið starfseminni áfram tímabundið. 15. ágúst 2017 11:44 Vonast til að viðskiptavinir Air Berlin fái svör sem fyrst Upplýsingafulltrúi Isavia segir fyrirtækið hafa verið í sambandi við þjónustuaðila Air Berlin vegna frétta af gjaldþroti. 15. ágúst 2017 15:13 Þetta eru þeir 75 áfangastaðir sem flogið verður til í haust Aldrei hefur verið jafn auðvelt að komast í haustferðir til útlanda. 15. ágúst 2017 17:26 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Flugfélagið Air Berlin gjaldþrota Flugfélagið mun fá lán til að geta haldið starfseminni áfram tímabundið. 15. ágúst 2017 11:44
Vonast til að viðskiptavinir Air Berlin fái svör sem fyrst Upplýsingafulltrúi Isavia segir fyrirtækið hafa verið í sambandi við þjónustuaðila Air Berlin vegna frétta af gjaldþroti. 15. ágúst 2017 15:13
Þetta eru þeir 75 áfangastaðir sem flogið verður til í haust Aldrei hefur verið jafn auðvelt að komast í haustferðir til útlanda. 15. ágúst 2017 17:26