Svona verður verðið í H&M á Íslandi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. ágúst 2017 10:45 Margir hafa beðið lengi eftir komu H&M til Íslands Vísir Fyrsta verslun H&M á Íslandi opnar í Smáralind þann 26. ágúst næstkomandi. Verslunin, sem er sögð þeirra aðalverslun hér á landi, er um 3.000 fermetrar að stærð og á tveimur hæðum. Margir bíða spenntir eftir því að sjá vöruúrvalið og einhverjir velta því fyrir sér hvort koma H&M muni hafa áhrif á verð annarra fataverslana. Við skoðuðum verðlagninguna á nokkrum flíkum og fylgihlutum í íslenskum krónum en verðin má sjá á myndunum hér að neðan.Sjá einnig:H&M boðskortið sent á ranga Mörtu Maríu „Við erum ótrúlega spennt að opna dyrnar á verslun H&M í Smáralind og bjóða viðskiptavinina velkomna. Við höfum nú þegar orðið vör við mikinn spenning í kringum opnunina okkar og hlökkum til þess að standast væntingarnar. Okkar markmið er alltaf að viðskiptavinirnir geti gert góð kaup í H&M, útfrá hugmynd okkar um að bjóða tísku og gæði á góðu verði og á sjálfbæran hátt,“ segir Anna Margrét Gunnarsdóttir markaðs- og upplýsingafulltrúi H&M á Íslandi í samtali við Vísi. Nokkrir útvaldir fengu í vikunni boð í opnunarhóf H&M þar sem þeim gefst kostur á að versla vörur á 20 prósent afslætti, áður en verslunin í Smáralind verður opnuð almenningi. Þeir fyrstu sem mæta á sjálfan opnunardaginn geta átt möguleika á að fá gjafabréf sem gildir í verslanir H&M. Má því búast við því að röð muni myndast fyrir utan verslunina. Við tókum saman verð á nokkrum vinsælum vörum úr því vöruúrvali sem H&M mun bjóða upp á í sínum verslunum hér á landi.Dömur Herrar VísirBörn H&M Tengdar fréttir Nafna lífsstílsdrottningarinnar fékk boðskortið á sérlega opnun H&M fyrir útvalda Mörtu Smörtu var tekið að lengja eftir boðskortinu í viðburðinn sem ætlaður er áhrifavöldum. 11. ágúst 2017 10:41 Íslenskum áhrifavöldum boðið að versla á afslætti í H&M fyrir opnun Íslenskum samfélagsmiðlastjörnum og öðrum áhrifavöldum innan tískuheimsins hefur verið boðið á opnunarhóf H&M á Íslandi, tveimur dögum fyrir hinn eiginlega opnunardag. Áhrifavaldarnir fá að taka með sér vin og býðst að versla vörur á afslætti. 9. ágúst 2017 11:45 Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira
Fyrsta verslun H&M á Íslandi opnar í Smáralind þann 26. ágúst næstkomandi. Verslunin, sem er sögð þeirra aðalverslun hér á landi, er um 3.000 fermetrar að stærð og á tveimur hæðum. Margir bíða spenntir eftir því að sjá vöruúrvalið og einhverjir velta því fyrir sér hvort koma H&M muni hafa áhrif á verð annarra fataverslana. Við skoðuðum verðlagninguna á nokkrum flíkum og fylgihlutum í íslenskum krónum en verðin má sjá á myndunum hér að neðan.Sjá einnig:H&M boðskortið sent á ranga Mörtu Maríu „Við erum ótrúlega spennt að opna dyrnar á verslun H&M í Smáralind og bjóða viðskiptavinina velkomna. Við höfum nú þegar orðið vör við mikinn spenning í kringum opnunina okkar og hlökkum til þess að standast væntingarnar. Okkar markmið er alltaf að viðskiptavinirnir geti gert góð kaup í H&M, útfrá hugmynd okkar um að bjóða tísku og gæði á góðu verði og á sjálfbæran hátt,“ segir Anna Margrét Gunnarsdóttir markaðs- og upplýsingafulltrúi H&M á Íslandi í samtali við Vísi. Nokkrir útvaldir fengu í vikunni boð í opnunarhóf H&M þar sem þeim gefst kostur á að versla vörur á 20 prósent afslætti, áður en verslunin í Smáralind verður opnuð almenningi. Þeir fyrstu sem mæta á sjálfan opnunardaginn geta átt möguleika á að fá gjafabréf sem gildir í verslanir H&M. Má því búast við því að röð muni myndast fyrir utan verslunina. Við tókum saman verð á nokkrum vinsælum vörum úr því vöruúrvali sem H&M mun bjóða upp á í sínum verslunum hér á landi.Dömur Herrar VísirBörn
H&M Tengdar fréttir Nafna lífsstílsdrottningarinnar fékk boðskortið á sérlega opnun H&M fyrir útvalda Mörtu Smörtu var tekið að lengja eftir boðskortinu í viðburðinn sem ætlaður er áhrifavöldum. 11. ágúst 2017 10:41 Íslenskum áhrifavöldum boðið að versla á afslætti í H&M fyrir opnun Íslenskum samfélagsmiðlastjörnum og öðrum áhrifavöldum innan tískuheimsins hefur verið boðið á opnunarhóf H&M á Íslandi, tveimur dögum fyrir hinn eiginlega opnunardag. Áhrifavaldarnir fá að taka með sér vin og býðst að versla vörur á afslætti. 9. ágúst 2017 11:45 Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira
Nafna lífsstílsdrottningarinnar fékk boðskortið á sérlega opnun H&M fyrir útvalda Mörtu Smörtu var tekið að lengja eftir boðskortinu í viðburðinn sem ætlaður er áhrifavöldum. 11. ágúst 2017 10:41
Íslenskum áhrifavöldum boðið að versla á afslætti í H&M fyrir opnun Íslenskum samfélagsmiðlastjörnum og öðrum áhrifavöldum innan tískuheimsins hefur verið boðið á opnunarhóf H&M á Íslandi, tveimur dögum fyrir hinn eiginlega opnunardag. Áhrifavaldarnir fá að taka með sér vin og býðst að versla vörur á afslætti. 9. ágúst 2017 11:45