GameTíví: Hvaða leikir líta dagsins ljós í september Samúel Karl Ólason skrifar 29. ágúst 2017 19:05 Nýr mánuður fer að hefjast og honum fylgja nýir tölvuleikir. Þau Óli, Donna og Tryggvi fóru yfir þá helstu leiki sem koma út. Mánuðurinn er pakkaður samkvæmt Óla. Fyrstur er leikurinn Knack 2 sem kemur út þann 5. september. Honum fylgir svo leikurinn Destiny 2 sem óhætt er að segja að margir bíði eftir. September er mikill fótboltamánuður og koma bæði Pro Evolution Soccer út og FIFA 18. Sömuleiðis kemur nýjasti NBA 2K út í mánuðinum og Total War: Warhammer 2. Það er af nógu að taka. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið
Nýr mánuður fer að hefjast og honum fylgja nýir tölvuleikir. Þau Óli, Donna og Tryggvi fóru yfir þá helstu leiki sem koma út. Mánuðurinn er pakkaður samkvæmt Óla. Fyrstur er leikurinn Knack 2 sem kemur út þann 5. september. Honum fylgir svo leikurinn Destiny 2 sem óhætt er að segja að margir bíði eftir. September er mikill fótboltamánuður og koma bæði Pro Evolution Soccer út og FIFA 18. Sömuleiðis kemur nýjasti NBA 2K út í mánuðinum og Total War: Warhammer 2. Það er af nógu að taka.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið