Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Ritstjórn skrifar 13. júlí 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni. Mest lesið ANTM kveður skjáinn Glamour Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Trendið á Solstice Glamour Teyana Taylor mætti í Hvíta húsið klædd sem Angela Davis Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Varastu ekki sterkar varir Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour
Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni.
Mest lesið ANTM kveður skjáinn Glamour Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Trendið á Solstice Glamour Teyana Taylor mætti í Hvíta húsið klædd sem Angela Davis Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Varastu ekki sterkar varir Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour