Twitter-samfélagið: Stóðu sig frábærlega gegn einu besta liði heims 18. júlí 2017 21:45 Fanndís átti flottan leik í kvöld og fékk hrós fyrir á Twitter. Vísir/getty Íslenska landsliðið var fimm mínútum frá því að taka stig gegn ógnarsterku liði Frakklands í fyrsta leik liðsins á EM í Hollandi en vafasöm vítaspyrna dæmd á 85. mínútu reyndist banabiti Íslands í kvöld. Var engan bilbug að finna á íslenska liðinu þrátt fyrir að þær væru að mæta liði sem flestir spá að fari alla leið í mótinu og mættu þær andstæðingnum af fullum krafti. Íslenska samfélagið á Twitter kunni vel að meta baráttuna í íslenska liðinu í þessum leik og frammistöðuna en hér fyrir neðan má lesa nokkur vel valin tíst eftir leik.Vá stelpur. Frábær leikur.Stoltur af þessari frammistöðu Vinnum næsta leik. pic.twitter.com/MjfCCTdQzt— Guðni Bergsson (@gudnibergs) July 18, 2017Þvílíkur leikur hjá stelpunum!! Varnarleikur okkar var magnaður! Geggjaðir sprettir hjá Fanndísi, Þvílík barátta hjá öllum! #dóttir— Rakel Logadóttir (@rakelloga) July 18, 2017 Frábær frammistaða! Mega vera stoltar og bera höfuðið hátt! #meirasvona #dottir #emruv #óstöðvandi— Garðar Gunnar (@gardargunnar) July 18, 2017 Brjálað svekkelsi. Óverðskuldað. En þessi leikur var alltaf brekka. Ef liðið spilar svona þá tökum við hina tvo. Hrikalega stolt! #dottir— Fanney Birna (@fanneybj) July 18, 2017 Þessi sigur Frakka... Hörku barátta hjá stelpunum! Áfram svona og þær fara langt! #dottir pic.twitter.com/Sm0sOO4hKB— Valdís Þ. Jónsdóttir (@DaughterOfJon) July 18, 2017 Stóra liðið fékk dómgæsluna með sér. Pínu IHF/EHF mökkur af þessu. Okkar stelpur geggjaðar. Áttu meira skilið. Kemur í næsta. #dóttir— Henry Birgir (@henrybirgir) July 18, 2017 Stelpurnar stóðu þversum í sterkasta liði heims. Íslendingar geta verið þrælstoltir #dottir— Unnur Pétursdóttir (@UnnurPeters) July 18, 2017 Hellings svekk sem ekki má dvelja við,taka það góða+þessa gremju og breyta í eldsneyti fyrir laugardaginn. Áfram Ísland #dóttir #fotbolti— Teitur Örlygsson (@teitur11) July 18, 2017 Þetta var ódýrt og aumingjalegt víti. Áfram Ísland - þið getið þetta!! #dóttir— Þorbjörg Helga (@thorbjorghelga) July 18, 2017 Var ég eina sem tárast nánast þegar Haxa Þorsteins kom inná? Það sem hún hefur lagt á sig og fórnað fyrir að spila fyrir #emruv #dottir— Lovísa (@LovisaFals) July 18, 2017 Stórkostleg liðsframmistaða og mikilvægt að fókusa á það góða. Öftustu 3 geggjaðar + Gógó og Sísí #dottir— Atli Jóhannsson (@atliyo) July 18, 2017 Ætla eignast 12 börn allt stelpur : Glódís, Perla, Sara, Björk, Fanndís, Ingibjörg, Dagný, Sif, Agla, María, Elín, Metta! #dóttir #emrúv— Sjöfn Ragnarsdóttir (@sjofnragnars) July 18, 2017 Hugur minn er hjá Elín Mettu Jensen. Nú þurfa eldri og reyndari leikmenn í liðinu að stappa í hana stálinu í kvöld #emrúv #dóttir— Davíð Már (@DavidMarKrist) July 18, 2017 EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Sjá meira
