Hóta því að skjóta eldflaugum að Guam Samúel Karl Ólason skrifar 8. ágúst 2017 22:54 Frá heræfingu í Norður-Kóreu í sumar. Vísir/AFP Hernaðaryfirvöld í Norður-Kóreu tilkynntu nú í kvöld (miðvikudagsmorgun þar) að verið sé að íhuga af alvöru að skjóta eldflaugum að herstöðvum Bandaríkjanna í Guam. Þar eru nokkrar B-1B sprengjuflugvélar sem búið er að fljúga nokkrum sinnum yfir Kóreuskagann á síðustu vikum. Talsmaður hersins segir að ekki sé búið að kynna Kim Jong-Un slíka áætlun en það verði gert. Eftir það geti árásin verið framkvæmd hvenær sem er. Samkvæmt Yonhap fréttaveitunni frá Suður-Kóreu stendur til að kynna einræðisherranum áætlunina á næstunni.Fyrr í kvöld sagði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, að hótunum Norður-Kóreu yrði mætt með „eldi og heift“. Að heimurinn hefði aldrei séð annað eins. Leyniþjónustur Bandaríkjanna eru sagðar telja að eldflauga- og kjarnorkuvopnaáætlanir Norður-Kóreu sé komnar lengra á veg en áður hefur talið og að Norður-Kóreumenn hafi þegar framleitt kjarnorkuvopn sem koma mætti fyrir í langdrægri eldflaug.Sjá einnig: Segist tilbúinn til að mæta Norður-Kóreu með „heift“Í frétt Yonhap kemur einnig fram að talsmaður hersins hafi sagt nauðsynlegt fyrir Norður-Kóreu að hefta notkun herstöðvanna á Guam. Á undanförnum vikum hefur B-1B sprengjuþotum verið flogið yfir Kóreuskagann í kjölfar eldflaugatilrauna Norður-Kóreu. Sprengjuþoturnar hafa burði til að bera kjarnorkuvopn. Experts say North Korea still needs significant technological gains in order to become a full-fledged nuclear threat https://t.co/ozQxGjQ0CC— AFP news agency (@AFP) August 8, 2017 Norður-Kórea Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira
Hernaðaryfirvöld í Norður-Kóreu tilkynntu nú í kvöld (miðvikudagsmorgun þar) að verið sé að íhuga af alvöru að skjóta eldflaugum að herstöðvum Bandaríkjanna í Guam. Þar eru nokkrar B-1B sprengjuflugvélar sem búið er að fljúga nokkrum sinnum yfir Kóreuskagann á síðustu vikum. Talsmaður hersins segir að ekki sé búið að kynna Kim Jong-Un slíka áætlun en það verði gert. Eftir það geti árásin verið framkvæmd hvenær sem er. Samkvæmt Yonhap fréttaveitunni frá Suður-Kóreu stendur til að kynna einræðisherranum áætlunina á næstunni.Fyrr í kvöld sagði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, að hótunum Norður-Kóreu yrði mætt með „eldi og heift“. Að heimurinn hefði aldrei séð annað eins. Leyniþjónustur Bandaríkjanna eru sagðar telja að eldflauga- og kjarnorkuvopnaáætlanir Norður-Kóreu sé komnar lengra á veg en áður hefur talið og að Norður-Kóreumenn hafi þegar framleitt kjarnorkuvopn sem koma mætti fyrir í langdrægri eldflaug.Sjá einnig: Segist tilbúinn til að mæta Norður-Kóreu með „heift“Í frétt Yonhap kemur einnig fram að talsmaður hersins hafi sagt nauðsynlegt fyrir Norður-Kóreu að hefta notkun herstöðvanna á Guam. Á undanförnum vikum hefur B-1B sprengjuþotum verið flogið yfir Kóreuskagann í kjölfar eldflaugatilrauna Norður-Kóreu. Sprengjuþoturnar hafa burði til að bera kjarnorkuvopn. Experts say North Korea still needs significant technological gains in order to become a full-fledged nuclear threat https://t.co/ozQxGjQ0CC— AFP news agency (@AFP) August 8, 2017
Norður-Kórea Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira