Heilt lið af frönskum NBA-stjörnum mun missa af EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2017 17:00 Tony Parker er hættur í franska landsliðinu og hann er ekki eina franska NBA-stjarnan sem missir af EM: Vísir/EPA Franska körfuboltalandsliðið er eins og það íslenska að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í körfubolta en Frakkar eru með okkur Íslendingum í riðli í Helsinki. Flestir af þekktustu leikmönnum Frakka verða ekki með á Eurobasket í ár sem ættu að vera ágætar fréttir fyrir íslenska liðið enda Frakkar illviðráðanlegir með fullskipað lið. Síðasta NBA-stjarna Frakka til að detta út var Timothe Luwawu-Cabarrot sem leikur með liði Philadelphia 76ers. Luwawu-Cabarrot er meiddur á hné og getur ekki gefið kost á sér. Luwawu-Cabarrot er 22 ára og 198 sentímetra skotbakvörður eða lítill framherji en hann var valinn í nýliðavali NBA sumarið 2016. Luwawu-Cabarrot var með 6,4 stig og 2,2 fráköst að meðaltali á 17,2 mínútum í leik í NBA-deildinni 2016-17. Hann bætist nú í hóp fleiri franskra stjarna sem eru forfallaðir á EM. Leikstjórnandinn Tony Parker, framherjinn Mickael Gelabale og kraftframherjinn Florent Pietrus hafa allir lagt landsliðsskóna á hilluna. Auk þeirra eru bakvörðurinn Nicolas Batum hjá Charlotte Hornets, miðherjinn Rudy Gobert hjá Utah Jazz og miðherjinn Ian Mahinmi hjá Washington Wizards allir að glíma við meiðsli og geta því ekki verið með liðinu í Finnlandi. Parker, Batum og Gobert væru allir pottþéttir byrjunarliðsmenn væru þeir með en þeir Gelabale, Pietrus og Mahinmi hefðu örugglega fengið allir stórt hlutverk líka. NBA-leikmenn franska Eurobasket hópsins sem eftir standa eru Joffrey Lauvergne hjá Chicago Bulls, Evan Fournier hjá Orlando Magic, Boris Diaw hjá Utah Jazz, Yakuba Ouattara hjá Brooklyn Nets og Kevin Séraphin hjá Indiana Pacers. EM 2017 í Finnlandi NBA Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Fleiri fréttir Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Sjá meira
Franska körfuboltalandsliðið er eins og það íslenska að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í körfubolta en Frakkar eru með okkur Íslendingum í riðli í Helsinki. Flestir af þekktustu leikmönnum Frakka verða ekki með á Eurobasket í ár sem ættu að vera ágætar fréttir fyrir íslenska liðið enda Frakkar illviðráðanlegir með fullskipað lið. Síðasta NBA-stjarna Frakka til að detta út var Timothe Luwawu-Cabarrot sem leikur með liði Philadelphia 76ers. Luwawu-Cabarrot er meiddur á hné og getur ekki gefið kost á sér. Luwawu-Cabarrot er 22 ára og 198 sentímetra skotbakvörður eða lítill framherji en hann var valinn í nýliðavali NBA sumarið 2016. Luwawu-Cabarrot var með 6,4 stig og 2,2 fráköst að meðaltali á 17,2 mínútum í leik í NBA-deildinni 2016-17. Hann bætist nú í hóp fleiri franskra stjarna sem eru forfallaðir á EM. Leikstjórnandinn Tony Parker, framherjinn Mickael Gelabale og kraftframherjinn Florent Pietrus hafa allir lagt landsliðsskóna á hilluna. Auk þeirra eru bakvörðurinn Nicolas Batum hjá Charlotte Hornets, miðherjinn Rudy Gobert hjá Utah Jazz og miðherjinn Ian Mahinmi hjá Washington Wizards allir að glíma við meiðsli og geta því ekki verið með liðinu í Finnlandi. Parker, Batum og Gobert væru allir pottþéttir byrjunarliðsmenn væru þeir með en þeir Gelabale, Pietrus og Mahinmi hefðu örugglega fengið allir stórt hlutverk líka. NBA-leikmenn franska Eurobasket hópsins sem eftir standa eru Joffrey Lauvergne hjá Chicago Bulls, Evan Fournier hjá Orlando Magic, Boris Diaw hjá Utah Jazz, Yakuba Ouattara hjá Brooklyn Nets og Kevin Séraphin hjá Indiana Pacers.
EM 2017 í Finnlandi NBA Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Fleiri fréttir Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Sjá meira