„Lélegasta“ lið íslenska riðilsins fagnaði sigri í fyrsta leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2017 17:53 Nina Burger fagnar sigurmarki sínu. Vísir/Getty Austurríki átti að vera veikasta liðið í íslenska riðlinum á EM kvenna í fótbolta í Hollandi en þær afsönnuðu það strax í fyrsta leik. Austurríki vann 1-0 sigur á Sviss í fyrsta leiknum í C-riðli í dag en sigurmarkið kom snemma leiks. Svisslendingar voru manni færri síðasta hálftíma leiksins en tapið er mikið áfall fyrir svissnesku stelpurnar sem mæta Íslandi næst. Austurísku stelpurnar voru þarna að spila sinn fyrsta leik á stórmóti frá upphafi en þetta var einnig fyrsti leikur Sviss á EM þótt þær svissnesku hafi komist áður á HM. Nina Burger, fyrirliði og markahæsti leikmaður austurríska landsliðsins, var ekki lengi að komast á blað á sínum fyrsta stórmóti. Burger skoraði með laglegu skoti á 15. mínútu eftir flotta skyndisókn og frábæra stoðsendingu frá Söruh Zadrazil. Austurríska liðið var þá nýbúið að endurheimta Lisu Makas inn á völlinn en hún hafði fengið höfuðhögg í upphafi leiks. Makas kom aftur inn með umbúðir á hausnum og skömmu síðar náð austurríska liðið þessari frábæru sókn sem skilaði markinu. Nina Burger kom líka mikið við sögu á 60. mínútu þegar hin svissneska Rahel Kiwic fékk að líta rauða spjaldið fyrir að toga Burger niður þegar hún var að sleppa í gegn. Sarah Puntigam átti ágætt skot úr aukaspyrnunni sem var dæmd en Gaëlle Thalmann varði vel í markinu. Svissneska liðið fann síðan engar leiðir framhjá þéttri vörn Austurríkis það sem eftir lifði leiks og þær austurrísku fögnuðu gríðarlega í leikslok. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Austurríki átti að vera veikasta liðið í íslenska riðlinum á EM kvenna í fótbolta í Hollandi en þær afsönnuðu það strax í fyrsta leik. Austurríki vann 1-0 sigur á Sviss í fyrsta leiknum í C-riðli í dag en sigurmarkið kom snemma leiks. Svisslendingar voru manni færri síðasta hálftíma leiksins en tapið er mikið áfall fyrir svissnesku stelpurnar sem mæta Íslandi næst. Austurísku stelpurnar voru þarna að spila sinn fyrsta leik á stórmóti frá upphafi en þetta var einnig fyrsti leikur Sviss á EM þótt þær svissnesku hafi komist áður á HM. Nina Burger, fyrirliði og markahæsti leikmaður austurríska landsliðsins, var ekki lengi að komast á blað á sínum fyrsta stórmóti. Burger skoraði með laglegu skoti á 15. mínútu eftir flotta skyndisókn og frábæra stoðsendingu frá Söruh Zadrazil. Austurríska liðið var þá nýbúið að endurheimta Lisu Makas inn á völlinn en hún hafði fengið höfuðhögg í upphafi leiks. Makas kom aftur inn með umbúðir á hausnum og skömmu síðar náð austurríska liðið þessari frábæru sókn sem skilaði markinu. Nina Burger kom líka mikið við sögu á 60. mínútu þegar hin svissneska Rahel Kiwic fékk að líta rauða spjaldið fyrir að toga Burger niður þegar hún var að sleppa í gegn. Sarah Puntigam átti ágætt skot úr aukaspyrnunni sem var dæmd en Gaëlle Thalmann varði vel í markinu. Svissneska liðið fann síðan engar leiðir framhjá þéttri vörn Austurríkis það sem eftir lifði leiks og þær austurrísku fögnuðu gríðarlega í leikslok.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira