Geislabaugurinn kominn til að vera í Formúlu 1 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 21. júlí 2017 20:15 Sebastian Vettel reyndi geislabaugs-vörnina á eigin skinni í fyrra. Vísir/Getty Ákvörðun hefur verið tekin um að gera höfuðvörn að skyldubúnaði í Formúlu 1 á næsta ári. Hin svokallaða geislabaugs-vörn hefur orðið fyrir valinu. Tveir valkostir voru helst í stöðunni og hefur gegnsæi skjöldurinn þurft að lúta í lægra haldi fyrir geislabaugnum. Sebastian Vettel prófaði skjöldinn á Silverstone brautinni um síðustu helgi. Hann sagði að sig hefði farið að svima fljótlega. Fregnir herma að níu af tíu liðum hafi kosið gegn því að setja höfuðvörn á bílana. FIA mun samt gera slíkt að skyldubúnaði á næsta ári. Alþjóða akstursíþrótta þingið mun þó að endingu hafa lokaorðið um hvort raunverulega verður sett höfuðvörn á bílana. Miðað við afstöðu FIA og áhersluna á aukið öryggi þrátt fyrir aukin hraða þá verður að telja líklegt að þingið samþykki reglurnar. Formúla Tengdar fréttir Valtteri Bottas fljótastur á föstudegi í Bretlandi Valtteri Bottas var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir breska kappaksturinn sem fram er um helgina. Ferrari átti við vanda að glíma. 14. júlí 2017 22:30 Bílskúrinn: Hamilton drottnaði á heimavelli Lewis Hamilton jafnaði met goðsagnarinnar Jim Clark með því að vinna sinn fimmta breska kappakstur á ferlinum á Silverstone um helgina. Hann minnkaði í leiðinni forskot Sebastian Vettel í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í eitt stig. 19. júlí 2017 08:00 Seldi sig dýrt í von um sæti á verðlaunapallinum | Myndband 21 árs gamli ökuþórinn Pierre Gasly klessti í tvígang á vegg á lokasprettinum í Formúlu E kappakstrinum í New York í dag er hann reyndi að stela sæti á verðlaunapallinum á lokametrunum. 16. júlí 2017 21:30 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Ákvörðun hefur verið tekin um að gera höfuðvörn að skyldubúnaði í Formúlu 1 á næsta ári. Hin svokallaða geislabaugs-vörn hefur orðið fyrir valinu. Tveir valkostir voru helst í stöðunni og hefur gegnsæi skjöldurinn þurft að lúta í lægra haldi fyrir geislabaugnum. Sebastian Vettel prófaði skjöldinn á Silverstone brautinni um síðustu helgi. Hann sagði að sig hefði farið að svima fljótlega. Fregnir herma að níu af tíu liðum hafi kosið gegn því að setja höfuðvörn á bílana. FIA mun samt gera slíkt að skyldubúnaði á næsta ári. Alþjóða akstursíþrótta þingið mun þó að endingu hafa lokaorðið um hvort raunverulega verður sett höfuðvörn á bílana. Miðað við afstöðu FIA og áhersluna á aukið öryggi þrátt fyrir aukin hraða þá verður að telja líklegt að þingið samþykki reglurnar.
Formúla Tengdar fréttir Valtteri Bottas fljótastur á föstudegi í Bretlandi Valtteri Bottas var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir breska kappaksturinn sem fram er um helgina. Ferrari átti við vanda að glíma. 14. júlí 2017 22:30 Bílskúrinn: Hamilton drottnaði á heimavelli Lewis Hamilton jafnaði met goðsagnarinnar Jim Clark með því að vinna sinn fimmta breska kappakstur á ferlinum á Silverstone um helgina. Hann minnkaði í leiðinni forskot Sebastian Vettel í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í eitt stig. 19. júlí 2017 08:00 Seldi sig dýrt í von um sæti á verðlaunapallinum | Myndband 21 árs gamli ökuþórinn Pierre Gasly klessti í tvígang á vegg á lokasprettinum í Formúlu E kappakstrinum í New York í dag er hann reyndi að stela sæti á verðlaunapallinum á lokametrunum. 16. júlí 2017 21:30 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Valtteri Bottas fljótastur á föstudegi í Bretlandi Valtteri Bottas var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir breska kappaksturinn sem fram er um helgina. Ferrari átti við vanda að glíma. 14. júlí 2017 22:30
Bílskúrinn: Hamilton drottnaði á heimavelli Lewis Hamilton jafnaði met goðsagnarinnar Jim Clark með því að vinna sinn fimmta breska kappakstur á ferlinum á Silverstone um helgina. Hann minnkaði í leiðinni forskot Sebastian Vettel í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í eitt stig. 19. júlí 2017 08:00
Seldi sig dýrt í von um sæti á verðlaunapallinum | Myndband 21 árs gamli ökuþórinn Pierre Gasly klessti í tvígang á vegg á lokasprettinum í Formúlu E kappakstrinum í New York í dag er hann reyndi að stela sæti á verðlaunapallinum á lokametrunum. 16. júlí 2017 21:30