Zlatan: McGregor er Ibrahimovic bardagaíþrótta Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. ágúst 2017 16:30 Zlatan Ibrahimovic og Conor McGregor eru báðir fullir sjálfstrausts Myndir/Getty Zlatan Ibrahimovic, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United, segir Conor McGregor vera „Ibrahimovic bardagaíþróttanna“ og veðjar á að hann vinni bardagann gegn Floyd Mayweather í kvöld. Bardaginn verður fyrsti atvinnumannabardagi Conor í boxi, en hann er betur þekktur fyrir listir sínar í UFC bardögum. „Sem mikill áhugamaður MMA sé ég þennan bardaga geta farið í báðar áttir. Ég trúi því ekki að Mayweather muni vinna auðveldlega, eins og fólk er að spá,“ sagði Zlatan í viðtali við Sport Bible. „Conor hefur sýnt að hann getur rotað menn úr öllum áttum. Og hann er fullur af sjálfstrausti, eins og ég.“ „Hann er Ibrahimovic bardagaíþróttanna og ég er McGregor fótboltans,“ sagði Svíinn, sem seint mun verða sakaður um hógværð „Hann mun vinna því hann trúir svo mikið á sjálfan sig, og andlega hliðin er helmingurinn af öllu sem þú gerir. Ef þú ert rétt stilltur andlega þá getur þú afrekað.“ Bardagi Conors og Mayweather fer fram í nótt og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Búrið hefst á miðnætti og upphitun í beinni klukkan 00.40. Hægt er að kaupa áskrift á 365.isFloyd Mayweather or Conor McGregor? Zlatan Ibrahimovic picks his winner! pic.twitter.com/xMNmqIxdtD — SPORTbible (@sportbible) August 26, 2017 MMA Tengdar fréttir Floyd við Conor: Þú ert grínisti Nýjasti þátturinn af Embedded stendur undir væntingum. 25. ágúst 2017 09:00 Boxreynsla Conor McGregor Stærsti bardagaviðburður ársins fer fram í nótt þegar Conor McGregor mætir Floyd Mayweather. Þetta verður hans fyrsti atvinnubardagi í boxi en hér förum við aðeins yfir boxreynslu Írans kjaftfora. 26. ágúst 2017 14:15 Gunnar: Mayweather hefur aldrei mætt svona manni áður Það er aðeins rúmur sólarhringur í bardaga aldarinnar á milli Floyd Mayweather og Conor McGregor. Gunnar Nelson hefur verið vinur Conors lengi og hann getur ekki beðið eftir bardaganum. 25. ágúst 2017 19:05 Slagsmálin byrjuðu næstum því of snemma Í nýjasta þætti Embedded, upphitunarþætti fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather má sjá er allt varð vitlaust er þeir mættust á kynningu fyrir bardagann. 24. ágúst 2017 16:00 Sjáðu vigtunina hjá Conor og Mayweather Það var stórkostleg stemning í Las Vegas í kvöld er Conor McGregor og Floyd Mayweather stigu á vigtina í kvöld. 25. ágúst 2017 23:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United, segir Conor McGregor vera „Ibrahimovic bardagaíþróttanna“ og veðjar á að hann vinni bardagann gegn Floyd Mayweather í kvöld. Bardaginn verður fyrsti atvinnumannabardagi Conor í boxi, en hann er betur þekktur fyrir listir sínar í UFC bardögum. „Sem mikill áhugamaður MMA sé ég þennan bardaga geta farið í báðar áttir. Ég trúi því ekki að Mayweather muni vinna auðveldlega, eins og fólk er að spá,“ sagði Zlatan í viðtali við Sport Bible. „Conor hefur sýnt að hann getur rotað menn úr öllum áttum. Og hann er fullur af sjálfstrausti, eins og ég.“ „Hann er Ibrahimovic bardagaíþróttanna og ég er McGregor fótboltans,“ sagði Svíinn, sem seint mun verða sakaður um hógværð „Hann mun vinna því hann trúir svo mikið á sjálfan sig, og andlega hliðin er helmingurinn af öllu sem þú gerir. Ef þú ert rétt stilltur andlega þá getur þú afrekað.“ Bardagi Conors og Mayweather fer fram í nótt og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Búrið hefst á miðnætti og upphitun í beinni klukkan 00.40. Hægt er að kaupa áskrift á 365.isFloyd Mayweather or Conor McGregor? Zlatan Ibrahimovic picks his winner! pic.twitter.com/xMNmqIxdtD — SPORTbible (@sportbible) August 26, 2017
MMA Tengdar fréttir Floyd við Conor: Þú ert grínisti Nýjasti þátturinn af Embedded stendur undir væntingum. 25. ágúst 2017 09:00 Boxreynsla Conor McGregor Stærsti bardagaviðburður ársins fer fram í nótt þegar Conor McGregor mætir Floyd Mayweather. Þetta verður hans fyrsti atvinnubardagi í boxi en hér förum við aðeins yfir boxreynslu Írans kjaftfora. 26. ágúst 2017 14:15 Gunnar: Mayweather hefur aldrei mætt svona manni áður Það er aðeins rúmur sólarhringur í bardaga aldarinnar á milli Floyd Mayweather og Conor McGregor. Gunnar Nelson hefur verið vinur Conors lengi og hann getur ekki beðið eftir bardaganum. 25. ágúst 2017 19:05 Slagsmálin byrjuðu næstum því of snemma Í nýjasta þætti Embedded, upphitunarþætti fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather má sjá er allt varð vitlaust er þeir mættust á kynningu fyrir bardagann. 24. ágúst 2017 16:00 Sjáðu vigtunina hjá Conor og Mayweather Það var stórkostleg stemning í Las Vegas í kvöld er Conor McGregor og Floyd Mayweather stigu á vigtina í kvöld. 25. ágúst 2017 23:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Sjá meira
Floyd við Conor: Þú ert grínisti Nýjasti þátturinn af Embedded stendur undir væntingum. 25. ágúst 2017 09:00
Boxreynsla Conor McGregor Stærsti bardagaviðburður ársins fer fram í nótt þegar Conor McGregor mætir Floyd Mayweather. Þetta verður hans fyrsti atvinnubardagi í boxi en hér förum við aðeins yfir boxreynslu Írans kjaftfora. 26. ágúst 2017 14:15
Gunnar: Mayweather hefur aldrei mætt svona manni áður Það er aðeins rúmur sólarhringur í bardaga aldarinnar á milli Floyd Mayweather og Conor McGregor. Gunnar Nelson hefur verið vinur Conors lengi og hann getur ekki beðið eftir bardaganum. 25. ágúst 2017 19:05
Slagsmálin byrjuðu næstum því of snemma Í nýjasta þætti Embedded, upphitunarþætti fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather má sjá er allt varð vitlaust er þeir mættust á kynningu fyrir bardagann. 24. ágúst 2017 16:00
Sjáðu vigtunina hjá Conor og Mayweather Það var stórkostleg stemning í Las Vegas í kvöld er Conor McGregor og Floyd Mayweather stigu á vigtina í kvöld. 25. ágúst 2017 23:00