Þau hraustustu í heimi hugsa um hvort annað þegar þau æfa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2017 14:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram-síða Katrínar Tönju Mathew „Mat" Fraser er hraustasti maður heims eftir sigur á heimsleikunum í CrossFit á síðasta ári og hann segist hugsa um íslensku ofurkonuna Katrínu Tönju Davíðsdóttur þegar hann er að æfir fyrir heimsleikana sem fara fram í næsta mánuði. Það vakti athygli á dögunum þegar CrossFit samtökin báru saman æfingar Fraser og Katrínar Tönju en þar gaf hin íslenska honum ekkert eftir. Þau eiga bæði titil að verja í ár en Katrín Tanja hefur unnið kvennaflokkinn á heimsleikunum í CrossFit undanfarin tvö ár. Fraser talaði mjög vel um Katrínu Tönju í myndbandinu. „Þegar ég æfi einn þá ímynda ég mér að ég sá að æfa við hliðina á Katrínu,“ sagði Fraser meðal annars í myndbandinu. „Ég segi við sjálfan mig: Katrín væri ekki að sleppa slánni núna eða Katrín er að taka styttri hvíldir en ég,“ sagði Fraser. Nú hefur Katrín Tanja einnig þakkað honum hlý orð með því að svara í sömu mynt. Katrín Tanja setti myndbandið inn á Twitter-reikninginn sinn og skrifaði undir: „Þetta er bókstaflega það sem fer í gegnum hausinn á mér þegar ég æfi. Hvernig hann æfir fær mig til að leggja enn meira á mig við æfingarnar,“ skrifaði Katrín Tanja.LITERALLY that goes through my head in workouts! The way he trains .. makes me want to train harder --> every. single. day. https://t.co/eVoaVX95HV — Katrín Davíðsdóttir (@katrintanja) July 27, 2017"When I'm training by myself, I'm imagining training next to @katrintanja." —@MathewFras ----> https://t.co/yK9sb1ReDDpic.twitter.com/Qvb8GMavce — CrossFit (@CrossFit) July 24, 2017 CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja gefur hraustasta karli heims ekkert eftir | Myndband Það styttist óðum í heimsleikana í CrossFit þar sem við Íslendingar eigum marga mjög flotta fulltrúa. 24. júlí 2017 21:30 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Sjá meira
Mathew „Mat" Fraser er hraustasti maður heims eftir sigur á heimsleikunum í CrossFit á síðasta ári og hann segist hugsa um íslensku ofurkonuna Katrínu Tönju Davíðsdóttur þegar hann er að æfir fyrir heimsleikana sem fara fram í næsta mánuði. Það vakti athygli á dögunum þegar CrossFit samtökin báru saman æfingar Fraser og Katrínar Tönju en þar gaf hin íslenska honum ekkert eftir. Þau eiga bæði titil að verja í ár en Katrín Tanja hefur unnið kvennaflokkinn á heimsleikunum í CrossFit undanfarin tvö ár. Fraser talaði mjög vel um Katrínu Tönju í myndbandinu. „Þegar ég æfi einn þá ímynda ég mér að ég sá að æfa við hliðina á Katrínu,“ sagði Fraser meðal annars í myndbandinu. „Ég segi við sjálfan mig: Katrín væri ekki að sleppa slánni núna eða Katrín er að taka styttri hvíldir en ég,“ sagði Fraser. Nú hefur Katrín Tanja einnig þakkað honum hlý orð með því að svara í sömu mynt. Katrín Tanja setti myndbandið inn á Twitter-reikninginn sinn og skrifaði undir: „Þetta er bókstaflega það sem fer í gegnum hausinn á mér þegar ég æfi. Hvernig hann æfir fær mig til að leggja enn meira á mig við æfingarnar,“ skrifaði Katrín Tanja.LITERALLY that goes through my head in workouts! The way he trains .. makes me want to train harder --> every. single. day. https://t.co/eVoaVX95HV — Katrín Davíðsdóttir (@katrintanja) July 27, 2017"When I'm training by myself, I'm imagining training next to @katrintanja." —@MathewFras ----> https://t.co/yK9sb1ReDDpic.twitter.com/Qvb8GMavce — CrossFit (@CrossFit) July 24, 2017
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja gefur hraustasta karli heims ekkert eftir | Myndband Það styttist óðum í heimsleikana í CrossFit þar sem við Íslendingar eigum marga mjög flotta fulltrúa. 24. júlí 2017 21:30 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Sjá meira
Katrín Tanja gefur hraustasta karli heims ekkert eftir | Myndband Það styttist óðum í heimsleikana í CrossFit þar sem við Íslendingar eigum marga mjög flotta fulltrúa. 24. júlí 2017 21:30