Kavanagh: Ponzinibbio er enginn aumingi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. júlí 2017 19:00 John Kavanagh, þjálfari Gunnars. Gunnar Nelson hefur oftar en ekki klárað sínar æfingabúðir hjá John Kavanagh í Dublin en að þessu sinni æfði Gunnar eingöngu á Íslandi. „Hann vildi líklega ekki fara frá stráknum sínum. Gunnar veit hvað hann er að gera og við sendum honum góða æfingafélaga frá Írlandi. Ég sé allt myndefnið frá æfingunum,“ segir Kavanagh en hann er mjög ánægður með sinn mann. „Gunni er sjóðheitur þessa dagana. Hann hefur klárað tvo stráka sem eru líkir þessum. Jouban og Tumenov lögðu mikla áherslu á boxið. Það er ekki auðvelt að taka svona menn niður. Gunnar lítur mjög vel út og er í hrikalega góðu formi. Þetta gætu orðið fimm lotur því Ponzinibbio er enginn aumingi. Ég sé þetta ekki klárast í fyrstu lotu og því þarf formið að vera í lagi. Ég veit að hann er í fáranlegu góðu formi.“ Þjálfarinn er gríðarlega ánægður með standið á Gunnari og er þegar búinn að sjá fyrir sér hvernig þessi bardagi verði á sunnudag. „Ég held að bardaginn klárist í annarri eða þriðju lotu. Ponzinbbio er hraður og í flottu formi. Hann hefur lent á móti stórum strákum sem hafa lent í erfiðleikum með að ná honum í gólfið. Það er líka erfitt að halda honum í gólfinu. „Það væri líka heimskulegt hjá honum að bera ekki virðingu fyrir því hversu öflugur Gunni er standandi. Gunni er sterkari standandi og í gólfinu. Ég hallast að því að Gunni klári þetta í þriðju lotu.Íþróttadeild 365 er í Glasgow og mun fylgjast ítarlega með öllu í kringum bardaga Gunnars. Fylgstu með á Vísi, Fréttablaðinu og í íþróttafréttum Stöðvar 2. Bardagi Gunnars verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is. MMA Tengdar fréttir Gunnar í skýjunum með nýju Spiderman-myndina Það er fyrir löngu síðan orðin hefð hjá Gunnari Nelson fyrir bardaga að skella sér í bíó og hann var ekkert að brjóta þá hefð að þessu sinni. 14. júlí 2017 10:00 Á eftir að ákveða hvernig ég klára hann Það fór vel á með Gunnari Nelson og Santiago Ponzinibbio er þeir hittust í fyrsta skipti í gær. Gunnar segist aldrei hafa verið í betra formi og ætlar sér helst að klára Argentínumanninn fyrr frekar en síðar. Hann hefur aftur á móti lítið horft á bardaga Ponzinibbios. 14. júlí 2017 07:00 Hef beðið eftir þessu tækifæri Það var létt yfir Argentínumanninum Santiago Ponzinibbio á fjölmiðladeginum í Glasgow í gær. Hann brosti, var kurteis og bauð af sér góðan þokka. 14. júlí 2017 08:00 Kavanagh: Þetta verður einn stærsti íþróttaviðburður sögunnar John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor, er mættur til Glasgow og verður í horninu hjá Gunnari Nelson á sunnudag. Við spurðum Kavanagh út í bardaga Conors og Floyd Mayweather. 14. júlí 2017 14:00 Gunnar væri til í að sleppa hönskunum Gunnar Nelson mun annan bardagann í röð berjast með hanska í small-stærð en þegar hann byrjaði hjá UFC var hann að nota hanska sem voru í large-stærð. 14. júlí 2017 12:30 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Sjá meira
Gunnar Nelson hefur oftar en ekki klárað sínar æfingabúðir hjá John Kavanagh í Dublin en að þessu sinni æfði Gunnar eingöngu á Íslandi. „Hann vildi líklega ekki fara frá stráknum sínum. Gunnar veit hvað hann er að gera og við sendum honum góða æfingafélaga frá Írlandi. Ég sé allt myndefnið frá æfingunum,“ segir Kavanagh en hann er mjög ánægður með sinn mann. „Gunni er sjóðheitur þessa dagana. Hann hefur klárað tvo stráka sem eru líkir þessum. Jouban og Tumenov lögðu mikla áherslu á boxið. Það er ekki auðvelt að taka svona menn niður. Gunnar lítur mjög vel út og er í hrikalega góðu formi. Þetta gætu orðið fimm lotur því Ponzinibbio er enginn aumingi. Ég sé þetta ekki klárast í fyrstu lotu og því þarf formið að vera í lagi. Ég veit að hann er í fáranlegu góðu formi.“ Þjálfarinn er gríðarlega ánægður með standið á Gunnari og er þegar búinn að sjá fyrir sér hvernig þessi bardagi verði á sunnudag. „Ég held að bardaginn klárist í annarri eða þriðju lotu. Ponzinbbio er hraður og í flottu formi. Hann hefur lent á móti stórum strákum sem hafa lent í erfiðleikum með að ná honum í gólfið. Það er líka erfitt að halda honum í gólfinu. „Það væri líka heimskulegt hjá honum að bera ekki virðingu fyrir því hversu öflugur Gunni er standandi. Gunni er sterkari standandi og í gólfinu. Ég hallast að því að Gunni klári þetta í þriðju lotu.Íþróttadeild 365 er í Glasgow og mun fylgjast ítarlega með öllu í kringum bardaga Gunnars. Fylgstu með á Vísi, Fréttablaðinu og í íþróttafréttum Stöðvar 2. Bardagi Gunnars verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is.
