Fjör og freyðivín í opnunarteiti H&M Hersir Aron Ólafsson og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 24. ágúst 2017 22:25 Það var mikið um dýrðir í Smáralindinni í kvöld þegar sænski fatarisinn H&M hélt sérstakt opnunarpartý vegna opnunnar fyrstu H&M verslunarinnar hér á landi. Útvöldum var boðið að fá forsmekkinn þess sem koma skal með opnun verslunarinnar en Sérstakar H&M rútur keyrðu gestina í Smáralindina Rauði dregilinn var mættur í Smáralindina og fengu gestir að njóta freyðivíns og vel valinna skemmtiatriða. Á meðal þeirra sem voru á boðslistanum eru lífsstílsbloggarar, áhrifavaldar, leikarar, fatahönnuðir, fjölmiðlafólk og fleiri. Á meðal boðsgesta eru Hilmir Snær, Eva Laufey Kjaran, Bjarki Gunnlaugs, Hildur Yeomen, Jóhannes Haukur, Álfrún ritstjóri Glamour, Björn Bragi fleiri þekktir einstaklingar. Hersir Aron Ólafsson fréttamaður var á staðnum og tók púlsinn á nokkrum boðsgestum eins og sjá má í spilaranum hér að ofan. Laufey Elíasdóttir ljósmyndari Vísis var einnig á staðnum og tók þær myndir sem sjá má hér að neðan. Smellið á örvarnar til að fletta myndaalbúminu. H&M Tengdar fréttir Húsnæði Smáralindar verður opið alla nóttina fyrir opnun H&M Þeir sem ætla sér að vera framarlega í röðinni þegar dyr H&M opna í Smáralind á laugardag geta beðið inni. 24. ágúst 2017 15:00 H&M rútur ganga á 5 mínútna fresti fyrir opnunarhófið H&M opnar verslun í Smáralind á laugardag og heldur glæsilegt opnunarhóf á fimmtudag. 22. ágúst 2017 21:06 Engum af Gestalistanum hans Ingó boðið í H&M partýið Tískurisinn H&M stendur fyrir opnunarhófi í aðalverslun tískurisans hér á landi í kvöld. 24. ágúst 2017 12:30 21 mátunarklefi í H&M versluninni H&M opnar í Smáralind á laugardag og eru 16 afgreiðslukassar í þessari 3.000 fermetra verslun. 24. ágúst 2017 09:15 Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Það var mikið um dýrðir í Smáralindinni í kvöld þegar sænski fatarisinn H&M hélt sérstakt opnunarpartý vegna opnunnar fyrstu H&M verslunarinnar hér á landi. Útvöldum var boðið að fá forsmekkinn þess sem koma skal með opnun verslunarinnar en Sérstakar H&M rútur keyrðu gestina í Smáralindina Rauði dregilinn var mættur í Smáralindina og fengu gestir að njóta freyðivíns og vel valinna skemmtiatriða. Á meðal þeirra sem voru á boðslistanum eru lífsstílsbloggarar, áhrifavaldar, leikarar, fatahönnuðir, fjölmiðlafólk og fleiri. Á meðal boðsgesta eru Hilmir Snær, Eva Laufey Kjaran, Bjarki Gunnlaugs, Hildur Yeomen, Jóhannes Haukur, Álfrún ritstjóri Glamour, Björn Bragi fleiri þekktir einstaklingar. Hersir Aron Ólafsson fréttamaður var á staðnum og tók púlsinn á nokkrum boðsgestum eins og sjá má í spilaranum hér að ofan. Laufey Elíasdóttir ljósmyndari Vísis var einnig á staðnum og tók þær myndir sem sjá má hér að neðan. Smellið á örvarnar til að fletta myndaalbúminu.
H&M Tengdar fréttir Húsnæði Smáralindar verður opið alla nóttina fyrir opnun H&M Þeir sem ætla sér að vera framarlega í röðinni þegar dyr H&M opna í Smáralind á laugardag geta beðið inni. 24. ágúst 2017 15:00 H&M rútur ganga á 5 mínútna fresti fyrir opnunarhófið H&M opnar verslun í Smáralind á laugardag og heldur glæsilegt opnunarhóf á fimmtudag. 22. ágúst 2017 21:06 Engum af Gestalistanum hans Ingó boðið í H&M partýið Tískurisinn H&M stendur fyrir opnunarhófi í aðalverslun tískurisans hér á landi í kvöld. 24. ágúst 2017 12:30 21 mátunarklefi í H&M versluninni H&M opnar í Smáralind á laugardag og eru 16 afgreiðslukassar í þessari 3.000 fermetra verslun. 24. ágúst 2017 09:15 Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Húsnæði Smáralindar verður opið alla nóttina fyrir opnun H&M Þeir sem ætla sér að vera framarlega í röðinni þegar dyr H&M opna í Smáralind á laugardag geta beðið inni. 24. ágúst 2017 15:00
H&M rútur ganga á 5 mínútna fresti fyrir opnunarhófið H&M opnar verslun í Smáralind á laugardag og heldur glæsilegt opnunarhóf á fimmtudag. 22. ágúst 2017 21:06
Engum af Gestalistanum hans Ingó boðið í H&M partýið Tískurisinn H&M stendur fyrir opnunarhófi í aðalverslun tískurisans hér á landi í kvöld. 24. ágúst 2017 12:30
21 mátunarklefi í H&M versluninni H&M opnar í Smáralind á laugardag og eru 16 afgreiðslukassar í þessari 3.000 fermetra verslun. 24. ágúst 2017 09:15