Fullyrt að Coutinho fari til Barcelona Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. ágúst 2017 14:30 Coutinho spilar ekki gegn Atheltic Bilbao í dag. vísir/getty Coutinho verður leikmaður Barcelona innan skamms ef marka má frétt spænska dagblaðsins Sport í dag. Þar er fullyrt að Barcelona sé á góðri leið með að landa þremur öflugum leikmönnum. Coutinho hefur lengi verið orðaður við Barcelona en Brasilíumaðurinn hefur verið einn besti leikmaður Liverpool undanfarin misseri. Hann mun ekki spila með Liverpool gegn Athletic Bilbao í Dublin í dag en það mun vera vegna eymsla í baki, eftir því sem félagið hefur gefið út. Sport fullyrðir að Barcelona hafi komist að samkomulagi við Ousmana Dembele, leikmann Dortmund, Inigo Martinez hjá Real Sociedad og Coutinho. Þó eigi eftir að ganga frá samningum við félög allra leikmanna, þar með talið Liverpool. Barcelona er nýbúið að missa Neymar til PSG fyrir metfé, 222 milljónir evra. Talið er að Coutinho myndi fara fyrir meira en 100 milljónir evra og yrði þar með einn dýrasti leikmaður sögunnar. Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp segir Coutinho ekki til sölu Barcelona hefur sýnt brasilíska miðjumanninum áhuga en Liverpool vill ekki selja. 1. ágúst 2017 08:00 Klopp: Börsungar geta sparað sér ómakið Eftir 3-0 sigur Liverpool á Bayern München á Audi Cup í gær ítrekaði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, að Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho væri ekki til sölu. 2. ágúst 2017 12:30 Gylfi gæti fyllt í skarð Coutinho hjá Liverpool Dean Saunders vill að Liverpool steli Gylfa Þór af Everton frá Swansea. 28. júlí 2017 14:31 Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Sjá meira
Coutinho verður leikmaður Barcelona innan skamms ef marka má frétt spænska dagblaðsins Sport í dag. Þar er fullyrt að Barcelona sé á góðri leið með að landa þremur öflugum leikmönnum. Coutinho hefur lengi verið orðaður við Barcelona en Brasilíumaðurinn hefur verið einn besti leikmaður Liverpool undanfarin misseri. Hann mun ekki spila með Liverpool gegn Athletic Bilbao í Dublin í dag en það mun vera vegna eymsla í baki, eftir því sem félagið hefur gefið út. Sport fullyrðir að Barcelona hafi komist að samkomulagi við Ousmana Dembele, leikmann Dortmund, Inigo Martinez hjá Real Sociedad og Coutinho. Þó eigi eftir að ganga frá samningum við félög allra leikmanna, þar með talið Liverpool. Barcelona er nýbúið að missa Neymar til PSG fyrir metfé, 222 milljónir evra. Talið er að Coutinho myndi fara fyrir meira en 100 milljónir evra og yrði þar með einn dýrasti leikmaður sögunnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp segir Coutinho ekki til sölu Barcelona hefur sýnt brasilíska miðjumanninum áhuga en Liverpool vill ekki selja. 1. ágúst 2017 08:00 Klopp: Börsungar geta sparað sér ómakið Eftir 3-0 sigur Liverpool á Bayern München á Audi Cup í gær ítrekaði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, að Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho væri ekki til sölu. 2. ágúst 2017 12:30 Gylfi gæti fyllt í skarð Coutinho hjá Liverpool Dean Saunders vill að Liverpool steli Gylfa Þór af Everton frá Swansea. 28. júlí 2017 14:31 Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Sjá meira
Klopp segir Coutinho ekki til sölu Barcelona hefur sýnt brasilíska miðjumanninum áhuga en Liverpool vill ekki selja. 1. ágúst 2017 08:00
Klopp: Börsungar geta sparað sér ómakið Eftir 3-0 sigur Liverpool á Bayern München á Audi Cup í gær ítrekaði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, að Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho væri ekki til sölu. 2. ágúst 2017 12:30
Gylfi gæti fyllt í skarð Coutinho hjá Liverpool Dean Saunders vill að Liverpool steli Gylfa Þór af Everton frá Swansea. 28. júlí 2017 14:31