Lukkudýrið Kicky orðið Íslandsvinur | Myndir Tómas Þór Þórðarson í Doetinchem skrifar 22. júlí 2017 11:28 Kicky með íslenska fánann og íslenskum krökkum í Doetinchem í dag. vísir/tom Stuðningsmenn íslenska landsliðsins í fótbolta eru byrjaðir að mála Doetinchem í Hollandi bláa en von er á 3.000 Íslendingum á leik stelpnanna okkar gegn Sviss á EM 2017 í dag. Íslenskir stuðningsmenn eru að koma sér fyrir í miðbærum og næra sig og vökva rétt áður en haldið verður á stuðningsmannasvæðið. Þar fer svo mesta gleðin fram áður en að leik kemur. Tólfan er mætt á svæðið og mun væntanlega keyra stemninguna í íslensku stuðningsmennina sem voru frábærir í fyrsta leiknum á móti Frakklandi. Lukkudýr Evrópumótsins, kötturinn Kicky, er mætt á svæðið og var ekki lengi að byrja að halda með Íslandi. Henni var réttur íslenskur fáni og þá hópuðust íslenskir krakkar í kringum Kicky til að fá mynd af sér með henni. Myndasyrpu frá miðborg Doetinchem í dag má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Bein útsending: Hitað upp með stuðningsmönnum í Doetinchem Gleði gleði gleði, gleði lífið er í Doetinchem þar sem Ísland mætir Sviss í dag. Vísir var í beinni útsendingu frá stuðningsmannasvæðinu. 22. júlí 2017 14:45 Von á sól, 26 stiga hita og rússneskum dómara Sólin hefur skinið á stelpurnar okkar stærstan hluta þess tíma sem liðið hefur dvalið í Hollandi 22. júlí 2017 12:15 Stressið fór með Sviss gegn Austurríki Það er ný staða fyrir liðið að vera í þeirri stöðu að eiga að vinna Austurríki og Ísland, sagði þjálfari Sviss. 22. júlí 2017 13:15 Segir íslensku stelpurnar frægar fyrir grófar tæklingar Martina Voss-Tecklenburg, þjálfari Sviss, segir íslenska kvennalandsliðið vel hafa átt eitt til tvö rauð spjöld skilið í leiknum gegn Frakklandi 22. júlí 2017 12:30 EM í dag: Peningar undir borðinu sem ættu að fara í stelpurnar Svisslendingar ætla að mæta grófum íslenskum stelpum með hörðu. 22. júlí 2017 10:00 Guðni forseti tók sjálfu með „dökkbláa teyminu“ Allir standa saman, allir læra af mótlæti, allir staðráðnir í að gera alltaf betur, segir forseti Íslands. 22. júlí 2017 11:45 Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
Stuðningsmenn íslenska landsliðsins í fótbolta eru byrjaðir að mála Doetinchem í Hollandi bláa en von er á 3.000 Íslendingum á leik stelpnanna okkar gegn Sviss á EM 2017 í dag. Íslenskir stuðningsmenn eru að koma sér fyrir í miðbærum og næra sig og vökva rétt áður en haldið verður á stuðningsmannasvæðið. Þar fer svo mesta gleðin fram áður en að leik kemur. Tólfan er mætt á svæðið og mun væntanlega keyra stemninguna í íslensku stuðningsmennina sem voru frábærir í fyrsta leiknum á móti Frakklandi. Lukkudýr Evrópumótsins, kötturinn Kicky, er mætt á svæðið og var ekki lengi að byrja að halda með Íslandi. Henni var réttur íslenskur fáni og þá hópuðust íslenskir krakkar í kringum Kicky til að fá mynd af sér með henni. Myndasyrpu frá miðborg Doetinchem í dag má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Bein útsending: Hitað upp með stuðningsmönnum í Doetinchem Gleði gleði gleði, gleði lífið er í Doetinchem þar sem Ísland mætir Sviss í dag. Vísir var í beinni útsendingu frá stuðningsmannasvæðinu. 22. júlí 2017 14:45 Von á sól, 26 stiga hita og rússneskum dómara Sólin hefur skinið á stelpurnar okkar stærstan hluta þess tíma sem liðið hefur dvalið í Hollandi 22. júlí 2017 12:15 Stressið fór með Sviss gegn Austurríki Það er ný staða fyrir liðið að vera í þeirri stöðu að eiga að vinna Austurríki og Ísland, sagði þjálfari Sviss. 22. júlí 2017 13:15 Segir íslensku stelpurnar frægar fyrir grófar tæklingar Martina Voss-Tecklenburg, þjálfari Sviss, segir íslenska kvennalandsliðið vel hafa átt eitt til tvö rauð spjöld skilið í leiknum gegn Frakklandi 22. júlí 2017 12:30 EM í dag: Peningar undir borðinu sem ættu að fara í stelpurnar Svisslendingar ætla að mæta grófum íslenskum stelpum með hörðu. 22. júlí 2017 10:00 Guðni forseti tók sjálfu með „dökkbláa teyminu“ Allir standa saman, allir læra af mótlæti, allir staðráðnir í að gera alltaf betur, segir forseti Íslands. 22. júlí 2017 11:45 Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
Bein útsending: Hitað upp með stuðningsmönnum í Doetinchem Gleði gleði gleði, gleði lífið er í Doetinchem þar sem Ísland mætir Sviss í dag. Vísir var í beinni útsendingu frá stuðningsmannasvæðinu. 22. júlí 2017 14:45
Von á sól, 26 stiga hita og rússneskum dómara Sólin hefur skinið á stelpurnar okkar stærstan hluta þess tíma sem liðið hefur dvalið í Hollandi 22. júlí 2017 12:15
Stressið fór með Sviss gegn Austurríki Það er ný staða fyrir liðið að vera í þeirri stöðu að eiga að vinna Austurríki og Ísland, sagði þjálfari Sviss. 22. júlí 2017 13:15
Segir íslensku stelpurnar frægar fyrir grófar tæklingar Martina Voss-Tecklenburg, þjálfari Sviss, segir íslenska kvennalandsliðið vel hafa átt eitt til tvö rauð spjöld skilið í leiknum gegn Frakklandi 22. júlí 2017 12:30
EM í dag: Peningar undir borðinu sem ættu að fara í stelpurnar Svisslendingar ætla að mæta grófum íslenskum stelpum með hörðu. 22. júlí 2017 10:00
Guðni forseti tók sjálfu með „dökkbláa teyminu“ Allir standa saman, allir læra af mótlæti, allir staðráðnir í að gera alltaf betur, segir forseti Íslands. 22. júlí 2017 11:45