Orlando Bloom og Katy Perry aftur saman? Ritstj´ skrifar 15. ágúst 2017 15:45 Glamour/Getty Stjörnuparið Orlando Bloom og Katy Perry virðast vera að ná saman aftur af marka má nýjustu fréttir slúðurmiðlana, sem auðvitað á alltaf að taka með fyrirvara. Parið, sem hætti saman í mars á þessu ári, sást í faðmlögum á tónleikum Ed Sheeran í Los Angeles fyrir helgi og svo á sást til þeirra um helgina á rúnta um á mótorhjóli Bloom. Aðdáendur parsins hoppuðu hæð sína enda alltaf fréttnæmt þegar tvær stórar stjörnur taka saman. Í öllum skilnaðarfréttunum frá Hollywood þá eru þessar fréttir, ef rétt reynist, gleðiefni. Mest lesið Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Ljómandi nýársförðun Glamour Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour
Stjörnuparið Orlando Bloom og Katy Perry virðast vera að ná saman aftur af marka má nýjustu fréttir slúðurmiðlana, sem auðvitað á alltaf að taka með fyrirvara. Parið, sem hætti saman í mars á þessu ári, sást í faðmlögum á tónleikum Ed Sheeran í Los Angeles fyrir helgi og svo á sást til þeirra um helgina á rúnta um á mótorhjóli Bloom. Aðdáendur parsins hoppuðu hæð sína enda alltaf fréttnæmt þegar tvær stórar stjörnur taka saman. Í öllum skilnaðarfréttunum frá Hollywood þá eru þessar fréttir, ef rétt reynist, gleðiefni.
Mest lesið Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Ljómandi nýársförðun Glamour Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour