Ágúst: Áttum mjög góðar æfingar í Mjölni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júlí 2017 21:52 Ágúst sá sína menn loksins vinna leik í kvöld. vísir/anton Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, var að vonum kampakátur eftir sigurinn á Grindavík. Þetta var fyrsti leikur Fjölnis í rúmar þrjár vikur en hvernig nýttu Grafarvogspiltar þetta frí? „Við hvíldum okkur vel og komum endurnærðir til baka. Þetta var svolítið eins og undirbúningstímabil. Við tókum aðeins í lóðin og mættum í Mjölni og áttum mjög góðar æfingar þar. Svo spiluðum við einn æfingaleik,“ sagði Ágúst. „Þetta var langbesti leikur okkar í sumar. Við mættum til leiks og sýndum að við getum skorað mörk.“ Fyrir leikinn í kvöld sat Fjölnir á botni deildarinnar. Sigurinn var því gríðarlega mikilvægur. „Sumarið er rétt að byrja, eigum við ekki að segja það? En það er frábært að fá þennan sigur og halda hreinu þótt Grindvíkingarnir hafi fengið einhver færi. Við fengum líka urmul færa,“ sagði Ágúst. Linus Olsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Fjölni í kvöld og það tók hann aðeins tæpar tvær mínútur að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið. „Við fengum þennan strák til okkar því ég veit hvað hann getur. Þetta var mjög góð innkoma hjá honum. Hann ýtti við öllum hópnum og menn voru tilbúnir að berjast,“ sagði Ágúst. En ætlar hann að fá fleiri leikmenn til Fjölnis á meðan félagaskiptaglugginn er opinn? „Eigum við ekki að fagna þessum sigri. Við vinnum ekki á hverjum degi og hvað þá svona. Við erum sáttir í dag en sjáum svo til,“ sagði Ágúst að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og einkunnir: Fjölnir - Grindavík 4-0 | Úthvíldir Fjölnismenn rústuðu Grindvíkingum Fjölnismenn byrjuðu báða hálfleikina frábærlega og unnu stórsigur á liðinu í 2. sæti. 17. júlí 2017 22:00 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, var að vonum kampakátur eftir sigurinn á Grindavík. Þetta var fyrsti leikur Fjölnis í rúmar þrjár vikur en hvernig nýttu Grafarvogspiltar þetta frí? „Við hvíldum okkur vel og komum endurnærðir til baka. Þetta var svolítið eins og undirbúningstímabil. Við tókum aðeins í lóðin og mættum í Mjölni og áttum mjög góðar æfingar þar. Svo spiluðum við einn æfingaleik,“ sagði Ágúst. „Þetta var langbesti leikur okkar í sumar. Við mættum til leiks og sýndum að við getum skorað mörk.“ Fyrir leikinn í kvöld sat Fjölnir á botni deildarinnar. Sigurinn var því gríðarlega mikilvægur. „Sumarið er rétt að byrja, eigum við ekki að segja það? En það er frábært að fá þennan sigur og halda hreinu þótt Grindvíkingarnir hafi fengið einhver færi. Við fengum líka urmul færa,“ sagði Ágúst. Linus Olsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Fjölni í kvöld og það tók hann aðeins tæpar tvær mínútur að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið. „Við fengum þennan strák til okkar því ég veit hvað hann getur. Þetta var mjög góð innkoma hjá honum. Hann ýtti við öllum hópnum og menn voru tilbúnir að berjast,“ sagði Ágúst. En ætlar hann að fá fleiri leikmenn til Fjölnis á meðan félagaskiptaglugginn er opinn? „Eigum við ekki að fagna þessum sigri. Við vinnum ekki á hverjum degi og hvað þá svona. Við erum sáttir í dag en sjáum svo til,“ sagði Ágúst að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og einkunnir: Fjölnir - Grindavík 4-0 | Úthvíldir Fjölnismenn rústuðu Grindvíkingum Fjölnismenn byrjuðu báða hálfleikina frábærlega og unnu stórsigur á liðinu í 2. sæti. 17. júlí 2017 22:00 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Umfjöllun og einkunnir: Fjölnir - Grindavík 4-0 | Úthvíldir Fjölnismenn rústuðu Grindvíkingum Fjölnismenn byrjuðu báða hálfleikina frábærlega og unnu stórsigur á liðinu í 2. sæti. 17. júlí 2017 22:00