Eldflaugartilraunin ekki jafn vel heppnuð og Norður-Kóreumenn vilja vera láta Samúel Karl Ólason skrifar 11. júlí 2017 11:39 Þann fjórða júlí var langdrægri eldflaug skotið á loft frá Norður-Kóreu og flaug hún í 2.802 kílómetra hæða og 933 kílómetra vegalengd í 39 mínútur. Vísir/AFP Suður-Kóreumenn segir tilraun nágranna sinna í norðri ekki með langdræga eldflaug ekki hafa heppnast eins og stjórnvöld Norður-Kóreu vilja láta. Þann fjórða júlí var langdrægri eldflaug skotið á loft frá Norður-Kóreu og flaug hún í 2.802 kílómetra hæða og 933 kílómetra vegalengd í 39 mínútur. Mögulega gæti slík eldflaug borið kjarnorkuvopn að ströndum Bandaríkjanna. Leyniþjónusta Suður-Kóreu segir að eldflaugin hafi og geti ekki snúið aftur í andrúmsloftið, eins og kjarnorkuflaugar þurfa að gera til að koma kjarnorkusprengjum til skotmarka sinna. Samkvæmt frétt Yonhap fréttaveitunnar frá Suður-Kóreu komst leyniþjónustan að þeirri niðurstöðu að Norður-Kórea byggi ekki yfir þeirri tækni að framkvæma það sem kallað er á ensku „re-entry“. Það snýr að því þegar langdrægum kjarnorkuflaugum er skotið á loft bera þær vopn sín upp úr gufuhvolfinu. Vopnin þurfa svo að þola álagið við það að koma aftur inn í gufuhvolfið og að hitta skotmörk sín. Sú tækni er ekki til staðar í Norður-Kóreu, samkvæmt leyniþjónustu Suður-Kóreu.Kínverjar þreyttir á ásökunum um aðgerðaleysi Yfirvöld í Kína virðast nú nokkuð þeytt á ásökunum um aðgerðaleysi frá Bandaríkjunum. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur ítrekað kallað eftir því að Kína geri meira til að draga úr vilja Norður-Kóreumanna til að koma upp kjarnorkuvopnum og langdrægum eldflaugum til að bera þau. Japan og önnur ríki hafa einnig kallað eftir aðgerðum frá Kína, sem er eini bandamaður Norður-Kóreu og helsti viðskiptavinur þeirra. Bandaríkin hafa gripið til einhliða aðgerða og beitt kínverska einstaklinga og fyrirtæki sem átt hafa í viðskiptum við Norður-Kóreu þvingunum. Þá hefur Trump skammast yfir því á Twitter að Kína geri ekki nóg til þess að stöðva Norður-Kóreu.Til marks um skilningsleysi Talsmaður utanríkisráðuneytis Kína sagði í morgun að það væri ekki Kína sem væri að auka spennu á svæðinu og að lausnina að vandanum væri ekki að finna þar í landi. Án þess að nefna nöfn sagði Geng Shuang að „ákveðið fólk“ hefði verið að ýkja áhrif Kína á Norður-Kóreu. Hann sagði það annað hvort til marks um skilningsleysi á málefninu eða verið væri að reyna að koma ábyrgðinni yfir á Kína. Shuang sagði einnig að allir þyrftu að leggjast á eitt og gera málamiðlanir. Norður-Kórea Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Sjá meira
Suður-Kóreumenn segir tilraun nágranna sinna í norðri ekki með langdræga eldflaug ekki hafa heppnast eins og stjórnvöld Norður-Kóreu vilja láta. Þann fjórða júlí var langdrægri eldflaug skotið á loft frá Norður-Kóreu og flaug hún í 2.802 kílómetra hæða og 933 kílómetra vegalengd í 39 mínútur. Mögulega gæti slík eldflaug borið kjarnorkuvopn að ströndum Bandaríkjanna. Leyniþjónusta Suður-Kóreu segir að eldflaugin hafi og geti ekki snúið aftur í andrúmsloftið, eins og kjarnorkuflaugar þurfa að gera til að koma kjarnorkusprengjum til skotmarka sinna. Samkvæmt frétt Yonhap fréttaveitunnar frá Suður-Kóreu komst leyniþjónustan að þeirri niðurstöðu að Norður-Kórea byggi ekki yfir þeirri tækni að framkvæma það sem kallað er á ensku „re-entry“. Það snýr að því þegar langdrægum kjarnorkuflaugum er skotið á loft bera þær vopn sín upp úr gufuhvolfinu. Vopnin þurfa svo að þola álagið við það að koma aftur inn í gufuhvolfið og að hitta skotmörk sín. Sú tækni er ekki til staðar í Norður-Kóreu, samkvæmt leyniþjónustu Suður-Kóreu.Kínverjar þreyttir á ásökunum um aðgerðaleysi Yfirvöld í Kína virðast nú nokkuð þeytt á ásökunum um aðgerðaleysi frá Bandaríkjunum. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur ítrekað kallað eftir því að Kína geri meira til að draga úr vilja Norður-Kóreumanna til að koma upp kjarnorkuvopnum og langdrægum eldflaugum til að bera þau. Japan og önnur ríki hafa einnig kallað eftir aðgerðum frá Kína, sem er eini bandamaður Norður-Kóreu og helsti viðskiptavinur þeirra. Bandaríkin hafa gripið til einhliða aðgerða og beitt kínverska einstaklinga og fyrirtæki sem átt hafa í viðskiptum við Norður-Kóreu þvingunum. Þá hefur Trump skammast yfir því á Twitter að Kína geri ekki nóg til þess að stöðva Norður-Kóreu.Til marks um skilningsleysi Talsmaður utanríkisráðuneytis Kína sagði í morgun að það væri ekki Kína sem væri að auka spennu á svæðinu og að lausnina að vandanum væri ekki að finna þar í landi. Án þess að nefna nöfn sagði Geng Shuang að „ákveðið fólk“ hefði verið að ýkja áhrif Kína á Norður-Kóreu. Hann sagði það annað hvort til marks um skilningsleysi á málefninu eða verið væri að reyna að koma ábyrgðinni yfir á Kína. Shuang sagði einnig að allir þyrftu að leggjast á eitt og gera málamiðlanir.
Norður-Kórea Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Sjá meira