MMA Tengdar fréttir Gunnar í skýjunum með nýju Spiderman-myndina Það er fyrir löngu síðan orðin hefð hjá Gunnari Nelson fyrir bardaga að skella sér í bíó og hann var ekkert að brjóta þá hefð að þessu sinni. 14. júlí 2017 10:00 Á eftir að ákveða hvernig ég klára hann Það fór vel á með Gunnari Nelson og Santiago Ponzinibbio er þeir hittust í fyrsta skipti í gær. Gunnar segist aldrei hafa verið í betra formi og ætlar sér helst að klára Argentínumanninn fyrr frekar en síðar. Hann hefur aftur á móti lítið horft á bardaga Ponzinibbios. 14. júlí 2017 07:00 Hef beðið eftir þessu tækifæri Það var létt yfir Argentínumanninum Santiago Ponzinibbio á fjölmiðladeginum í Glasgow í gær. Hann brosti, var kurteis og bauð af sér góðan þokka. 14. júlí 2017 08:00 Kavanagh: Þetta verður einn stærsti íþróttaviðburður sögunnar John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor, er mættur til Glasgow og verður í horninu hjá Gunnari Nelson á sunnudag. Við spurðum Kavanagh út í bardaga Conors og Floyd Mayweather. 14. júlí 2017 14:00 Gunnar væri til í að sleppa hönskunum Gunnar Nelson mun annan bardagann í röð berjast með hanska í small-stærð en þegar hann byrjaði hjá UFC var hann að nota hanska sem voru í large-stærð. 14. júlí 2017 12:30 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Sjá meira
Gunnar í skýjunum með nýju Spiderman-myndina Það er fyrir löngu síðan orðin hefð hjá Gunnari Nelson fyrir bardaga að skella sér í bíó og hann var ekkert að brjóta þá hefð að þessu sinni. 14. júlí 2017 10:00
Á eftir að ákveða hvernig ég klára hann Það fór vel á með Gunnari Nelson og Santiago Ponzinibbio er þeir hittust í fyrsta skipti í gær. Gunnar segist aldrei hafa verið í betra formi og ætlar sér helst að klára Argentínumanninn fyrr frekar en síðar. Hann hefur aftur á móti lítið horft á bardaga Ponzinibbios. 14. júlí 2017 07:00
Hef beðið eftir þessu tækifæri Það var létt yfir Argentínumanninum Santiago Ponzinibbio á fjölmiðladeginum í Glasgow í gær. Hann brosti, var kurteis og bauð af sér góðan þokka. 14. júlí 2017 08:00
Kavanagh: Þetta verður einn stærsti íþróttaviðburður sögunnar John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor, er mættur til Glasgow og verður í horninu hjá Gunnari Nelson á sunnudag. Við spurðum Kavanagh út í bardaga Conors og Floyd Mayweather. 14. júlí 2017 14:00
Gunnar væri til í að sleppa hönskunum Gunnar Nelson mun annan bardagann í röð berjast með hanska í small-stærð en þegar hann byrjaði hjá UFC var hann að nota hanska sem voru í large-stærð. 14. júlí 2017 12:30