Íslenska landsliðið var fimm mínútum frá því að taka stig gegn ógnarsterku liði Frakklands í fyrsta leik liðsins á EM í Hollandi en vafasöm vítaspyrna dæmd á 85. mínútu reyndist banabiti Íslands í kvöld. Var engan bilbug að finna á íslenska liðinu þrátt fyrir að þær væru að mæta liði sem flestir spá að fari alla leið í mótinu og mættu þær andstæðingnum af fullum krafti. Íslenska samfélagið á Twitter kunni vel að meta baráttuna í íslenska liðinu í þessum leik og frammistöðuna en hér fyrir neðan má lesa nokkur vel valin tíst eftir leik.Vá stelpur. Frábær leikur.Stoltur af þessari frammistöðu Vinnum næsta leik. pic.twitter.com/MjfCCTdQzt— Guðni Bergsson (@gudnibergs) July 18, 2017Þvílíkur leikur hjá stelpunum!! Varnarleikur okkar var magnaður! Geggjaðir sprettir hjá Fanndísi, Þvílík barátta hjá öllum! #dóttir— Rakel Logadóttir (@rakelloga) July 18, 2017 Frábær frammistaða! Mega vera stoltar og bera höfuðið hátt! #meirasvona #dottir #emruv #óstöðvandi— Garðar Gunnar (@gardargunnar) July 18, 2017 Brjálað svekkelsi. Óverðskuldað. En þessi leikur var alltaf brekka. Ef liðið spilar svona þá tökum við hina tvo. Hrikalega stolt! #dottir— Fanney Birna (@fanneybj) July 18, 2017 Þessi sigur Frakka... Hörku barátta hjá stelpunum! Áfram svona og þær fara langt! #dottir pic.twitter.com/Sm0sOO4hKB— Valdís Þ. Jónsdóttir (@DaughterOfJon) July 18, 2017 Stóra liðið fékk dómgæsluna með sér. Pínu IHF/EHF mökkur af þessu. Okkar stelpur geggjaðar. Áttu meira skilið. Kemur í næsta. #dóttir— Henry Birgir (@henrybirgir) July 18, 2017 Stelpurnar stóðu þversum í sterkasta liði heims. Íslendingar geta verið þrælstoltir #dottir— Unnur Pétursdóttir (@UnnurPeters) July 18, 2017 Hellings svekk sem ekki má dvelja við,taka það góða+þessa gremju og breyta í eldsneyti fyrir laugardaginn. Áfram Ísland #dóttir #fotbolti— Teitur Örlygsson (@teitur11) July 18, 2017 Þetta var ódýrt og aumingjalegt víti. Áfram Ísland - þið getið þetta!! #dóttir— Þorbjörg Helga (@thorbjorghelga) July 18, 2017 Var ég eina sem tárast nánast þegar Haxa Þorsteins kom inná? Það sem hún hefur lagt á sig og fórnað fyrir að spila fyrir #emruv #dottir— Lovísa (@LovisaFals) July 18, 2017 Stórkostleg liðsframmistaða og mikilvægt að fókusa á það góða. Öftustu 3 geggjaðar + Gógó og Sísí #dottir— Atli Jóhannsson (@atliyo) July 18, 2017 Ætla eignast 12 börn allt stelpur : Glódís, Perla, Sara, Björk, Fanndís, Ingibjörg, Dagný, Sif, Agla, María, Elín, Metta! #dóttir #emrúv— Sjöfn Ragnarsdóttir (@sjofnragnars) July 18, 2017 Hugur minn er hjá Elín Mettu Jensen. Nú þurfa eldri og reyndari leikmenn í liðinu að stappa í hana stálinu í kvöld #emrúv #dóttir— Davíð Már (@DavidMarKrist) July 18, 2017
EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Sjá meira