Í rúman sólarhring fyrir utan H&M: Höfuðverkur, svimi og blóðsykursfall en annars spennt Ingvar Þór Björnsson skrifar 26. ágúst 2017 11:42 Vísir/Andri Marínó Freydís Björg Óttarsdóttir sem mætti fyrst í röðina fyrir utan verslunina H&M sem opnar í Smáralind klukkan 12 í dag hefur nú beðið í rúman sólarhring.Í samtali við fréttafólk Vísis sem eru á staðnum segist hún vera full tilhlökkunar þrátt fyrir erfiða nótt. „Þetta gekk erfiðlega á tímabili. Það var óþægilegt að sofa á gólfinu og ég var með svima og höfuðverk. Það var ábyggilega vegna þess að ég var ekki að drekka nóg og var ekki að fá ferskt loft. En núna líður mér mjög vel og er spennt.“Sjá einnig: Freydís Björg er mætt fyrir utan H&M og ætlar að bíða í sólarhring í röðinniSegir hún að þetta sé enn þess virði og „sérstaklega núna þegar það er svona stutt í opnunina.“ Segir hún jafnframt að hún hafi fengið mikla athygli á síðasta sólarhringnum. Freydís er ekki komin með gjafabréfið í hendurnar en er þó komin með gjafapoka. „Þetta er bara ævintýri fyrir mig,“ segir Freydís. H&M Tengdar fréttir Bein útsending: H&M opnar dyrnar í Smáralindinni Tískurisinn H&M opnar sína fyrstu verslun á Íslandi í Smáralindinni í dag og verður viðskiptavinum hleypt inn í hollum klukkan tólf. 26. ágúst 2017 10:15 Freydís Björg er mætt fyrir utan H&M og ætlar að bíða í sólarhring í röðinni Fyrsti viðskiptavinurinn er mættur fyrir utan verslun H&M í Smáralind sem opnar í hádeginu á morgun. 25. ágúst 2017 13:50 Fólk mun aldrei hætta að pæla í tísku Listrænn stjórnandi H&M, Ann-Sofie Johansson, er stödd á Íslandi vegna komu H&M til landsins. Hún hefur áhugaverðar hugmyndir um framtíð tísku og hönnun og veit fyrir víst að fólk mun aldrei hætta að spá í tískustrauma. 26. ágúst 2017 11:30 Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira
Freydís Björg Óttarsdóttir sem mætti fyrst í röðina fyrir utan verslunina H&M sem opnar í Smáralind klukkan 12 í dag hefur nú beðið í rúman sólarhring.Í samtali við fréttafólk Vísis sem eru á staðnum segist hún vera full tilhlökkunar þrátt fyrir erfiða nótt. „Þetta gekk erfiðlega á tímabili. Það var óþægilegt að sofa á gólfinu og ég var með svima og höfuðverk. Það var ábyggilega vegna þess að ég var ekki að drekka nóg og var ekki að fá ferskt loft. En núna líður mér mjög vel og er spennt.“Sjá einnig: Freydís Björg er mætt fyrir utan H&M og ætlar að bíða í sólarhring í röðinniSegir hún að þetta sé enn þess virði og „sérstaklega núna þegar það er svona stutt í opnunina.“ Segir hún jafnframt að hún hafi fengið mikla athygli á síðasta sólarhringnum. Freydís er ekki komin með gjafabréfið í hendurnar en er þó komin með gjafapoka. „Þetta er bara ævintýri fyrir mig,“ segir Freydís.
H&M Tengdar fréttir Bein útsending: H&M opnar dyrnar í Smáralindinni Tískurisinn H&M opnar sína fyrstu verslun á Íslandi í Smáralindinni í dag og verður viðskiptavinum hleypt inn í hollum klukkan tólf. 26. ágúst 2017 10:15 Freydís Björg er mætt fyrir utan H&M og ætlar að bíða í sólarhring í röðinni Fyrsti viðskiptavinurinn er mættur fyrir utan verslun H&M í Smáralind sem opnar í hádeginu á morgun. 25. ágúst 2017 13:50 Fólk mun aldrei hætta að pæla í tísku Listrænn stjórnandi H&M, Ann-Sofie Johansson, er stödd á Íslandi vegna komu H&M til landsins. Hún hefur áhugaverðar hugmyndir um framtíð tísku og hönnun og veit fyrir víst að fólk mun aldrei hætta að spá í tískustrauma. 26. ágúst 2017 11:30 Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira
Bein útsending: H&M opnar dyrnar í Smáralindinni Tískurisinn H&M opnar sína fyrstu verslun á Íslandi í Smáralindinni í dag og verður viðskiptavinum hleypt inn í hollum klukkan tólf. 26. ágúst 2017 10:15
Freydís Björg er mætt fyrir utan H&M og ætlar að bíða í sólarhring í röðinni Fyrsti viðskiptavinurinn er mættur fyrir utan verslun H&M í Smáralind sem opnar í hádeginu á morgun. 25. ágúst 2017 13:50
Fólk mun aldrei hætta að pæla í tísku Listrænn stjórnandi H&M, Ann-Sofie Johansson, er stödd á Íslandi vegna komu H&M til landsins. Hún hefur áhugaverðar hugmyndir um framtíð tísku og hönnun og veit fyrir víst að fólk mun aldrei hætta að spá í tískustrauma. 26. ágúst 2017 11:30