Dembele kominn til Barcelona Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. ágúst 2017 13:45 Dembele hitti unga stuðningsmenn Barcelona í dag. Mynd/Twittersíða Barcelona Ousmane Dembele hefur skrifað undir samninga hjá Barcelona og er nú formlega orðinn leikmaður félagsins. Fyrir helgi var greint frá því að samkomulag hafi náðst á milli Barcelona og Borussia Dortmund, en nú eru skiptin endanlega gengin í gegn. Kaupverðið er sagt vera 96,8 milljónir punda, með möguleika á viðbótargreiðslum sem gætu hækkað verðið upp í 135,5 milljónir punda. Félagaskiptin eru því þau næst hæstu í sögunni, á eftir 200 milljóna punda sölunni á Neymar. Dembele er einmitt sagður koma til Barcelona til þess að fylla skarð Neymar. „Ég er mjög ánægður með að vera hér,“ sagði Dembele. „Það hefur alltaf verið draumurinn að spila fyrir Barcelona og ég er mjög glaður með að hafa uppfyllt þann draum.“ „Þetta er besta félag í heimi með bestu leikmenn í heimi.“Dembele spilaði síðast fótboltaleik 5. ágúst, en hann var settur í bann hjá Dortmund eftir að hafa misst af æfingu hjá félaginu. Hann skoraði 10 mörk í 49 leikjum fyrir þýska félagið á síðasta tímabili. #DembeleDay Done deal@Dembouzpic.twitter.com/3mmPZ1Kzzs — FC Barcelona (@FCBarcelona) August 28, 2017 Spænski boltinn Tengdar fréttir Neymar gagnrýnir stjórn Barcelona harkalega: Borgin á betra skilið Neymar var magnaður í 6-2 sigri PSG á Toulouse eftir leik en eftir leik var hann ómyrkur í máli gagnvart sínum gömlu vinnuveitendum. 21. ágúst 2017 08:00 Tífaldast í verði á aðeins einu ári | Barcelona að landa Dembele Barcelona gengur betur að kaupa Ousmane Dembele frá Borussia Dortmund en félaginu hefur gengið að kaupa Philippe Coutinho frá Liverpool. 25. ágúst 2017 15:00 Barcelona nær samkomulagi um Dembele Barcelona hafa komist að samkomulagi við Borussia Dortmund um kaup á Ousmane Dembele, samkvæmt heimildum Sky Sports. 24. ágúst 2017 17:30 Valverde vill styrkja lið Barcelona áður en að félagskiptaglugginn lokar Ernesto Valverde, þjálfari Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, gefur í skyn að fleiri leikmenn muni koma til liðs við félagið áður en að félagskiptaglugginn lokar. 27. ágúst 2017 09:00 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Sjá meira
Ousmane Dembele hefur skrifað undir samninga hjá Barcelona og er nú formlega orðinn leikmaður félagsins. Fyrir helgi var greint frá því að samkomulag hafi náðst á milli Barcelona og Borussia Dortmund, en nú eru skiptin endanlega gengin í gegn. Kaupverðið er sagt vera 96,8 milljónir punda, með möguleika á viðbótargreiðslum sem gætu hækkað verðið upp í 135,5 milljónir punda. Félagaskiptin eru því þau næst hæstu í sögunni, á eftir 200 milljóna punda sölunni á Neymar. Dembele er einmitt sagður koma til Barcelona til þess að fylla skarð Neymar. „Ég er mjög ánægður með að vera hér,“ sagði Dembele. „Það hefur alltaf verið draumurinn að spila fyrir Barcelona og ég er mjög glaður með að hafa uppfyllt þann draum.“ „Þetta er besta félag í heimi með bestu leikmenn í heimi.“Dembele spilaði síðast fótboltaleik 5. ágúst, en hann var settur í bann hjá Dortmund eftir að hafa misst af æfingu hjá félaginu. Hann skoraði 10 mörk í 49 leikjum fyrir þýska félagið á síðasta tímabili. #DembeleDay Done deal@Dembouzpic.twitter.com/3mmPZ1Kzzs — FC Barcelona (@FCBarcelona) August 28, 2017
Spænski boltinn Tengdar fréttir Neymar gagnrýnir stjórn Barcelona harkalega: Borgin á betra skilið Neymar var magnaður í 6-2 sigri PSG á Toulouse eftir leik en eftir leik var hann ómyrkur í máli gagnvart sínum gömlu vinnuveitendum. 21. ágúst 2017 08:00 Tífaldast í verði á aðeins einu ári | Barcelona að landa Dembele Barcelona gengur betur að kaupa Ousmane Dembele frá Borussia Dortmund en félaginu hefur gengið að kaupa Philippe Coutinho frá Liverpool. 25. ágúst 2017 15:00 Barcelona nær samkomulagi um Dembele Barcelona hafa komist að samkomulagi við Borussia Dortmund um kaup á Ousmane Dembele, samkvæmt heimildum Sky Sports. 24. ágúst 2017 17:30 Valverde vill styrkja lið Barcelona áður en að félagskiptaglugginn lokar Ernesto Valverde, þjálfari Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, gefur í skyn að fleiri leikmenn muni koma til liðs við félagið áður en að félagskiptaglugginn lokar. 27. ágúst 2017 09:00 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Sjá meira
Neymar gagnrýnir stjórn Barcelona harkalega: Borgin á betra skilið Neymar var magnaður í 6-2 sigri PSG á Toulouse eftir leik en eftir leik var hann ómyrkur í máli gagnvart sínum gömlu vinnuveitendum. 21. ágúst 2017 08:00
Tífaldast í verði á aðeins einu ári | Barcelona að landa Dembele Barcelona gengur betur að kaupa Ousmane Dembele frá Borussia Dortmund en félaginu hefur gengið að kaupa Philippe Coutinho frá Liverpool. 25. ágúst 2017 15:00
Barcelona nær samkomulagi um Dembele Barcelona hafa komist að samkomulagi við Borussia Dortmund um kaup á Ousmane Dembele, samkvæmt heimildum Sky Sports. 24. ágúst 2017 17:30
Valverde vill styrkja lið Barcelona áður en að félagskiptaglugginn lokar Ernesto Valverde, þjálfari Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, gefur í skyn að fleiri leikmenn muni koma til liðs við félagið áður en að félagskiptaglugginn lokar. 27. ágúst 2017 09:00